Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ CASPER A Konfektmoli fyrir fagurkera. Frábær kvikmynd um stormasamt hjónaband Nóbelskáldsins T. S. Eliot og fyrri eiginkonu hans Vivienne.. Hún breytti honum úr dauöyfli í skapandi listamann, en veikindi hennar sem læknar þess tíma skildu ekki, urðu til þess að hún var dæmd „siðferðilega brjáluð" á sama tíma og honum var hampað sem mesta skáldi og hugsuði tuttugustu aldar. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. .....f ' ý':- ★ ★★ „Kostuleg, vel heppnuö, fjörug, fjölbreytt og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín. Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Otrúlegar tækni- brellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10 Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.10. Mánudag kl. 7, 9 og 11.10 FORSYNING KL 9. Bönnuð innan 16 ára. Akureyringar, forsýning í Borgarbíói kl. 9 í kvöld SKOGARDYRIÐ úðkaup muRiei Sýnd kl. 3, 5 og 7 Mánudag kl. 5, 7, 9 og 11.10 Nýtt öflugt hljóðkerfi í sal 1! í stærsta bíosal landsins höfum við þrefaldað orkuna og fjölgað hátölurum. Komdu og hlustaðu!!! STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKSa -V Innvígsla busanna ►NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Breiðholti héldu árlegt busaball sitt á Hótel íslandi síðastlið- inn fimmtudag. Greifarnir héldu uppi góðri stemmningu og um það bil 1.200 manns fylltu staðinn. Guðjón Þór, Davið Freyr, Friðberg Helgi og Bjami vom eftirsóttir af stelpunum þetta kvöld sem önnur. Lukka Berglind og María Ragna létu sig ekki muna um að sveifla sér upp á borð og taka nokkur villt dansspor. Morgunblaðið/Hilmar Þór OFURBOMBURNAR Guðrún Grímsdóttir, Sig- ríður Lovísa Tómasdóttir og Helga Dröfn Óladótt- ir vissu hvað þær sungu á fimmtudagskvöldið. Opnun lögfræðistofu í Hafnarfirði Þorsteinn Pétursson Bæjarhrauni 20 Pósthólf 633, 221 Hafnarfirði Sími 555 0570. Bréfsími 555 0569. Hér með tilkynnist að ég opnaði þann 1. sept. sl. lögfræðistofu að Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði. Ég tek að mér ýmis almenn lögfræðistörf, þar á meðal uppgjör slysabóta og annarra skaðabóta, hjónaskil- naðar- og sambúðarslitamál, skipti dánarbúa, gerð erfðaskráa, kaupmála og innheimtur. Affnœlishótíð Spaugstofunncir Sýning í LoftkQstQlonum/Héðinshúsinu monudogskvöld kl. 21. MiðosolQ kl. 10-18. Sími 552 3000, fax 562 6775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.