Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 39 I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ Q/\ÁRA afmæli. í dag, i/\/fimmtudaginn 31. ágúst, er níræð Guðbjörg ■ Hassing, Krummahólum 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Michael Hass- ing, sem lést 1968. Guð- björg dvelst á Spáni á af- mælisdaginn. BRIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út spaðagosa gegn þremur gröndum suðurs: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á6 V D1063 ♦ G72 ♦ ÁDG8 Suður ♦ KD2 V K75 ♦ D86 ♦ K654 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 3 grönd | Pass Pass Pass ( Hvemig á suður að spila? Sagnhafi á sjö slagi á svörtu litina og einn ömggan á hjarta: Tígulinn er varla þorandi að hreyfa, og því er eðlilegt að reyna við níunda slaginn á hjarta. Einfaldasta ferðin í litinn er að spila á kónginn og svína svo tíunni. En þá fer illa ef austur er með gosann annan: Norður ♦ Á6 V 1)1063 ♦ G72 ♦ ÁDG8 Vestur Austur ♦ G1095 ♦ 8743 V Á982 ■: ♦ K94 ♦ 32 ♦ 1097 Siulur ♦ KD2 V K75 ♦ D86 ♦ K654 Flestir þekkja öryggis- spilamennskuna með ÁKGx á móti þremur hundum. Ef sagnhafí þarf aðeins þijá slagi, tekur hann fyrst ÁK og spilar svo að gosanum. Þannig ver hann sig gagn- vart Dx í bakhönd. Þetta er í rauninni sama staðan: Fyrst þarf að spila báðum hámönn- unum og síðan smáu að tíunni. En hér hangir fleira á spýtunni: Það gengur ekki að drepa á spaðaás og spila hjarta á kónginn. Vestur drepur og spilar meiri spaða. Nú er ekki ráðlegt að taka hjartadrottningu, því þá þarf að blæða innkomunni á lauf- kóng til að spila hjartatíu. Þriðji spaðaslagurinn gæti þal' með gufað upp. Til að tryggja lipran sam- gang á milli handanna, gerir sagnhafi best í þvi að drepa á spaðaás og spila hjarta- drottningu úr borði. í*r|ÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 31. ágúst, er Vignir Jónsson, framkvæmdastjóri sex- tugur. Eiginkona hans er Lára Helgadóttir frá Un- aðsdal og er heimiji þeirra að Urðarvegi 22, Isafirði. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. LJósmynd: Hugskot BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Vilborg Guðmunds- dóttir og Olafur Ingi Þórðarson. Heimili þeirra er á Laugateig 34, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Kópavogs BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí af sr. Valgeiri Ástráðssyni Sigurbjörg Lilja Farrow og Gunnar Haraldsson. Heimili þeirra er í Lyngási 6, Garðabæ. Ljósm.st. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Hafnar- kirkju af sr. Baldri Krist- jánssyni Hulda Ingólfs- dóttir Waage og Jón Við- ar Níelsson. Heimili þeirra er í Bjarnahól 10, Homa- firði. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu til styrktar Blindrafélagsins og varð ágóðinn kr. 1.011. Þær heita f.v. Eva Reynisdóttir og Stefanía Ósk Arnardóttir. Hlutavelta LEIÐRÉTT Borgarfjarðarbraut - Rangt höfundarnafn í Morgunblaðinu í gær, miðvikudag, er bréf til blaðsins, „Tillaga um Borgarfjarðarbraut", frá Kristni Björnssyni frá Steðja. Höfundarnafn misritaðist Kristján í stað Kristinn sem er hið rétta. Þetta leiðréttist hér með. Sápa tvö Aukasýningar verða hjá Kaffileikhúsinu í septem- ber á Sápu tvö: Sex við sama borð vegna mikillar aðsóknar í vor. Þetta er ítrekað vegna fréttar í gær. Ómarkviss aðstoð Ragnheiður Anna Frið- riksdóttir hefur beðið blaðið að ítreka leiðrétt- ingu á kaflafyrirsögn í grein hennar „Sigur eftir erfið ár í skólakerfinu" (Mbl. 19/8. bls. 30). Eins og texti greinarinnar ber ljóslega með sér átti kaflafyrirsögnin að vera „ómarkviss aðstoð“ en alls ekki „Ómerkileg kennsla“ eins og misrit- aðist. Morgunblaðið biður greinarhöfund velvirð- ingar á þessum mistök- um. eftir Franccs Drake j MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða stjórn á tilfinningum þínum og ert mjög rökvís. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Óvæntar upplýsingar leiða til þess að þú þarft að íhuga betur fyrirætlanir varðandi vinnuna. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Naut (20. aprfl - 20. maí) (t^ Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi heimilið í dag og málið þarfnast mik- illar íhugunar. Varastu deil- ur við vin. Tvíburar (21.ma(-20.júní) 5» Varastu að móðga einhvem sem reynir að gefa þér góð ráð í dag þótt þú sért ekki sammála. Reyndu að skýra stöðu þína betur. Krdbbi (21. júnf - 22. júlf) >•$< Þér hefur gengið vel í vinn- unni og í dag verður þér falið mjög spennandi verk- efni. Sumir verða ástfangnir við fyrstu sýn, Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Verkefni sem þú glimir við I vinnunni reynist tímafrek- ara en þú ætlaðir. En vinur vísar þér leiðina til lausnar. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) n Vanhugsuð orð vinar koma þér í opna skjöldu, en reyndu að taka þau ekki illa upp. Varastu tilhneigingu til óþarfa eyðslu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki draga þig inn í deilur starfsfélaga í dag. Þú ættir að fara út með ástvini I kvöld í stað þess að bjóða heim gestum. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið erfitt að semja um viðskipti ! dag. Reyndu að láta það ekki spilla skapinu, því betri tíð er í vændum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú þarfnist tíma útaf fyrir þig ættirðu ekki að vanrækja ástvin í dag. Stutt helgarferð gæti verið rétta lausnin. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert á réttri leið hvað vinn- una varðar og ættir ekki að hlusta á úrtölur vinar, sem gætu stafað af öfundsýki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Þú ættir ekki að gefa öðrum fyrirheit í dag, sem erfitt getur verið að standa við. Góðir gestir koma í heim- sókn í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hikaðu ekki við að grípa gott tækifæri sem þér býðst í dag. Vinir og ættingjar standa með þér og vonir þín- ar rætast., Stjörnusþdna d ad lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traust- um grunni visindalegra stadreynda. Námskeið í Rdki -heilun. Reiki l.stig. 1 til 3 sept. 8 til 10 sept. 28 til 30 sept. Reiki 2 stig. 23 til 25 sept. Hugleiðslu og spjall hópar hefjast l.okt. hámark 5 í hóp. Tek fólk í einkatíma í Reiki - heilun Viðurkenndur meistari 0lákisamlók V&slatLÍs \ Upplýsingar og skráning í síma 565 2309 Rafn Sigurbjömsson Reikimeistari eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu Umgjörðin hennar er su iéttasta í heimi, aðeins mm 9o gromm <AJLR T t t * H \ U M Á morgun, föstudaginn 1. sept. veitir ftnna og útdtið ráðgjðf við val á umgjörðum í vcrsiaun okfarfrá (f. 13 - 1S. Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14. Sími 587 2123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.