Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Arnað heilla OnÁRA afmæli. í dag, ÖV/laugardaginn 9. sept- ember, er áttræður Halldór E. Sigurðsson, fyrrver- andi ráðherra, Espigerði 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Gísla- dóttir. Þau verða að heim- an á afmælisdaginn. n fTÁRA afmæli. í dag, I Olaugardaginn 9. sept- ember, er Guðrún kristín Sigurjónsdóttir sjötíu og fimm ára. Hún tekur á móti gestum í sal Málarafé- lags Reykjavíkur, Lágmúla 5, 4. hæð kl. 15-18. Hf/\ÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 9. sept- -ember, er sjötugur Magnús Þórðarson, Hraun- hvammi 4, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Bára Björnsdóttir, frá Sjónar- hól. Magnús verður að heiman á afmælisdaginn. BBIPS Unisjðn Guðm. Páll Arnarson NÚ ER um það bil mánuður þar til heimsmeistaramótið hefst í Peking í Kína. Bandaríkjamenn tefla fram mjög sterkum sveitum í opna flokknum. A-sveitin er þannig skipuð: Jim Ca- yne, Chuck Burger, Mark Lair, Mike Passell, Bob Goldman og Paul Soloway. Og B-sveitin: Jeff Meckst- roth, Eric Rodwell, Bob Hamman, Bob Wolff, Nick Nickell og Dick Freeman. mestanpart gamlir refir, sem þó urðu að vinna fyrir réttinum til að keppa fyrir þjóð sína með því að standa sig best í langri landsliðs- keppni, sem haldin var í Las Vegas í júnímánuði. Þar kom þetta spil upp: Austur gefur; NS á hættu. Norður Vestur ♦ K3 y Á107 ♦ Á10764 ♦ ÁK8 Austur ♦ 10764 ♦ D85 y. IIIIH y KDG98642 ♦ D98532 111111 ♦ G ♦ D94 ♦ G Suður ♦ ÁG92 y 53 ♦ K ♦ 1076532 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulátta. Sagnir gengu nákvæm- lega eins á báðum borðum! Ónefndur sagnhafi fór tvo niður á öðru borðinu, en Chuck Burger, liðsmaður Cayne-sveitarinnar, vann fjóra spaða á eftirfarandi hátt: Hann fór strax í trompið, tók kónginn, svínaði gosa og Iagði niður ásinn. Spilaði svo laufi á ás og trompaði tígul með síðasta trompinu. Næst var hjarta spilað að blindum. Vestur henti tígli og Burger tók á ásinn. Nú voru sjö slagir í húsi og stað- an þessi: Norður ♦ - V 10 ♦ Á107 ♦ K8 Vestur Austur * 10 ♦ - y - ♦ D95 II y KDG986 ♦ - ♦ D9 ♦ - Suður ♦ - y s ♦ - ♦ 107653 Burger lagði niður lauf- kóng og spilaði síðan vestri inn á drottninguna. Vestur varð þá að spila frá tígul- drottningunni, svo Burger fékk tíunda slaginn á tígultíu. Með morgunkaffinu TM R«g. U.S. Pat. Oif. — all riflhts resarved (c) 1996 Lo« Anfloleo TWiw SynOicale að dást að útsýninu. Ást er... *■ * FANNSTU koníaks- bragðið af eftirréttinum? HÖGNIHREKKVÍSI Pennavinir 57 ÁRA húsmóðir frá Hvammstanga óskar eftir pennavinum. Áhugamál: sund, hestar, skíði og hand- boiti: Guðrún Helga Sig- urðardóttir, Hlíðarvegi 17, 530 Hvammstanga. 15 ÁRA sænsk stúlka með áhuga á tónlist og bréfa- skiptum og fl.: Lena Larsson Ortdrivarviigen 4 482 38 Giillivare Sweden 18 ÁRA stúlka frá Svíþjóð, sem hefur sérstakan áhuga á stjómmálum, bókmennt- um, sálfræði, heimspeki, list- um og köttum. Talar sænsku, ensku, þýsku og rússnesku. Sara Persson Kofstaviigen 14 S-81040 Sweden LEIÐRÉTT Ágreiningur sjálfstæðismanna á Suðurlandi í FYRRDAG, 7. septem- ber, birtist hér í blaðinu grein eftir Eggert Haukdal, bónda og fyrr- verandi alþingismann, „Ágreiningur sjálfstæðis- manna á Suðrurlandi". Prentvillupúkinn komst því miður í texta hennar. I fyrsta lagi stendur í greininni „var búinn að semja um 982“ í stað 98%, eins og standa átti. í annan stað stendur í greininni: „Árið 1958 tóku flokkarnir höndum saman“. Réttur texti: Árið 1985 tóku stóru flokkarnir höndum sam- an“ o.sv.fv. STJÖRNUSPÁ e11ir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír góðum hæff- leikum sem nýtast þéref þú trúir á eigin getu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu óhóflega sjálfum- gleði, sem öðrum þykir fráhrindandi. Þú hefur til- hneigingu til að eyða pen- ingum í óþarfa glingur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur vanrækt ein- hvern nákominn, og þarft að sýna meiri umhyggju. Þú tekur á þig aukna ábyrgð varðandi fjölskyld- una. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér verður boðið í sam- kvæmi með ráðamönnum, þar sem hugmyndir þínar hljóta góðar undirtektir og viðurkenningu viðstaddra. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þótt þig skorti sjálfs- traust, ættir þú að reyna að koma hugmyndum þín- um á framfæri, því þær geta fært ér velgengni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sýndu þolinmæði og taktu ekki þátt í deilum við þras: gjarnan starfsfélaga. í kvöld ættir þú að sinna fjölskyldunni. (23. sept. - 22. október) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni, því ráðamenn fylgj- ast með þér, og þú átt von á stöðuhækkun og batn- andi afkomumöguleikum. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) HSS Láttu ekki hátterni ungs ættingja koma þér úr jafn- vægi í dag. Hann er aðeins að vekja athygli á sér og þarfnast umhyggju. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kynnist einhveijum í dag sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig næstu vikurnar. Ferðalag gæti verið á næstu grösum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu troðnar slóðir í fjár- málum, og taktu enga óþarfa áhættu. Fjölskyld- an á saman góðar stundir þegar kvölda tekur. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Treystu gömlum vini, sem gefur þér góð ráð í dag. Þau' eiga eftir að nýtast þér vel. Reyndu að slaka á heima í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu óþarfa bruðl í dag. Það er hagstæðara að bjóða heim góðum vin- um en að eyða stórfé í skemmtun sem þú hefur ekki ráð á. Stjömusþdna 'ó aó lesa sem dœgradv'ól. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grutini visindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 39 Yiðskipta- og skrifstofutækninám Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist í tvo hluta: I. Sérhæfð skrifstofutækni Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig er tekin fyrir bókfærsla og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði, Windovs og DOS, 16 klst. Ritvinnsla, 16 klst. Töflureiknir og áætlanagerð, 16 klst. Tölvufjarskipti, lnterneto.fi., 16 klst Glærugerð og auglýsingar, 16 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, 16 klst. 2. Bókhaldstækni Markmiðið er að þáttakendur verði færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fyrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, 16 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 klst. Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstemmingar, 12 klst. Tölvubókhald, 32 klst. Tölvunámskeið Við bjóðum einnig sérhæfð námskeið um stýrikerfi og einstök notendaforrit. PC-grunnnámskeið Windows 3.1 og '95 Word Perfect 6.0 grunnur Word 6.0 grunnur, uppfærsla og framhald Excel 5.0 grunnur. uppfærsla og framhald Access 2.0 Paradox fyrir Windows PowerPoint 4.0 Tölvubókhald PageMaker 5.0 Novell netstjórnun Tölvunám barna og unglinga Internet, grunnur, framhald, heimasíðugerð Skráning er hafin. Upplýsingar í síma 561-6699 eða í Borgartúni 28 Opið hús til kl. 10 í kvöld!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.