Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINIMINGAR SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 29 MARGRÉT JÓNSDÓTTIR + Hallgríma Margrét Jóns- dóttir fæddist á Seyðisfirði 21. ágúst 1899. Hún lést á Elli- heimilinu Grund 29. ágúst síð- astliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 7. sept- ember. MARGRÉT mín, nú hefur þú kvatt okkur og við sem þekktum þig, nágrannar þínir til margra ára, vilj- um þakka fyrir gott nábýli og alla þá hlýju, gestrisni og áhuga er þú sýndir okkur fjölskyldunni á Sólval- lagötu 9. Að eiga góða nágranna er mikils virði. Aldurinn er aukaat- riði þegar koha eins og Margrét á í hlut, ávallt glöð og smart, fylgdist með öllu og opin fyrir nýjungum. Þegar dóttir mín, þá tveggja ára, var spurð: „Hver er besta vinkona þín?“ Þá svaraði sú litla ákveðin: „Amma, mamma og Magga.“ Oft fundum við pönnukökuilm svífa út um eldhúsgluggann hjá Möggu og var þá gjarnan kallað upp í gluggann: „Hæ Magga, varstu að baka?“ Og svarið við því var: „Já elskumar mínar, komið þið og bragðið á þessu hjá mér.“ Það var gott að sitja í litla eldhúsinu hennar Möggu og fínna hlýjuna frá þessari stóru konu sem hafði lifað svo margt og var alltaf brosandi og sí- gefandi. Listræn var hún Magga og miktö snyrtileg. Er hún og sonur hennar Ómar höfðu dvalið í húsinu okkar á Eyrarbakka, Bergi, þá var það eins og nýtt. Hún hafði snyrt ^ y - Abyrg jijonusta í áratugi. .. Si'i.ii/5BB <>()»>() Sífuiinnla 21 Raufarsel 5 - OPIÐ HÚS. Vandað 186 fm endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. 5 svefnh. Fallegar eikarinnr. og arinn ( stofu. Nýstandsett baðh. Parket og flísar. Góð verönd I fallegum garði. Húsið veröur til sýnis I dag sunnudag milli kl. 14-17. V. 12,9 m. 4690 Mávahlíð með aukaíbúð. Vorum aö fá í sölu 2. hæölna í þessu húsi sem er um 120 fm meö garöskála og stórum svölum. í kj. fylgir einstaklingsib. Áhv. ca. 7,0 m. V. 10,5 m. 4769 Álfheimar 23 - þakhæð. Þessi ágæta þakhæð um 92 fm ásamt garöskála er nú til sölu á útsöluveröi eöa 6,9 millj. Stórar suöursv. Ib. er laus og lyklar á skrifst. 4013 Melabraut 29 - OPIÐ HÚS. I dag verður oplö hús I þessari fallegu og mlklð endurnýjuöu rislb. milli kl. 14 og 17. Ingibjörg sýnir. Falleg íbúö á góöu veröi. V. 4,5 m. 4572 Jöklafold 37, 3. hæð - OPIÐ HUS. I dag veröur til sýnis gullfalleg um 58 fm Ib. á 3. hæö I þessu fal- lega fjölbýllsh. Vandaðar Innr. Merbau par- ket. Góður bllskúr. Áhv. ca. 4,9 m. byggsj. (grelðelub. ca. 25 þús. á mén.j. Guö|ón sýnlr I dag mllll kl. 16 og 18. V. 7,5 m, 4500 ............... og fegrað allt svo fallega og af svo mikilli hlýju að það var hrein unun að lána henni húsið. Magga var lífskúnstner. Henni þótti vænt um lífið, henni þótt vænt um okkur og okkur um hana og það held ég að hún hafi fundið. Alltaf fylgdi sonurinn Ómar með í sögunum um Möggu, það var ann- aðhvort sagt Magga hans Ómars eða Ómar hennar Möggu. Nú hefur Magga hitt soninn sinn elskaða á ný og alla þá sem hún hefur kvatt í gegnum tíðina, því þeir eru marg- ir þegar maður hefur fæðst 1899. Elskulega vinkona, við kveðjum þig með miklu þakklæti. Jónína H. Jónsdóttir, Jón Atli, Jónas Oddur, Pétur Jökull og Herborg Drífa. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4, SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 \ Pósthússtræti Falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Svalir út á Austurvöll. Hús- vörður. Áhvflandi húsbréf 3,0 millj. |P Jón Guðmundsson, sölustjóri, Iðgg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali [f[h FASTEIGNAMARKAÐURINN HBMMlMaa Vantar í Garðabæ fyrir trausta kaupendur, sem búnir eru að selja, raðhús/einb. Verð 10-13 millj. og einbýli fyrir 14-16 millj. Setbergsland - Hafnarf. - 4ra herb. Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. Parket. Rúmg. suðursv. Áhv. ca 5,2 millj. byggsj. ríkisins tii 40 ára. Afb. 25 þús. pr. mán. Verð 9,4 millj. Sléttahraun - Hafnarf. - 3ja herb. Falleg og vel skipul. ca 80 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Suðursv. Þvottaherb. á hæðinni. Áhv. ca 4,3 millj. hagst. lán. Verð aðeins 6,2 millj. ★ Opiðhúsídagkl. 14-16 ★ Naustahlein v/DAS - eldri borgarar Glæsiiegt, nýlegt og fullbúið 90 fm endaraðhús á einni hæð. Allt.sér. Þjónusta við DAS, Hafnarfirði. Fullbúin eign í algjörum sérflokki. Laust stax. 22802. HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 565-4511. + Eiginkona mín og móðir, HRAFNHILDUR KRISTINSDÓTTIR, Álftahólum 6, veröur jarðsungin frá Bústaðakirkju þriöjudaginn 12. september kl. 13.30. Hjörvar Sævaldsson, Hjördfs Hjörvarsdóttir. + Móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, áöur Hvassaleiti 56, lést föstudaginn 8. september. Bergur Jónsson, Sigríöur Guðmundsdóttir, Guðjón Jónsson, Jóhanna Jónsdóttir, Dóra Jónsdóttir, Hreinn Ágústsson, Erna Jónsdóttir, Smári Jósafatsson. + Hjartans þakkir til allra sem veittu að- stoð og sýndu samúð og vinóttu við andlót og útför KJARTANS SKÚLASONAR, Grundarstfg 6, Reykjavík. Valgerður Hjörlelfsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson. + Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og langafi, MATTHÍAS JÓHANNSSON, Hólavegi 16, Siglufirði, lést f Sjúkrahúsi Siglufjarðar 8. september. Jóna Pétursdóttir, Elísabet Matthfasdóttir, Jón Valgeirsson, Hjördís Sigurbjörg Matthfasdóttir, Einar Þór Sigurjónsson, Halldóra Sigurjóna Matthfasdóttir, Snævar Vagnsson, Matthildur Guðmunda Matthfasd., Gunnar Jónsson, Stella María Matthfasdóttir, Ásgeir Þórðarson, Braghildur Sif Matthíasdóttir, Ásgrfmur Ari Jósefsson, Jóhann Örn Matthfasson, Hulda Ágústsdóttir, Pétur Matthíasson, Kristján Jóhann Matthíasson, Finndís Fjóla Birgisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg móöir mín, tengdamóðir og amma, SVAVA Ó. FINSEN, Dvalarheimilinu Höfða, áðurtil heimilis á Vesturgötu 40, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju mánudaginn 11. september kl. 14.00. Inga Svava Ingólfsdóttir, Jón Ólafsson, Hildur Karftas Jónsdóttir. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR frá Mykjunesi, Stóragerði 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks sem annaðist hann í veikindum hans. Kristrún Guðjónsdóttir, Heiðar Magnússon, Stella Reyndal, Guðmundur Magnússon, Heiðrún P. Heiðarsdóttir, Garðar Gfslason. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móöur okkar, INDIÖNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Þormóðsgötu 36, Siglufirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Siglufjarðar og Kristín- ar Pálsdóttur. Guðmundur Friðþjófsson, Bragi Friðþjófsson, Rut Sigurðardóttir, Þorsteinn Ársælsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður minnar, tengdamóður og ömmu, HELENU JÓHANNSDÓTTUR, Austurbergi 36. Valdfs Andersen, Guðbrandur Bjarnason og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför JÚLfÖNU SIGURJÓNSDÓTTUR. Starfsfólki Hlíðarbæjar og hjúkrunar- heimilisins Eirar auk heimahjúkrunar heilsugæslu Hliðarhverfis eru færðar sérstakar þakkir fyrir alúð og frábæra umönnun. Þorstelnn Erlingsson, Sigrún Þorsteinsdóttir, Helgi Bjarnason, Kristín Þorsteinsdóttir, Ólafur Mlxa, örn Þorsteinsson, Marfa Þórarinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.