Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR t Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, GUÐNA JÓNSSONAR, Skúlagötu 40, Reykjavík. Halldóra Þorgilsdóttir, Guðrún Emilía Guðnadóttir, Þorgils Guðnason, Ulfhildur Hafdfs Jónsdóttir, Jón Guðnason, Svava Árnadóttir, Ingólfur Guðnason, Ingigerður Þorgeirsdóttir, Guðni Halldór Guðnason, Madeleine M.-L. Vehkalahti, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SESSEUU ERLENDSDÓTTUR, Arnarhrauni 39, Hafnarfirði. Eggert ísaksson Ellert Eggertsson, Júlíana Guðmundsdóttir, Erla Marfa Eggertsdóttir, Steindór Guðjónsson, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Eyjólfur Þ. Haraldsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýjug við andlát og útför föður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, HELGA GÍSLA EYJÓLFSSONAR, Krossholti 4, Keflavík. Sérstakar þakkirtil lækna og hjúkrunar- fólks Sjúkrahúss Keflavíkur. Hermann Helgason, Áslaug Ólafsdóttir, Eyjólfur Helgason, Erla Knutsen, Þórhallur Helgason, Guðmundur Helgason, barnabörn og barnabarnabörn. LARA JÓNASDÓTTIR + Lára Jónasdótt- ir var fædd á Þorgerðarstöðum í Fljótsdal 14. febr- úar 1904. Hún lést í Borgarspítalanum 1. september síð- astliðinn. Foreldr- ar Láru voru Frið- rik Jónas Eiríks- son, f. 16.5. 1873, d. 17.4. 1952, og kona hans Kristín Guðmundsdóttir, f. 8.3. 1877, d. 2.2. 1952. Systkini Láru voru sjö. Fyrri maður Láru fram frá Fossvogskirkju 8. var Ásgeir Árnason, f. 19.5. september síðastliðinn. t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, HÖSKULDURJÓNSSON frá Tungu f Bolungarvfk, lést ( Landakotsspítala fimmtudaginn 7. september. Börn, tengdabörn og barnabörn. 1897, d. 24.2 1943. Lára og Ásgeir eignuðust tvo syni, Þorvald, f. 25.4. 1929, og Kristin, f. 15.11.1932. Lára og Ásgeir ólu upp stúlku, Ástu Jóns- dóttur, sem misst hafði föður sinn. Ásta er látin. Seinni maður Láru var Haraldur Lýf- gjaldsson, f. 8.6. 1896, d. 20.1. 1959. Útför Láru fór t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður okk- ar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR ÁSLAUGAR ARADÓTTUR, Njálsgötu 83, Reykjavík. Sérstakar þakkirtil starfsfólks heimaað- hlynningar Krabbameinsfélagsins. Gyða Þórðardóttir, Gissur Rafn Jóhannsson, Dfana íris Þórðardóttir, Gunnar Guðjónsson, Guðmundur Kr. Þórðarson, Þuríður Þorsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. OKKUR langar að minnast nokk- urra af góðu stundunum með henni ömmu. Á jólunum 1968 komum við suður og héldum jólin með ömmu á Ægisgötu 26 í kjallaraíbúðinni og það var veisla upp á hvem dag, þá var líf og fjör. Oft komum við til hennar í Ljósheima 20 og þá bauð hún okkur í mat og kaffi. Ekki var stór íbúðin, en alltaf nóg pláss fyrir alla. Hún hafði orð á því á meðan hún þyrfti ekki að búa um í baðkarinu þá væri nóg pláss. Margar voru góðu stundirnar okkar með ömmu, gestrisin og gjaf- mildi voru hennar einkunnarorð. Það kom aldrei fyrir að ekki mætti koma fyrir einum til tveimur í við- bót, alveg sama hvað íbúðin var stór og komu margir í mat, hún gat alltaf borið veislumat borð fyrir svanga ferðalanga enda vann hún mesta sína starfsævi sem matráðs- kona, lengst af á City hótelinu og í Kjötveri. Áldrei höfum við verið eins hissa eins og þegar við fórum til Kanarí- eyja um jólin 1978. þar hittum við ömmu án þess að vita það fyrir, meira að segja langt að heiman skein af henni gestrisnin og hún bauð okkur og öllum sem með okk- ur voru í mat í íbúðinni sem hún var í. Að lokum viljum við kveðja elsku ömmu okkar. Guð veri með henni og okkur öllum. Ásgeir, Inga, Ásta, Kristin og fjölskyldur. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æski- legt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-texta- skrár. Ritvinnslukerfin Word og Word- perfect eru einnig auðveld ! úrvinnslu. Senda má greinar tii blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýs- ingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallfnubil og hæfilega linulengd — eða 3600-4000 slög. Höf- undar eru beðnir að hafa sktrnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. ATVIN NUAUGIYSINGAR A TVINNUA UGL ÝSINGAR Hárstúdíó Jónu á Akranesi óskar eftir meistara eða sveini til starfa. Vinnutími samkomulag. Framtíðarstarf. Upplýsingarísímum431 1266og431 4520. Búnaðarbanki íslands óskar að ráða til starfa í tölvudeild bankans sem fyrst Kerfisfræðing/forritara Um er að ræða þróun og forritun í PC um- hverfi. Netstýrikerfi: Ms NT og NT/AS. Forrit- unarmál: C++, Visual Basic o.fl. Góð þekking á Windows hugbúnaði, gagnagrunnskerfum og SQL-fyrirspurnum nauðsynleg. Menntunarkröfur: Tölvunarfræði eða hliðstæð menntun. Upplýsingar gefur Ingi Örn Geirsson, tölvudeild Búnaðarbanka íslands. Laun eru skv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur til 15. september nk. ÝMISLEGT Spánn - viðskipti Leitar þú markaðar (innfl. - útfl.) á Spáni, eða fyrirtækja í rekstri; veitinga, hótel, bíla- leigu, eða húsnæðis til útleigu eða íbúðar? Comercio, sími 553-4923, Sigríður, pósthólf 8406, 128 Reykjavík. SWlQauglýsingar ÞJÓNUSTA Húsnæði í Kaupmanna- höfn miðsvæðis Góð 2ja manna herb. m. sérbaði og sjónvarpi, 390 dkr. Eins manns herb., 295 dkr. Síml 0045 4073 3496. Líföndun Námskeið í losun og stjórn til- finninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðvikudagskvöld. Hefst 13. september. © S4tfrsft>t)jónusta, Gunnars Gunnarss., sfmi 564 180.1 skíðadeild Innritun á haustæfingar verður í dag, laugardag 9. september, kl. 11-13 og mánudag, 11. sept- ember, kl. 17-19 í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Upplýsingar í síma 557-5013. Ungt fólk meðhlutwer’K WÉ YWAM - ísland Samkirkjuleg samkoma, í tengslum við ráðstefnuna um Toronto-blessunina, verður í Fíladelfíukirkjunni í kvöld kl. 20.00. Erlendir gestir taka þátt í samkomunni. Fyrirbaanaþjón- usta í lok samkomunnar. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Dagsferð laugard. 9. sept. Kl. 10.30 Svínaskarð á milli Mó- skarðskhnúka og Skálafells. Skarðið er í 481 m.y.s. og um það lá fyrrum almannaleið á milli Mosfellssveitar og Kjósar. Verð 1800/1600. Fararstj. Helga Jörgensen. Frá og með 1. seþtember er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00 til 17.00. Útivist. Kaffisala verður í kristniboössalnum, Háa- leitisbraut 58-60, 3. hæð, á morgun, sunnudag, kl. 14.30- 18.00. Allur ágóði af kaffisölu rennur til starfs Kristniboðssam- bandsins í Konsó og Kenýu. Allir velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 10. september Kl. 09.00 Hlöðufell (1.188 m.y.s.). Ekið á Hlöðuvelli og gengið þaðan á þetta tilkomu- mikla fjall. Verð 2.300 kr. Munið fjallabækurnar. Fararstj. Jónas Haraldsson. 2. Kl. 09.00 Hlöðuvellir - Gull- kista. Ferð fyrir þá, sem ekki fara á fjallíð en vilja kynn- ast þessu fjölbreytta fjallasvæði. Ökuferð/léttar göngur, m.a. á Gullkistu. Fararstj. Ólafur Sigurgeirsson. Verð 2.300 kr. 3. Kl. 13.00 Bláfjallahellar/fjöl- skylduferð (söngferðalag). Eitt skemmtilegasta hellasvæði í nágrenni höfuðborgarinnar. Munið góð Ijós og húfu. Ferð i samvinnu við Æ.S.K.R., en félagar þess hafa meö söngbækur og ferðaorgel. Verð 1.000 kr., frítt fyrir börn með fullorönum. Göngumiðar gefa fritt á tíunda miða. Fararstj. Sigurður Kristinsson og Júlíus Guðmundsson. Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands. *Hjálpræöis- herinn Klrkiu,trætj 2 Engin samkoma i Herkastalan- um á sunnudag. Við tökum þátt í samkomum í Fíladelfíu, Hátúni 2, laugardag og sunnudag kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumenn Jim Paul og Steve Witt frá Toronto. Kennsla, lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00 með þátttöku ræðu- manna frá Toronto. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. -f C e c í í t í í ( ( i i i < i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.