Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Gítarskóli Haustönn hefst 18. sept ■ Rafgítar, rokk, blús, metal, jazz o.fl. ■ Kassagítar (raðað í hópa eftir aldri og getu). ■ Dægurlög (fyrir fólk á öllum aldri - spil og söngur). ■ Tónfræðitímar. ■ Rafbassi (fyrir byrjendur). ■ Nýtt og vandað kennsiuefni. ■ Góð aðstaða. ■ Eingöngu réttindakennarar. Kennarar. Torfí ólafsson m Allir nemendur fá Tryggvi Hubner 10% afslátt af hljóðfærum hjá Rín. I íe: GÍTARSKÓLI ÍSLANDS Grensásvegi 5, sími 581-12-81. Skiptistöð SVR við hliðina! LISTIR Skólinn heíst 18. sept. en skráning hefst 4. sept. í síma 5 81-12-81 kl. 19-21 alla virka daga. Símsvari á öðrum tíma Nýjung I yfirborðsmeðferð á múr og steinsteypu MUR-ÞEKJA með votnsfælu WMI SEM ANDAi Framleidd úr hágæða Norsku sementi og þróað á íslandi af FÍNPÚSSNING SF„ sem hefur 25 ára reynslu í framleiðslu á múr-og viðgerðarefnum. Verð á 12 Kg. poka kr. 700 Verð á 30 Kg. poka kT 1.575 Fæst í byggingavöruverslunum og hjá FÍNPÚSSNING SF. Sími 553 2500 Langar þig í skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklega eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð miðla? □ Langar þig að vita hvað eru afturgöngur og draugar og hvers vegna þessi fyrirbæri sjást? Og langar þig ef til vill að vita hvað álfar og huldufólk eru og hvað raunverulega megi læra af þessum afar merkilegu verum? □ Langar þig að vita hvað best og mest er vitað í gegnum sálarrannsóknarhreyfinguna sem og vísindalegar rannsóknir á líkunum á lífi eftir dauðann og hvers konar heimur það er sem líklegast bíður okkar allra? □ Langar þig að lyfta þér upp eitt kvöld í viku í bráð- skemmtilegum og vönduðum skóla innan um lífsglatt og skemmtilegt fólk, þar sem skólagjöldum er stillt í hóf? Tveir byrjunarbekkir hejja brátt nám í Sálarranttsáknum 1 núáhaustönn '95. Skráning stendur yfir. Hrinvdu ov fáðu allar nánari upplýsinvar l simum skólans 561-9015 og 588-6050. Yfir skráningardagana út september er aö jafnaöi svarað í síma Sálarrnnsóknarskótans alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00. Skrifstofa skólans er hins vegar opin alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00. Sólarrannsóknarskólinn -skemmtilegur skóli- Vegmúla 2, Sima. 561 9015 & 588 6050. DAGANA 10.-17. september heldur bandaríski ljósmyndarinn Jeffrey Hunter sýningu í Tjárnarsal, Ráðhúsi Reykjavík- ur. Sýningin nefnist „Island séð með augum útlendings“. A sýn- ingunni sýnir Hunter Ijósmyndir sem hann hefur tekið undanfarin ár í ferðum sinum um Island og rennur allur ágóði af sölu mynd- anna til Vinahjálpar á Islandi. Með þessu móti vill Hunter þakka íslendingum alla þá gestrisni og stuðning sem honum hefur verið sýndur við vinnu sina hér á landi. Ospillt náttúrufegurð íslands hefur verið eitt af helstu við- fangsefnum Hunters og draga myndir hans fram séreinkenni Jeffrey Hunter Island með aug- umút- lendings lands og þjóðar. Jeffrey Hunter segir um myndimar: „Ljósmyndimar sýna land og þjóð séð gegnum linsu hins erlenda ferðamanns. Eg vona að þær varpi nýju (jósi á VEFGRUNNURINN „ÞETTA ER REYKJAVIK" MA^TUR: mssiMVK Á ÍNTERNETIIMU verdur alltaf: t-skemmtilegur, ferskur, flottur 6-á hámarks hraba út á netið frá l\lew York frforvitnileg kynningin á öllum hliðum Reykjavíkur >-http://www.qlan.is/reykjavik frrétta Internet-staðsetningin ykkar (okkar) QLAN INTERNET AUGLÝSINGASTOFA SfMI 552 6220 • qlanOqjan.is - kjarni málsins! Morgunblaðið/Kristinn fegurð og fjölbreytiieika þessa lands og að þær endurspegli það broslega í hinu daglega amstri á íslandi. Hjá mér vekja þær upp ljúfar minningar, en þessar myndir hef ég valið af rúmlega eitt þúsund filmum sem ég hef tekið hér á Iandi. Jafnframt vona ég að myndirnar vekji áhuga erlendra ferðamanna á að koma aftur til íslands, til að kynnast land og þjóð nánar, Ijósmynda eða einfaldlega upplifa alla þá náttúmfegurð sem hér ræður ríkjum.“ Ljósmyndirnar eru til sölu, en allur ágóði af sýningunni rennur til samtakanna Vinahjálpar á ís- landi sem stofnuð voru af eigin- konum sendiherra á íslandi. Bókmennta- hátíð ’95 BÓKMENNTAHÁTÍÐ 1995 verður sett í dag kl. 17 í Norræna húsinu. Ávörp flytja: Torben Ramussen for- stjóri Norræna hússins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Thor Vilhjálmsson rit- höfundur og Björn Bjarnason menntamálaráð- herra. Eftir setn- ingu verður opnuð sýning í anddyri hússins á íslenskum bókakápum. í kvöld kl. 20.30 hefst svo eigin- leg dagskrá hátíðarinnar þar sem eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum í Norræna húsinu: Ulla-Lena Lundberg, Jostein Gaarder, Solvej Balle, Lennart Hagerfors, William Valgardson og Einar Már Guð- mundsson. NÁMSAÐST OÐ við þá sem vilja —grunnskpCa - Fyrir hverja? Námsaðstoð er t.d. fyrir: • Þá sem þurfa að ná sér á strik í skólanámi. • Þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná upp yfirferð í nýja skólanum. • Þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari skólagöngu eða til að nota í daglega lífinu. • 10. bekkingar athugið! Undirbúningur fyrir samræmd próf IÍSLENSKU, STÆRÐFRÆDI, ENSKU OG DÖNSKU ná vaCdi Á ttáttit sínu í skþía - fratníiaCdsslcófa — fiáskóCa Og hvað segja nemendurnir um þjónustuna? -„Ég vildi aö ég hefði byrjað fyrr". -„Besta kennsla sem ég hef fengið". -„Allt skýrt út fyrir mér á einfaldan hátt". -„Góöur undirbúningur fyrir próf". -„Mjög góöir kennarar". -,,Ég hækkaöi mig um fimm heila í einkunn". -„ Ég lærði þriggja ára námsefni á einu ári". -„ Mjög vingjarnlegt andrúmsloft". ► Stutt námskeið - misserisnámskeið. » Litlir hópar - einstaklingskennsla. * Reyndir kennarar með kennsluréttindi. » Mikið ítarefni - mikil áhersla Iðgð á námstækni. Þeir sem innrítast f september fá 10% afslátt af skólagjöldum Skólanemar athugið! Námsaðstoð ( byrjun annar nýtist ykkur alla önnina. Geymið ekki að undlrbyggja nám ykkar þar til það er orðið of seint. Munið að nám tekur tima. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka daga I slma 557 9233 og I símsvara allan sólarhringinn. Fax. 557 9458. CMemendaþjónustan sf ÞangbakkalO, Mjódd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.