Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 9
Doktor í
tölvunar-
fræði
•KJARTAN Stefánsson varði
doktorsritgerð sína í fræðilegri
tölvunarfræði frá Cornell háskóla
í Bandaríkjunum. Ritgerð hans
fjallar um Newton gröf og hvemig
megi reikna þau.
Jafnframt era
ýmis dæmi um
notkun þessara
reikninga sýnd,
allt frá því að
finna rætur með
tölulegum aðferð-
um til þess að
reikna genus algebrískra Riemann
flata.
Með aðferð Newtons í tvinn-
talnaplaninu fæst vigursvið og
mynda vissar flæðilínur í þessu
sviði samhangandi grafa, Newton-
graf. Kjartan-sýndi í doktorsritgerð
sinni hvemig hægt sé að reikna
Newton grafið fyrir sérhvert rætt
fall. Jafnframt notar hann það til
að bæta samleitni aðferðar Newt-
ons. Þá er og sýnt hvernig mégi
útvíkka hugtakið um Newton-flæði
yfír á Riemann fleti algebrískra
falla og fá þannig Newton gröf á
þeim. Leiðir þetta til líkans af
algebrískum Riemann flötum, sem
gefur fyrsta NC-reikniritið til að
finna genus algebrískra Riemann
flata.
Kjartan lauk prófi frá Mennta-
skólanum við Sund árið 1984 úr
eðlisfræði- og hagfræðiskor. Við
Háskóla Islands stundaði Kjartan
nám í raunvísindadeild við stærð-
fræðiskor og útskrifaðist með B.Sc.
gráðu 1987. Ári síðar hóf hann nám
við Tölvunarfræðideild Cornell há-
skóla og lauk þaðan M.Sc. gráðu
1991. í beinu framhaldi af því hóf
hann formlegt doktorsnám við
sömu deild. Hann vannjafnframt
tímabundið að ritgerðinni við Há-
skólann í Árósum í Danmörku.
Kjartan hefur m.a. kennt í Mennta-
skólanum við Sund, starfað hjá
Reiknistofu bankanna og kennt við
Cornell háskóla. Hann starfar nú
hjá Caliper Corporation í Boston í
Bandaríkjunum.
Kjartan er sonur hjónanna Ell-
enar Sætre, meðferðarfulltrúa, og
Stefáns Aðalsteinssonar, fram-
kvæmdastjóra Norræna genabank-
ans fyrir húsdýr.
Morgunblaðið/Þorkell
HÉRAÐSBÓKASAFN Kjósarsýslu hefur verið flutt
í nýtt húsnæði í Mosfellsbæ.
LAURA ASHLEY
Ný sending
M Gluggatjaldaefni
íS Veggfóðursborðar
13 Veggfóður
■ Fatnaður
Smávörur
f-yy-. 8 Smav
Kistan -____________
Laugavegi 99, sími 551
6646.
®8?
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Safnið fær nýtt
húsnæði
HÉRAÐSBÓKASAFN Kjósarsýslu
hefur verið flutt í nýtt húsnæði í
miðbæ Mosfellsbæjar. Við opnun
safnsins afhenti fjölskylda Halldórs
Laxness safninu bijóstmynd af nób-
elsskáldinu eftir Siguijón Ólafsson
til varðveislu.
Stofnað 1890
Þá færðu menningarmálanefnd
og Mosfellsbær safninu fullkomna
tölvu að gjöf. Hún er ætluð gestum
til afnota og fylgir henni geisladrif
með margvíslegu efni, meðal ann-
ars um landafræði, mannslíka-
mann, listaverk og risaeðlur. Efnið
birtist í myndum, texta og tali og taka auk fýrirtækjanna Blikkás,
í framtíðinn geta lánþegar að auki Rafey og Selkó. Hönnun raflagna
tengst alþjóðanetinu, en reglur þar var í umsjón Raftæknistofunnar og
um eru í mótun. loftræstingu sá Tækniþjónustan
í ávarpi Mörtu Hildar Richter, um.
Ný sendiyig
frá. (jUidveAé
Strets- og flauelissíðbuxur
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561-5077
forstöðumanns safnsiris, við opnun-
ina kom fram að Héraðsbókasafn
Kjósarsýslu var stofnað árið 1890
undir hamrinum við Seljadalsá við
Hafravatn. Þá hét það Lestrarfélag
Lágafellssóknar og var hýst að
Lágafelli. Sagði hún safnið hafa
vaxið hratt bæði að umfangi og
þjónustu og hafi fyrir allnokkru
sprengt utan af sér fyrra húsnæði.
Marta Hildur þakkaði sérstak-
lega Knúti Jeppesen arkitekt, sem
sá um skipulag innanhúss í samráði
við starfsmenn og ennfremur Pétri
Jökli Hákonarssyni verktaka og
Friðgeiri Hallgrímssyni undirverk-
Na-stu
sýningar:
2].og]ú. sept.,
1.,11,21.
og28. okt.
Dansaö í bremur sölum
Matseðill
Forréttur:
Freyðivínslónuð laxasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteikmr lambavöðvi dijon
m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum,
gljáðu grænmeti og fersku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum.
^'er^ kr. 4.600
Sýninearverð.
nom iMi kr. 2.000
Hliomsveitin Karma i Aðalsal
Magnus og Johann og Petur Hjaltested
leika f\rir dansi.
Norðursalur:
Diskótek DJ Gummi jieytir —
skífum í Norðursal.
Borðapantanir í st'ma 568 7111
Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999
Ath. Eneinn aðsanesevrir a dansleik.
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Nýtt tækifæri á verðbréfamarkaði
Tryggðu þér góða vexti með
3ja og 5 ára ríkisbréfum
Með vaxandi efnahagslegum stöðugleika
eru ríkisbréf álitlegur fjárfestingarkostur.
• Ríkisbréfin eru til 3ja og 5 ára.
• Þau eru með forvöxtum og eru því vextir greiddir fyrirfram.
• Ríkisbréf eru auðseljanleg fyrir gjalddaga.
• Einingar eru 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr.
Tryggðu þér góða ávöxtun til næstu 3ja eða 5 ára.
Útboð á ríkisbréfum fer
fram í dag kl. 14.00.
Hafðu samband við ráðgjafa
Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
og fáðu nánari upplýsingar.
Sími 562 6040.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum