Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 23
ðTROLEG VERÐ!!!
Gæðavörur á hreint einstöku verði!
Komdu og leyfðu okkur að sannfæra þig!
B. T. Tölvur - fyrir þig!
Kæri lesantii! Alltaf er iiað B.T. sem leiðir hópinn með verð sem ekki hafa sést áður!!
Mikið úrval af vörum. Sendum í póstkröfu um allt land, samdægurs. Athugið langan opnunartíma!
486 TOLUUR - PENTIUMT
iTrm"—
TILBOÐ Nr. 1
• Targa X - Margmiðlunartölva
Jmbœr tölva fyrír skólann óg heimílið!
TARGA
•486 /100 MHz
• 8 MB innra minni
• PCI-brautir
• 540 MB harður diskur
• 14“ SVGA "full screen" litaskjár, lággeisla
• 1 MB skjákort PCI
• 3,5“ diskettudrif
• Lyklaborð
• Mús
• DOS og Windows
• Tölva og skjár eru orkusparandi!
• 16 bita hljóðkort með góðum hugbúnaði
til að spila og taka upp.
• Fjögurra hraða hágæða geisladrif fyrir forrit og hljóm
• 2 hátalarar
Ath.: Viðbótarverð úr 14" skjá í 15“ aðeins kr. 8.000,-
Allt þetta fyrir aðeins: Kf. 137.900
Packard Bell 9505
margmiðlunartölvan
með sjónvarpinu!
486 DX / 66 MHz • 8 MB innra minni • Local-Bus
• 528 MB harður diskur • Lyklaborð • Mús
• 16 bita hljóðkort með góðum hugbúnaði
• Fjögurra hraða hágæða geisladrif
• 2 x 12W hátalarar (3D-sound) + hljóðnemi
• Sjónvarpskort - svo nú er bæði hægt að
horfa á sjónvarp og video á tölvuskjánum!
• Forritapakki að verðmæti 46.000 kr. fylgir með!
• Eitthvað fyrir alla fjölskylduna svo sem:
• Navigator-hugbúnaður • Lotus Organiser
• Works • Encarta 95 • Under Sea (sjávariífsforrit)
• 3D-Body (þrívíddargleraugu fylgja)
• Matreiðsluforrit • Asterix tungumálakennsla
• Speed • Cyberia "Mission Norway"
• Fine Artist - eitt alskemmtilegasta teikniforritiö
á markaðnum og fleiral
Kr. 164.900
Það er ekki að ástæðulausu sem Packard
Bell eru mest seldu tölvurnar í
Bandaríkjunum. Eftir áralangar prófanir
og markaðskannanir hafa þeir komist allra
fyrirtækja lengst í að framleiða tölvur fyrir
skóla og heimili. Þar fer saman mikil gæði
en jafnan einfaldleiki sem gerir tölvuvinnuna
svo einstaklega skemmtilega. Packard Bell sér
sjálft um hugbúnaðarframleiðsluna sem gerir
það að verkum að þeir geta boðið flottari og
betri hugbúnað og leiki en allir aðrir!
Flottar og góðar tölvur þar sem allt fylgir
með, ótrúlega einfaldar i notkun!
Blilá
12.900
14.900
19.900
31.900
34.900
HARDIR DISKAR
» Seagate 430 MB IDE
• Segate 540 MB IDE
• Quantum 730 MB IDE
• Conner 1200 MB IDE
•Conner 1080 MB SCSI
FISTOLVUR - FERDAT
InnovACE
• InnovACE HB 310DX / 66 MHz ^09 900
486 DX / 66 MHz. 4 MB. 3,5" drif. 340 MB harður
diskur. Grátóna skjár. Stækkanleg. Tengjanleg við
litaskjá, módem, aöra tölvu - tilbúin í alit!
Frábær skólatölva á frábæru tilboði!
• Targa X - 486 DX4 / 66 MHz 104.900
8 MB. 3,5" drif. 540 MB harður diskur. Lyklaborð.
Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár.
PCI-brautir og 1 MB PCI-skjákort.
• Targa X - 486 DX4 /100 MHz 115.000
8 MB. 3,5" drif. 540 MB haröur diskur. Lyklaborð.
Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár.
PCI-brautir og 1 MB PCI-skjákort.
Ath.: Viðbótarverð úr 14" skjá í 15" aðeins kr. 8.000,-.
• Targa II- Pentium / 75 MHz 133.900
8 MB. 3,5" drif. 540 MB harður diskur. Lyklaborð.
Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár.
PCI-brautir og 1 MB PCI-skjákort. Þessi tölva
með fjögurra hraða geisladrifi 16 bita hljóökorti
og tveimur hátölurum er á aðeins kr. 161.800,-
Ath.: Viðbótarverð úr 14" skjá í 15" aðeins kr. 8.000,-.
• Targa II- Pentium / 90 MHz 146.900
8 MB. 3,5" drif. 540 MB harður diskur. Lyklaborð.
Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár.
PCI-brautir og 1 MB PCI-skjákort.
Ath.: Viðbótan/erð úr 14" skjá f 15" aðeins kr. 8.000,-.
MARGMIDLUN [multi-media)
• Mitsumi FX400 geisladrif (4x) IDE
• Nec 4x geisladrif
• Mozart 16 bita hljóðkort
• Sound-Blaster 16 bita hljóðkort
• Mozart 16 bita Wavetable hljóðkort
• Hátalarar 3,5W MLI PMP
• Hátalarar 10W Trust SP-681 f. hljóðkort
• Hátalarar 12W Trust DC-691 f. hljóðkort
• Hátalarar 25W Trust SP-690 f. hljóðkort
• Hátalarar 80W Trust AT-75 f. hljóðkort
16.900
16.900
5.900
6.900
7.600
1.500
2.800
3.700
5.300
8.900
• Screamer Super Edition margmiðlunarpakki 23.900
• Screamer Ultra Edition margmiðlunarpakki 29.900
• Stýripinni Warrior 5 1.600
• Stýripinni Python 5 Cy 1.700
• PC-útvarp (utanáliggjandi) m/FM fyrir hljóðkort 1.100
• Útvarpskort í allar tölvur 5.900
SERTILBOÐ: Á meðan birgðir endastl
Scrgamsr Supgr Eciition; 23.900
4x geisladrif, 16 bita hljóökort
og hátalarapar ásamt 1 geisladisk
Screamer Ultra Edlíiam 29.900
4x geisladrif, 16 bita hljóðkort
og hátalarapar. Stýripinni,
hljóðnemi og heyrnatól ásamt
12 geisladiskum
ffl
MICROSOFT
WINDOWS
Microsoft
hugbúnaður.
Packard Beil
Vandaöur tölvubúnaður
fyrir heimili og skóla.
m
HEWLETT
PACKARD
TARGA
Tölvubúnaður
fyrir kröfuharða.
cvc
Nafniö icm þú g«ur (rcy«
GVC mótöld.
Prentarar og rekstrarvörur
frá Hewlett-Packard.
MOZART
BTC SOUND SYSTEM
Hljóðkort fyrir margmiðlun.
Intel örgjörvar.
sicæs
Rekstrarvörur.
Hefur þú flakkað um á Internetinu?
Nú er tækifærið komið!
Vertu með og sigldu áVöldum netsins
um allan heim!
Hraðvirk mótöld, innbyggð/utanáliggjandi
Mánaðaráskrift að Internetinu og allur
nauðsynlegan Internethugbúnaður
fylgir með öllum mótöldum hjá okkur!
lifærið komi
lldu áVöldum i
' jbr
<
m
• GVC utanáliggjandi 14.400 bps. mótald
• GVC innbyggt 28.800 bps. mótald
• GVC utanáliggjandi 28.800 bps. mótald
• Megahertz PCMCIA 14.400 bps. mótald
SEGULBANDSSTODVAR
12.900
18.900
19.900
,18.900
• Colorado Jumbo 350 MB
• Colorado Jumbo 7Q0 MB
Vertu öruggur - Taktu afrit!
PRENTARAR
15.900
21.900
• HP DeskJet 320 litaprentari
• Epson Stylus Color litaprentari
• OKI Laserline 400ex
• OKI 320 9 nála prentari
BTiT
LVUSKiAIR
• Targa 14“ S-VGA litaskjár
• Targa 15" S-VGA litaskjár
• NEC 15" Multisync litaskjár
• Targa 17" S-VGA litaskjár
24.700
57.900
42.800
54.900
• 1 MB minni
• 4 MB minni 72 pinna
• 4 MB minni 30 pinna
• 8 MB minni 72 pinna
VissirUú...!
í B.T. - Tölvum getur þú fengiö'
540 MB harðan disk
fyrir kr. 14.900
Þúveistbað bá núna!
LEIKIR - FRÆÐSLUEFNI
A briðja hundrað tttla f leikjum og
fræðsluefni. Ótrúlegt úrval og
örugglega eitthvað ffyrlr allal
Nvsendingvikulega.
Frábærverð!!!
Fylgist með á TEXTAVARPINU
Topp 50 listinn og sérstök tilboð
á blaðsíðum 650 - 654 í textavarpi.
Listinneruppfærður víkulega
ADEINS hjá R.T. - Tölvum
NÝKOMIN
stór leikjasending
Forrit frá l .290 kr.
250 leikir á 7 diskum á kr. 2.90Ö
250 forrit Windows/DOS kr. 2.900
isoft ”
WINDOWS 95 á einungis 7.900 kr.
Microsoft Windo ws PL US á einungis 3.500 kr.
Windows95 Pað gerist ekkl betra!
Leikur Vikunnar
• Super Karts
Hinn bráðskemmtilegi
kappakstursleikur "Go Kart" þar
sem þú getur keppt einn við
tölvuna eða við allt að 8 félaga
þína í gegnum mótald.
1Á geisladisk
Kr. 2.900
TILBOÐ Nr. 2
Jarga II- Pentium Margmiðlunartölva
Öflug framtíðarvél með allt sem til þarf!
TARGA
• Pentium / 90 MHz
• 8 MB innra minni
• PCI-brautir
• 540 MB harður diskur
• 14" SVGA "full screen" litaskjár, lággeisla
• 1 MB skjákort PCI, stækkanlegt
• 3,5” diskettudrif
• Lyklaborð
• Mús
• DOS og Windows
• Tölva og skjár eru orkusparandi!
• 16 bita hljóðkort með góðum hugbúnaði
til að spila og taka upp.
• Fjögurra hraða hágæða geisladrif fyrir forrit og hljóm
• 2 hátalarar
Allt þetta fyrir aðeins: Kf. 174.800
Við hvetjum fólk til að gera verðsamanburð og
athuga vel hvort um sambærilegan búnað sé að ræða!
Greiðslukjör: Staðgreiðsla og greiðslukort (debet/kredit). Einnig VISA og Eurocard raðgreiðslur.
Öll verð eru staðgreiðsluverð með vsk. og gilda frá og með 20. ágúst '95.
B.T. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.
Opnunartími:
Alla virka daga frá 12:00 - 20:00
Laugardaga frá 10:00 -16:00
Tölvur
Grensásvegi 3 • Sími 588-5900 • Fax 588-5905
Alltaf til staðar - fyrir þig!