Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 49 MÁNUDAGUR 11/9 SJÓIMVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►LeiAarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (225) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir. Arí Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (51:65) 19.00 ►Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, iitlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnasöh. (21:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 UfCTTID ►Lífið kallar (My So rlt 11III Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (11:15) 21.25 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl- skyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. (25:26) 21.55 ►Kvikmyndagerð í Evrópu (Cinema Europe: The Other Hollywood) Fjöl- þjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvikmyndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. Þýðandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (2:6) 23.00 ►Ellefufréttir og EvrópuboKi 23.20 ►Norræn bókmenntahátíð í Reykja- vík Þáttur í tilefni af norrænni bók- menntahátfð sem hófst í Reykjavík sunnudaginn 10. september. Að lokn- um Ellefufréttum á þriðjudagskvöld verður annar stuttur þáttur um hátíð- ina. Umsjón: Sigurður Valgeirsson. 23.40 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 DID||J|CC||I ►Artúr konungur UAnnACrill og riddararnir 17.55 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Spítalalíf (Medics) (6:6) 21.30 ►Raunir Rosie O'Neill (Trials of Rosie O’NeiIl) (15:16) 22.20 ►Með kveðju frá Víetnam (Mes- sage from Nam) Síðari hluti spenn- andi og rómantískrar framhalds- myndar um stríðsfréttaritarann Pax- ton Andrews. Myndin er gerð eftir sögu Daniellu Steel. 23.55 VUltf IJYIin ►Sommersby AVllVnl I nll Sagan um Somm- ersby-fjölskylduna gerist á tfmum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Plantekrueigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og komabami til að beijast í stríðinu en snýr aftur sjö árum síðar. Áður en hann fór var hann harðlyndur og ofbeldisfuilur og því var ekki laust við að Laurel Som- mersby fyndi til léttis við burtför hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pull- man og James Earl Jones. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★>/2 1.45 ►Dagskrárlok Þegar Sommersby snýr aftur hefur margt breyst. Sommersby- fjölskyldan Plantekrueig- andinn Jack Sommersby fór frá eigin- konu sinni og kornabarni til að berjast í stríðinu en snýr aftur sjö árum síðar STÖÐ 2 kl. 23.50 Sagan um Sommersby-fjölskylduna gerist á tímum þrælastríðsins í Bandaríkj- unum. Plantekrueigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og kornabarni til að beijast í stríð- inu en snýr aftur sjö áram síðar. Áður en hann fór var hann harð- lyndur og ofbeldisfullur og því var ekki laust við að Laurel Sommersby fyndi til léttis við burtför hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Rich- ard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. 1993. Bönnuð bömum. Bókmenntahá- tíð í Reykjavík Rás 1 gerir bókmenntahát- íðinni ítarleg skil í þáttaröð sem verður á dagskrá klukk- an 15.03 alla virka daga I þessari viku RÁS 1 kl. 15.03 Dagana 10. til 16. september fer Bókmenntahátíð 1995 fram í Reykjavík. Á hátíðina koma tæplega 30 erlendir rithöf- undar, þeirra á meðal eru Jostein Gaarder, Martin Amis, Martha Tikkanen, Taslima Nasrin, Cees Nootebomm og William Styron. Þættirnir verða sendir út frá Nor- ræna húsinu, þar sem höfundar taka þátt í pallborðsumræðum og flytja fyrirlestra um afmörkuð efni. Rætt verður við ráðstefnugesti og áheyrendur og einstakir höfundar kynntir. Enn fremur fá hlustendur að hlýða á upptökur af upplestri erlendra og íslenskra höfunda í Þjóðleikhúsinu frá kvöldinu áður. Umsjónarmenn þáttanna eru Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stef- ánsson. French Sensations Nýja haustlínan frá Warner's Skálastærðir A, B, C, D, DD - 32-40. Buxur; háar og lágan S. M, L, XL Litir: Svart kampavíns, rautt. Vorum að taka upp nýja sendingu af leikfimifatnaði frá Pineapple. 8 Kringlunni 8-12, sími 553-7355. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Endurflutt kl. 16.52 I dag.) 8.20 Bréf að norðan. Hannes Örn Blandon flytur. 8.30 Fréttayfir- lit. 8.31 Tíðindi úr menningarlff- inu. 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar eftir Sigurð Thorlacius. Her- dis Tryggvadóttir les lokalestur (17) (Endurflutt í barnatfma kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 'O.ls Tónstiginn. Umsjón: Stefan- !a Valgeirsdóttir. ' 1.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Arnardóttir. '2.45 Veðurfregnir. '2.S0 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. '2.57 Dánarfregnir og auglýsingar. '3.05 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. '4.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu- Lenu Lundberg (12). 14.30 Tónlist. - Fiðlukonsert í e-mo!l ópus 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni í Montréal. 15.03 Bókmenntaháttð f Reykjavík 1995. Bein útsending úr Nor- ræna húsinu. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefáns- son. 15.50 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. - Álvarann eftir Kristian Blak Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu. - Sinfónta númer 7 „Antartica“ eftir Ralph Vaughan Williams. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Bryden Thomson stjórn- ar. '6.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (6). 17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.30 Um daginn og veginn. Guð- rún Ebba Ólafsdóttir varafor- maður Kennarasambands ís- lands talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu i París 1995. Verk frá Árgentínu og Nýja Sjá- landi. Ross Harris: ... of me- mory ... Gareth Farr: Cadenza. Jorge Liderman: Notebook. 21.00 Sumarvaka a. Úr minningum Ingunnar á Kornsá: Um lffsvenj- ur í Hrútafirði um 1860. b. Smá- saga: „Otvarpinu að þakka“ eft- ir Huldu. c. Tónlist eftir Selmu Kaldalóns. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir (Frá Egilsstöðum) Lesari auk umsjónarmanns er Kristrún Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsing: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (18). 23.00 Samfélagið I nærmynd. End- urtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ia Valgeirsdóttir. (Éndurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Hailó Island. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lisuhóll. Umsjón Lísa Páls- dóttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. „14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 í sam- bandi. (Endurtekið úr fyrri þátt- um.) 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrf- ingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðarson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar htjóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Armann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskatög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal taka daginn snemma. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Back- man. 12.00Hádegisfréttir. 12.10 Gullmolar. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol- ar. 19.1919:19 20.00 Kvölddag- skrá. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir 6 kalla timanuai fró kl. 7-18 eg kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30. og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré fréttost. Bylgjunner/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 0.10 Utvarp Umferðarráð. 9.00 Ökynnt Tónlist. • 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Rlþjóélugi þétturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Ur hljómieikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. j 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist ' 0 g tilkymningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.