Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Gamanmynd um ást og afbrýði semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 5 og 8.45. B. i. 12 ára. SYND FOSTUDAG Sony Dynamic Digital Sound. COLD FEVER Á köldum klaka Sýnd kl. 7.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. FREMSTUR RIDDARA ULIA O" I.T. Rás2 S.V. Mbl. 1 Ó.H.T. F ★ ★★ S.V. f Sony Dynamic J UUJ Digital Sound, Þú hundsar hana ekki. / & Þú sigrar I |||gg|f hana ekki. W' Þú stenst If í hana ekki. Þú getur ekki unnið... nAUÐlR Ertu nógu snöggur? Sharon Stone og Gene Hackman og Leonardo DiCaprio í æsispennandi vestra eftir Sami Raimi (Darmkan, Evil Dead). Hörkukvendið Ellen ríður inn í bæinn Redemption þar sem hún á harma að hefna. Til þess að ná takmarki sínu verður hún að skrá sig í skotkeppni þar sem einungis einn keppandi stendur eftir lifandi-.sigurvegarinn. Önnur hlutverk: Russell Crowe, Lance Henriksen og Gary Sinise. Forsýning kl. 11. D CcrGArbít) □ AKUREYRI FORSYIUINGARHELGII LAUGARASBIOI OG BORGARBIOIAKUREYRI ATH! MIÐASALA HEFST KL 4 í DAG! DOLBY D I G I T A L ENGU LÍKT!! Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. FORSÝNINGAR FÖSTUDAGINN 01.SEPT KL 11, LAUGARDAGINN 02. SEPT KL 11 OG SUNNUDAGINN 03. SEPT KL 11. BORGARBÍÓ AKUREYRi LAUGARDAG KL. 9. i \ ■ —i ( \ i \ L-t L-j L i ! Taktu mjólkina átoeinið! Rannsóknir sýna að með nægri mjólkurdrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu á efri árum, Þátttökublað á næsta sölustað mjólkuriimar. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR - kjarni málsins! Strokleðrinu ►SONG- og ieikkonan Vanessa Williams hefur verið valin til að leika á móti Arnold Schwarzen- egger í myndinni „Eraser“, eða Strokleðrinu, sem byrjar í fram- leiðslu á næstunni. Hlutverkið var afar eftirsótt og margar leikkon- ur höfðu verið prófaðar. Williams, sem syngur titillag „Pocahontas“, nýjustu teikni- myndar Disney-fyrirtækisins, iék nýlega í Broadway-uppfærslu á Kossi kóngulóarkonunnar. Hún fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í leikritinu. Hawn í hefndarhug ►goldie Hawn, sem þekkt er fyrir að leika fyrir- ferðarmiídar persónur, hef- ur tekið að sér enn eitt sjk'kt hlutverk. Það er I myndinni „First Wives Club“ en áður höfðu Bette Midler og Diane Keaton ákveðið að ljá myndinni leikhæfileika sína. „First Wives Club“ er gaman- mynd og fjallar um þrjár konur sem leita hefnda á fyrrverandi eiginmönnum sínum eftir að þeir hafa yfirgefið þær vegna yngri kvenna. Hawn hefur einnig tekið að sér að leika á móti Juliu Roberts í Woody Allen-mynd sem enn hef- ur ekki fengið nafn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.