Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 13

Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 13 Undanfarna viku hefur staðið yfir átakið „Karlar gegn ofbeldi“ á vegum Karlanefndar Jafnréttisráðs. Þar hefur m.a. komið rækilega fram að ofbeldi er að langstærstum hluta á ábyrgð karla, hvort heldur sem það beinist gegn konum, börnum eða öðrum körlum. Hitt er raunar jafn ljóst að mikill meirihluti karla ratar aldrei í vandræði vegna ofbeldis. Við undirritaðir skorum á aðra karlmenn að axla ábyrgðina á ofbeldinu og taka höndum saman um að vinna gegn því hvar sem það birtist. Við þurfum að hafna ofbeldinu í öllum þess myndum og vera reiðubúnir að verja konur, börn og karla sem lifa við sífellda ógn. Við þurfum að gera ofbeldismönnum ljóst að athæfi þeirra er óhæfa sem ekkert hefur með karlmennsku að gera. Sannir karlmenn komast af án ofbeldis! Ari Skúlason, hagfræðingur; Arthur Mortens, formaður Barnaheilla; Atli Rúnar Halldórsson, blaðamaður; Auðunn Gísli Árnason; Axel Guðmundsson, grafískur hönnuður; Ágúst Einarsson, alþingismaður; Árni Kr. Einarsson, verslunarstjóri; Árni Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra; Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NFÍ; Árni Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri; Árni M. Mathiesen, alþingismaður; Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi; Árni Snævarr, fréttamaður; Ársæll Harðarson, framkvæmdastjóri; Ásgeir Friðgeirsson, ritstjóri; Áskell Örn Kárason, sálfræðingur; Baldur Kristjánsson, biskupsritari; Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ; Benedikt Sigurjónsson, forstöðumaður íþróttáhúss, Neskaupstað; Birgir Hermannsson, stjórnmálafræðingur; Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar Mývatni; Bjarni Ingvarsson, starfsmannastjóri Ríkisspítala; Bjarni Ólafsson, framhaldsskólakennari; Bjarni Þórarinsson, lífsnautnamaður; Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar, Eyjafirði; Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu; Bragi Skúlason, prestur; Daníel Friðriksson, tæknifræðingur; Egill Heiðar Gíslason, framkvæmdastjóri; Einar Sv. Árnason, knattspyrnuþjálfari; Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður; Einar Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri; Einar Kárason, rithöfundur; Einar Ólafsson, rithöfundur; Einar Már Sigurðsson, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands; Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar Neskaupstað; Flosi Eiríksson, húsasmiður; Friðrik Már Baldursson, tölfræðingur; Garðar Vilhjámsson, skrifstofustjóri; Geir H. Haarde, alþingismaður; Gestur Guðmundsson, félagsfræðingur; Gissur Pétursson, deildarsérfræðingur; Gísli Gunnarsson, dósent; Gisli S. Sighvatsson, skólastjóri Nesskóla, Neskaupstað; Guðjón Arngrímsson, blaðamaður; Guðjón Magnússon, læknir; Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Neskaupstað; Guðmundur V. Friðjónsson, viðskiptafræðingur; Guðmundur Þ Jónsson, formaður Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík; Guðmundur Óli Sigurgeirsson, form. jafnréttisnefndar Skaftárhrepps; Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur; Guðni Hjörleifsson, símsmíðameistari; Gunnar Björnson, lögfræðingur; Gylfi Kristinsson, deildarstjóri; Hafsteinn Karlsson, skólastjóri; Halldór Grönvold, skrifstofustjóri; Halldór Guðmundsson, útgáfustjóri; Hallgrímur Helgason, listamaður; Haraldur Finnsson, skólastjóri; Hjálmar Árnason, alþingismaður; Hjálmar Jónsson, alþingismaður; Hjörleifur Sveinbjörnsson, fræðslufulltrúi; Hrafn Jökulsson, ritstjóri; Ingi Rúnar Eðvarðsson, félagsfræðingur; Ingi Valur Jóhannsson, deildarstjóri; Ingólfur V. Gíslason, starfsmaður Skrifstofu jafnréttismála; Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, lektor Háskólanum Akureyri; Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi; Jón Baldursson, læknir; Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður; Jóngeir H. Hlinason, framkvæmdastjóri; Karl Th. Birgisson, ritstjóri; Karl Örn Karlsson, tannlæknir; Karl V. Matthíasson, sóknarprestur; Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri; Kristinn Ágúst Friðfinnsson, prestur; Kristinn ívarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssjúkrahússins á Neskaupstað; Kristján Ólafsson, veitingamaður; Logi Ólafsson, knattspyrnuþjálfari; Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur; Mörður Árnason, ritstjóri; Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaður; Ólafur Grétar Gunnarsson, bókaútgefandi; Ólafur G. Haraldsson; Ómar Ægisson; Ómar Valdimarsson, blaðamaður; Óskar D. Ólafsson, leiðbeinandi í félagsmiðstöð; Óttarr Ólafur Proppé, hljómlistarmaður; Páll Baldvin Baldursson, leikstjóri; Páll Pétursson, félagsmálaráðherra; Páll Vilhjálmsson, ritstjóri; Pétur Pétursson, prófessor; Reinhard Reynisson, sveitarstjóri á Þórshöfn; Reynir Ingibjartsson framkvæmdastjóri; Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður; Sigurður Böðvarsson, læknir; Sigurður Jónsson, sóknarprestur; Sigurður Snævarr deildarstjóri Þjóðhagsstofnun; Sigurður Svavarsson, framkvæmdastjóri; Sindri Freysson, rithöfundur; Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar; Stefán Guðmundsson, alþingismaðurStefán Þór Jansen, tölvufræðingur; Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður; Steingrímur Þórðarson, áfangastjóri; Sturla Böðvarsson, alþingismaður; Sturla Frostason, verkamaður; Svanur Kristjánsson, prófessor; Svavar Gestsson, Guðbjörnsson, blaða- Valþór Hlöðversson, i O alþingismaður; Sveinn Allan Morthens, meðferðarfulltrúi; Sævar maður; Trausti Gunnarsson; Tryggvi Agnarsson héraðsdómslögmaður; bæjarfulltrúi í Kópavogi; Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi; Viðar Eggertsson, leikhússtjóri; Þorfinnur Ómarsson, fréttamaður; Þorvaldur Karl Helgason, forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar; Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur; Þórhallur Arason, framkvæmdastjóri; Ögmundur Jónasson, formaður BSRB; Össur Skarphéðinsson, alþingismaður. KARLAR GEGN ofbeldi I auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.