Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 9. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.14 0,0 6.19 3,9 12.28 0,1 18.40 4,1 6.30 13.24 20.15 1.13 ÍSAFJÖRDUR 2.19 0,0 8.13 2,2 14.31 0,1 20.33 2,4 5.32 13.30 20.26 2.09 SIGLUFJÖRÐUR 4.26 0,1 10.51 1,3 16.41 0,2 23.00 1,4 6.13 13.12 20.08 1.01 DJÚPIVOGUR 3.22 2,2 9.34 0.2 15.52 2,3 21.57 0,3 6.00 12.54 19.46 1.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá A'ÍÍ * é é é é é é é ^ é # é é # é # Vj Heiöskírt Léttskýjaö Háifskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin 35S vindstyrk, heil flöður 4 ^ er 2 vindstig. « Þoka Súld Heimild: Veðurstofa íslands Spá: Fremur hæg norðaustanátt um allt land. Súld við suðurströndina, en rigning eða skúrir á Austurlandi og norðaustanlands. Annars staðar að mestu þurrt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 11 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 11 skýjað Hamborg 22 hálfskýjað Bergen 22 skýjað London 18 skúrir Helsinki 15 alskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 15 rigning Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 22 hálfskýjað Nuuk 6 skýjað Malaga vantar Ósló 16 alskýjað Mallorca 26 lóttskýjað Stokkhólmur 17 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 12 alskýjað NewYork vantar Algarve 24 léttskýjað Orlando vantar Amsterdam 16 rigning og súld París 19 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 19 skýjað Róm 26 skýjað Chicago vantar Vín 18 léttskýjað Feneyjar 24 léttskýjað Washington vantar Frankfurt 16 rigning Winnipeg vantar Yfirlit á hádegi t gser: H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norður-Evrópu er 987 mb víðáttu- mikil lægð og frá henni lægðardrag í norðvest- ur yfir Skotland til (slands, en 1.026 mb hæð yfir Norðaustur-Grænlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður fremur hæg austlæg átt. Um landið austan- vert verður súld eða rigning með köflum. Vest- an til verður yfirleitt þurrt og skýjað með köfl- um en á sunnudaginn má búast við smá skúr- um. Hlýtt verður í veðri. Á miðvikudaginn verð- ur áfram hlýtt en þá fer að rigna með vaxandi suðaustanátt, fyrst um landið sunnan- og vest- anvert. Helstu breytingar til dagsins í dag: Víðáttumikil lægð er yfir V-Evrópu en frá henni teygir sig lægðardrag um Skotlands til Islánds. Hæð er yfir norðaustanverðu Grænlandi. Krossgátan LÁRÉTT: 1 dynk, 4 svínakjöt, 7 heift, 8 námstímabilið, 9 þegar, 11 peninga, 13 bylur, 14 kveif, 15 þyrn- ir, 17 taugaáfall, 20 blóm, 22 hæfileiídnn, 23 greftrun, 24 deila, 25 skyldmennisins. LÓÐRÉTT: 1 ræskja sig, 2 grefur, 3 ögn, 4 líf, 5 stakir, 6 ættin, 10 kindurnar, 12 beita, 13 mann, 15 hlýð- inn, 16 rándýrum, 18 fóma, 19 nauts, 20 elska, 21 munn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lórétt: - 1 kóngafólk, 8 svart, 9 nefna, 10 ann, 11 aftan, 13 apann, 15 hjall, 18 stefs, 21 íla, 22 óvirt, 23 terta, 24 kiðlingur. Lóðrétt: - 2 ósatt, 3 gátan, 4 finna, 5 lyfta, 6 Esja, 7 hann, 12 afl, 14 pat, 15 hrós, 16 aðili, 17 lítil, 18 satan, 19 eirðu, 20 skap. I dag er laugardagur 9. septem- ber, 252. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hafið gát á, að eng- inn missi af Guðs náð, að engin beiskjurót renni upp, sem truflun valdi, og margir saurgist af. (Hebr. 12, 16.) Skipin Reykjavikurhöfn: _ I fyrradag kom Jöfur ÍS til löndunar og Dröfn kom úr leiðangri. Út fóru Dettifoss og Úranus. í gær komu Kyndill, Stapafell sem fór sam- dægurs og spánski tog- arinn Puente Sabaris. Væntanleg voru Stella Polux, Kyndill og Ás- bjöm til löndunar. í dag fer Paamiut og Freri er væntanlegur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Heinaste á veiðar og Strong Ice- lander kom. í gær komu Sigurborg og LátravSk til Iöndunar og Stelia Polux kom af strönd og fór samdægurs. Þá fóru Mekanik, Strong Ice- lander og olíuskipið Ro- bert Mærsk. Nevsky og Kyndill voru væntanleg- ir til hafnar í gærkvöld og í dag fer Atlantie Queen á veiðar. Fréttir Norræna húsið - mann- fræðifundur. í dag kl. 13-16 verður fræðslu- fundur í Norræna húsinu í tilefni 20 ára afmælis Mannfræðistofnunar HÍ. Eftirtalin erindi verða haldin: próf. Jens Ó. Pálsson: Starfsemi Mannfræðistofnunar Is- lands í hnotskum, próf. Jóhann Axelsson: Getur rannsókn á íslendingum og V-íslendingum varp- að ljósi á orsakir skamm- degisþunglyndis, próf. Stefán B. Sigurðsson: Hvað segja saman- burðarrannsóknir á ís- lendingum og V-íslend- ingum um áhrif erfða og umhverfis, Haraldur Ól- afsson, dósent: Menn og dýr í íslenskri þjóðtrú,'^ Ólafur Ólafsson, land- læknir: Líkamshæð og þyngd íslendinga eftir atvinnustétt og búsetu og próf. Þórður Harðars- son: Sjúkdómur Egils Skalla-Grímssonar. Fræðslufundurinn er op- inn almenningi. Viðey. Gönguferð um Vestureyna kl. 14.15. Veitingar í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir frá kl. 13 úr Sundahöfn. Mannamót Heimsfriðarsamband kvenna og Heimsfrið- arsamband fjölskyldna stendur fyrir fyrirlestri og umræðum um hjóna- bandið á morgun sunnu- dag kl. 19 ( Iþróttamið- stöðinni í Laugardal. Flytjendur verða hjónin Gustav Edilonsson og Bergljót Óladóttir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. ^ Veðurspár ÍSLENDINGAR hafa löngum spáð S veðrið og tengt veðrabrigði við ákveðna daga, svo ráða mætti hvort ákveðin timabil yrðu köld eða hlý. Hvað vetrarveður varðar segir í Sögu Dag- anna: „Langflestir heim- ildamenn nefndu atferli dýra í því sambandi og einkum hegðun hagamúsa. Það var samdóma álit um land allt að það boðaði harðan vetur ef mýs græfu snemma holur, drægju að sér forða eða leituðu heim til bæja. Almennt var talið að þær sneru holuopinu undan rikjandi vindátt á næsta vetri. Sumir Árnesingar töldu því góðs vita ef holuopið vissi í norður en bjuggust við hörkum ef það sneri til suðurs. Snæfellingur bætti því við að aldrei mætti kasta dauðri mús í norður, það ylli hörkubejjanda, en vænta mætti þíðu væri henni kastað í suðurátt. Allmargir vissu líka tekið mark á atferli fugla og útliti, og er ekki hægt að merkja mun eftir landshlutum. Það boðaði harðan vetur ef snjótittlingar eða aðrir spörfuglar hópuðust snemma heim að bæjum. Sama gilti ef farfuglar fóru fyrr en vanalega, rjúpan skipti snemma lit eða mikill vorði var í sarpi hennar. Hinsvegar var von á góðum vetri ef lóan dvaldist lengi fram eftir hausti. MikiU varga- gangur í hröfnum á hausti vísaði á vetrarhörkur. Fáeinir nefndu hegð- un húsdýra, einkum forystufjár og hesta, en gáfu enga einhlíta skýr- ingu. Miklu færri virtust gefa gaum að jurtaríkinu en þar var þó helst tekið mark á þrennu. Mikil beijaspretta þótti vita á siyóavetur og starartegund sú sem kallast öðru nafni vetrarkvíði (carex chordorr- ^ hia) spáði jafndjúpum snjó og hún varð há uppreist. Sama nafn var á glitrandi köngulóarþráðum á grasi sem þóttu boða harðindi. Mikil fita benti einnig tii spjóþyngsla.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.