Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 47 FRÉTTIR Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin ssz Þoka vindstyrk, heil fjöður , _. er 2 vindstig. . V Suld Rigning O Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma ^7 Él , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 1008 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Um 1400 km suður í hafi er vaxandi 1010 mb lægð sem hreyfist norðaustur og fer yfir landið í nótt. Skammt vestur af íslandi er 1031 mb hæð. Spá: Norðvestan og vestan strekkingur og rigning norðanlands, skúrir vestanlands en annars heldur hægari og þurrt. Hiti 6 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðvestlæg átt og skúrir suðvestanlands en annars þurrt og bjart veð- ur. Á laugardag er útlit fyrir þurrt og sólríkt veður víðast hvar. Á sunnudag verður austlæg átt með vætu sunnanlands. í byrjun næstu viku verður fremur köld norðlæga átt og með Yfirlit á hádegi í gær: Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: 1030 mb hæð er við suður- irland. 1005 mb lægð er suðvestur af Reykjanesi, hreyfist austur. VEÐUR vætu norðanlands og austan. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 14 skýjað Glasgow 18 skýjað Reykjavík 11 úrkoma f grend Hamborg 18 skýjað Bergen 12 lóttskýjaö London 20 skýjað Helsinki 18 skýjað Los Angeles 19 heiöskírt Kaupmannahöfn 17 léttskýjaö Lúxemborg 14 skýjaö Narssarssuaq 6 skýjaö- Madríd 29 heiðskírt Nuuk 4 skýjaö Malaga 28 skýjaö Ósló 17 léttskýjaö Mallorca 25 hálfskýjað Stokkhólmur 12 alskýjaö Montreal 14 heiðskírt Þórshöfn 12 súld New York 21 heiðskírt Algarve 26 skýjaö Orlando 26 rigning Amsterdam 18 léttskýjað París 18 skýjaö Barcelona 25 lóttskýjað Madeira 24 hálfskýjað Berlín 16 skúr á síð.kls. Róm 25 skýjaö Chicago vantar Vín 11 rign á síð.kls. Feneyjar 22 ■ skýjaö Washington vantar Frankfurt 15 skýjaö Winnipeg 19 þokumóða 31. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.15 0,3 9.25 3,6 15.39 0,4 21.45 3,5 6.04 13.27 20.47 17.47 ÍSAFJÖRÐUR 5.20 0,3 11.21 2,0 17.49 0,4 23.37 2.1 6.02 13.33 21.01 17.54 SIGLUFJÖRÐUR 1.38 1,3 7.42 0,2 14.05 1,3 20.03 0,2 5.44 13.15 20.43 17.35 DJÚPIVOGUR 0.20 0,4 6.29 2,1 12.52 0,4 18.48 1,9 5.33 12.57 20.19 17.17 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 kirtil, 4 h(jóðfæri, 7 varkár, 8 ófrægjum, 9 dægur, 11 sá, 13 lögun, 14 útgjöld, 15 þarmur, 17 ekki fær um, 20 bók- stafur, 22 búpening, 23 klaufdýr, 24 ráfa, 25 nákominn. LÓÐRÉTT: 1 himneska veru, 2 skjálfi, 3 uppspretta, 4 mjór gangur, 5 loftgat- ið, 6 rekkjan, 10 kjánar, 12 ræktað land, 13 eld- stæði, 15 spakur, 16 streymi, 18 byrði, 19 efnislítinn, 20 skriðdýr, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gáskafull, 8 ábati, 9 lærði, 10 púl, 11 telpa, 13 ausan, 15 gróða, 18 ragna, 21 lúi, 22 brand, 23 trauð, 24 gatnamóta. Lóðrétt: - 2 áfall, 3 keipa, 4 fella, 5 lurks, 6 sárt, 7 eign, 12 peð, 13 una, 15 gabb, 16 ómaga, 17 aldin, 18 ritum, 19 glatt, 20 auðn. í dag er fimmtudagur 31. ág- úst, 243. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Drottinn, þú rann- sakar og þekkir mig. Hvort sem ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Reykja- foss og í gær komu til hafnar Viðey, Bakka- foss, Stapafell og Goðafoss. Þá fóru So- uthella og Múlafoss. Væntanlegir voru Mæli- fell, Þerney og spánski togarinn Playa de Sar- taxenx. Hafnarfjarðarhöfn. í gærmorgun kom Lóm- ur af veiðum. Mannamót Vesturgata 7. Haust- fagnaður verður haldinn fimmtudaginn 7. sept- ember nk. Skráning og nánari uppl. í síma 562-7077. Á morgun föstudag í kaffitímanum (Sálm. 139, 2.) kl. 15 leikur . Einar Magnússon á munn- hörpu. Hraunbær 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 14 er spiluð félags- vist. Kaffiveitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur í Risinu kl. 13 í dag, og eru þátttak- endur beðnir að skrá sig fyrir kl. 13. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingaj'. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir aila aldurshópa f dag kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring og allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Morgunblaðið/Sverrir Heilsuvemdarstöðin UMRÆÐUR eru hafnar um að Landspítali kaupi Heilsuverndarstöð- ina, segir í frétt í blaðinu í gær. Fyrst er minnst á Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur í bréfi sem Vilmundur Jónsson, þáverandi land- læknir ritaði bæjarstjórninni í Reykjavík í febrúar 1934, þar sem hann hvetur Reykjavíkurbæ til að gerast brautryðjanda í heilsu- verndarmálum og reisa fullkomna heilsuverndarstöð fyrir Reykja- vík. Á þeim tíma var kreppunni varla lokið og í mörg horn að líta í ört vaxandi byggðarlagi sem Reykjavík var á þessum ámm svo það var ekki fyrr en 1946 að hugmyndin um byggingu stöðvarinn- ar var endurvakin. Er henni hafði verið valinn staður á horni Barónsstsígs og Egilsgötu hófst vinna við hönnun hennar sem lauk árið 1949 og framkvæmdir hafnar það ár. Heilsuveradarstöð Reykjavíkur tók til starfa árið 1954 en var þá enn í smíðum og formlega vígð árið 1957. Heilsuverndarstöðin tók meðal annars við þeim verkefnum sem hjúkrunarfélagið Líkn hafði haft með höndum frá árinu 1915 en það félag sinnti heimahjúkrun, berkla- vörnum, ungbama- og mæðravernd auk fleiri þátta heilsugæslu. Af öðrum heilsuverndardeildum stöðvarinnar skulu nefndar: skólat- annlækningar, húð- og kynsjúkdómadeild, atvinnusjúkdómadeild, heilsuvernd í skólum, áfengisvarnadeild, heimahjúkrun og ónæmis- aðgerðir. Slysavarðstofa var þar til húsa frá 1954 að hún fluttist í Borgarspítalann 1968. ánn Hellur ^rK &steinar Sexkantur Fjölbreytt úrval af hellum og steinum fyrir gangstéttar, innkeyrslur og garða. Laufsteinn I-stemn Ending .. ®PR skiptn ollu Pipugeróinh/ Skrifstofa & Suðurhraun 2*210 Garðabær Verksmiðja: Pósthólf 190 • 212 Garðabær Sím i: 565 1444 • Fax: 565 2473

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.