Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN /DDJ SonyDynamic DtgrtaJ Sound. Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára. COLD FEVER Á köldum klaka Sýnd kl. 7.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. Star Trek- sýning ► VÍSINDAS AFNIÐ í London heldur á næstunni Star Trek- sýningu. Hér sjást tveir „Trekk- ar“, eða áhugamenn um þessa vinsælu sjónvarpsþætti. Þeir tóku þátt í prufum sem fram fóru til að velja leiðsögumann á sýningunni. Alls sóttu 150 manns um 20 lausar stöður. Úr smiðju snillingsins Stevens Spielberg kemur bráðskemmtileg ævintýramynd Forsýning laugardag kl. 9 Forsýning sunnudag kl. 5 Forsýning laugardag kl. 9 Forsýning sunnudag kl. 5 Alfabakka HASKOIABIO 1111 m 11111 ii 11 ri 111111111111 m Wilson ►LÍFIÐ ið heldur hijúfum höndum um Brian Wilson, söngvara hljómsveitarinn- ar Beaeh Boys. Hann hefur átt í vandræðum vegna fíkni- efnanotkunar og verið lagð- ur nokkrum sinnum inn á geðsjúkra- hús. Nú hefur ver- ið gerð heim- ildar- mynd um líf hans og ber hún heitið „Brian Wilson: I Just Wasn’t Made For These Times.“ Leikstjóri er Grammy-verð- launahafinn Don Was og var myndin frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni fyrir skömmu. Hún fékk afar góðar viðtökur á hátiðinni, en verður sýnd í bandarísku sjónvarpi næstkomandi sunnudagskvöld. Wilson segir að gerð heimildar- myndarinnar hafi aukið sjálfs- traust hans. „Eg komst að því PLATAN „Pet Sounds“ með Beach Boys frá 1966 er talin vera meðal bestu platna allra tíma. Hún var að mestu leyti verk Brians. Gamli Bítillinn Paul McCartney segir hana vera uppáhaldsplötu sína. að ég bý yfir ýmsum hæfileik- um. Til dæmis syng ég vel,“ segir gamli svelgurinn. áfílmu ATRIÐI úr myndinni Casper. Ævintýramyndin Casper forsýnd um helgina SAMBIOIN Álfabakka og Háskóla- bíó forsýna nú um helgina ævin- týramyndina um góða drauginn Casper og ævintýri hans. Draugurinn Casper er vel þekkt- ur um allan heim enda hefur hann verið stjama samnefndra teikni- mynda í áratugi. Þetta er í fyrsta sinn sem gerð er heil mynd um kappann og að þessu sinni er einn- ig notast við lifandi myndir, þannig að úr verður stórkostlegt sjónarspil teiknaðra og leikinna mynda í eftir- minnilegasta ævintýri ársins. Maðurinn sem stendur á bak við nýju myndina um Casper er enginn annar en Steven Spielberg. Hann þarf vart að kynna, myndir eins og ET, „Schindler’s List“, „Close Enco- unters of the third kind“, „Jurassic Park“, „Jaws“, „Indiana Jones“ I, II og III og „Hook“ eru hans hugar- smíð auk þess sem hann hefur framleitt ótal ævintýramyndir eins og hann gerir einmitt í þessu til- viki. Nægir þar að nefna „Who Framed Roger Rabbit“, Stjörnu- stríðsmyndirnar og „The Flinston- es“. I helstu hluverkum eru Christian Ricci, Bill Pullman, Kathy Moriarty og Eric Idle. Leikstjóri er Brad Siberling.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.