Morgunblaðið - 27.08.1995, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.08.1995, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 23 Þetta hef ur verið erf iður tími lengst af og ég er ekki frá því að fyrirtækið hafi lengi liðið fyrir hversu illa það stóð á sínum tíma. Það tekur alltaf langan tíma að byggja upp traust og tiltrú ef einhverju sinni hefur skort á slíkt Miklu fórnað Af framanskráðu má ráða að fyrirtækið Eðalfiskur hefur risið úr öskustónni á fáum árum. Fyrir- tæki sem var á barmi gjaldþrots skilar nú hagnaði og veitir 18 manns fasta vinnu sem skiptir meira en litlu máli í ekki stærra bæjarfélagi en Borgarnes er. Lífið innan veggja Eðalfísks snýst um reyktan lax og Ragnar segist vera „hættur að éta þetta!“, aftur á móti smakki starfsfólkið fiskinn „beint af vögnunum“ og samdóma álit sé að enginn reyktur lax sé betri. Ragnar er kvæntur Gunnhildi Knútsdóttur og börn þeirra, Hjör- leifur, Þorgeir og Ragnhildur, eru 2-13 ára gömul. Síðustu árin hafa verið erfíð í starfi og Ragnar seg- ir að aðaláhugamálið hafí einfald- lega verið vinnan. Enda hefur allt snúist um vinnuna. En þar fyrir utan segir Ragnar að hann hafi verið að koma sér fyrir og því dyttað að húsinu eða reynt að eyða tíma með konu og börnum þá sjaldan að vinnan leyfði. „ Ég hef ekki leyft mér að fara út í einhver önnur áhugamál, eitt- hvað sem tekur tíma sækir á mann. Ég hef t.d. ekki tekið mér fullt sumarfrí síðan törnin með Eðalfísk hófst. Ég hef fórnað mér ansi mikið í þessu starfi,“ segir Ragnar. En rofar ekki bráðum til úr því að betur gengur nú? „Jú, ég býst við því. Ég get örugglega farið að setja meira yfir á aðra.“ Sala askriftarkorta og endurnýjun hefst á morgun! 6 leiksýningar - Verð kr. 7.840 Eldri borgarar og örgrkjar kr. 6.200 A~. 5 sýningar á Stóra sviðinu, « 1 að eigin vali W á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást áskriftarkort “C á litlu sviðin eingöngu. ' ^4 Verð kr. 3.840 Miðasalan opnað mánudag 28. ágúst kl. 10 % Velkomin í Þjóðleikhúsið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ l'r Sannur karlmaður ctlir 'liinkml Dorst Sínti 551 1200 Úrslitaleikurinn í bikarkeppni karla er á sunnudaginn. enurieik ‘ ' v *- \ , 1 * -v • 'ShB - **• * j •“ .. Afmælisleikur Ef þú tekur þátt í leiknum og getur rétt til um hver vinnur og um markatöluna, átt þú góða möguleika á sigri. Þátttökuseðlar á Pizza Hut í Mjódd og á Hótel Esju. Vivtntir KR? lfinnur Fram? Vinnur þú? VINNINGAR þ 30 Pizza Hut boltar/bolir og Fjölskyldupizza ásamt Pepsi og brauðstöngum. ^300 Casper bolir. 10 Fjölskyldupizzur ásamt Pepsi og brauðstöngum. Þátttökuseðill þarf að berast til Pizza Hut Hótel Esju/Mjódd fyrir kl. 14:00, sunnudaginn 27. ágúst 1995. W • .. ,, Afmælistilboð: 1. Pizza Hut Miðstærð Supreme eða Hawaian (fyrir 2) með ókeypis brauðstöngum Kr. 1.090. 2. Fjölskyldupizza að eigin vali með ókeypis PEPSI og brauð- stöngum. Ókeypis afmæliskaka f veitingasölum. Sími 533 2000 Ókeypis heimsending. Tilboðið gildirtil 31. ágúst '95.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.