Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 32

Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Anand missti af rökt- um vinningi HAUKUR Helgason, varaformaður bankaráðs Búnaðarbanka íslands. skák World Trade Center, New York: HEIMSMEISTARAEIN- VÍGI ATVINNUMANNA- SAMBANDSINS 11. sept.—13. október 1995 FIMMTA skákin í heimsmeist- araeinvígi Kasparovs og Anands í New York varð jafntefli á mánu- dagskvöldið í 27 leikjum. Anand hafði hvítt, en tókst ekki að skapa sér neitt frumkvæði. Fimm fyrstu skákunum hefur lokið með jafn- tefli og er útlit fyrir æsispennandi einvígi. Skákáhugamenn hafa hins vegar kvartað undan bragð- daufum skákum, og engin hefur orðið lengri en 36 leikir. Vafa- laust á þetta þó eftir að breytast þegar líður á einvígið. Þá hefur verið sýnt fram á að Anand átti rakinn vinning í þriðju skákinni sl. fimmtudag. Fimmta skákin Hvítt: Anand Svart: Kasparov Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Be2 - e6 7. 0-0 - Be7 8. a4 - Rc6 9. Be3 - 0-0 10. f4 - Dc7 11. Khl - He8 12. Bd3 - Rb4 13. a5 - Bd7 14. Rf3 - Hc8 í þriðju skákinni tefldi Ka- sparov ónákvæmar: 14. — Bc6 15. Bb6 - Dc8 16. Del - Rd7 17. Bd4 - Rc5? 18. Dg3 - f6 19. e5 — Hf8 og hér gat Anand unnið eins og fyallað er um fyrir neðan. 15. De2 - Dc6 16. Bb6 - Db8 17. Rd4 - Rxd3 18. cxd3 - d5! 19. Df3 - Rd7 20. Rxc6 - bxc6 21. Ra4 - Dd6 22. De3 - Db4 23. Hcl - c5 24. Df3 - Rf6 25. Rc3 — Bd8 26. exd5 — exd5 27. Rxd5 — Rxd5 og samið jafntefli því það skiptist upp á öllum léttu mönnunum. Vinningsleið Anands Hjá þeim íjölmörgu skákmönn- um og skákáhugamönnum sem tengdir eru við Internetið eða Al- netið eins og það hefur verið þýtt á íslensku, snýst nú allt um HM í New York. Sérfræðingar sem fylgst hafa grannt með einvíginu hafa nú komið sér saman um að Anand hafi misst af öruggri og glæsilegri vinningsleið í þriðju skákinni. Þessi staða kom upp eftir 19. leik Kasparovs: Svart: Kasparov SJÁ STÖÐUMYND Hvítt: Anand Indveijinn lék 20. Bxc5? og skákinni lauk með jafntefli. Sterk- ara var: 20. exf6! - Bxf6 21. Bxh7+!! - Kxh7 22. Rg5+ og svartur er vamarlaus, sbr. afbrigðin: A) 22. - Kg8 23. Dh4 - Bxg5 24. fxg5 - Hxfl+ 25. Hxfl - De8 26. Bxg7! - Kxg7 27. Dh6+ - Kg8 28. g6 — De7 29. Hf7 og vinnur, eða 24. - De8 25. Hxf8+ - Dxf8 26. g6 - Df5 27. Dh7+ - Kf8 28. Dh8+ - Ke7 29. Dxg7+ - Kd8 30. Bxc5 og vinnur. B) 22. - Bxg5 23. fxg5 - Kg6 24. Hf6+! — gxf6 25. gxf6+ — Kh5 26. Dh3+— Kg5 27. Hfl! og svartur er varnarlaus. C) 22. - Kg6 23. f5+ - exf5 24. Rge4+ - Kh7 25. Bxf6 - gxf6 26. Hf4 og mátar. Að Kasparov skuli hafa gefíð þennan höggstað á sér með svörtu í Sikileyjarvörn hlýtur að hafa góð áhrif á sjálfstraust Anands. íslandsmót í atskák - undanrásir Dagana 22. og 23. september fara fram undanrásir vegna ís- landsmótsins í atskák 1996. Teflt verður í Reykjavík, á Akureyri og á Vestfjörðum. í Reykjavík hefst mótið kl. 19.00 föstudaginn 22. september. Tefldar verða fjórar umferðir á föstudeginum og fímm á laugardeginum, en þá hefst tafl- ið kl. 13. Teflt verður í Skákmið- stöðinni, Faxafeni 12, Reykjavík. Mótshaldarar á Akureyri og Vest- fjörðum munu tilkynna tímasetn- ingar á sínum mótum. Verðlaunin í Reykjavík verða: 18 þús, 11 þús, 7 þús. o.s.frv., Alls eru veitt sjö verðlaun og sex efstu menn fá þátttökurétt í úrsli- takeppninni í janúar. Öllum er heimil þátttaka í undanrásunum. Vert er að vekja athygli á því að í Reykjavík geta keppendur fylgst með 8. skák Anands og Kasparovs í New York á milli umferða. Fischer klukkan vinsæl Taflfélagið Hellir hélt svonefnt atkvöld á mánudaginn og bauð upp á þá nýbreytni að teflt var með Fischer/FIDE-tölvuklukk- unni. Hún hefur það fram yfir venjulega skákklukku að það er ávallt nægur tími til að ljúka skák- um og minna verður um óverð- skulduð töp og sigra. Klukkan bætir nefnilega ákveðnum tíma við fyrir hvern leik. Þessi nýbreytni féll í góðan jarð- veg hjá skákmönnum. 39 kepp- endur mættu til leiks í Gerðubergi í Breiðholti, sem er metþátttaka á mótum hjá Helli. Úrslitin urðu þessi: 1. Davíð Ólafsson 5‘A v. af 6 2. Arnaldur Loftsson 5 v. 3—7. Gunnar Gunnarsson, Gunnar Björnsson, Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Halldórsson 4 'h v. o.s.frv. Taflfélagið Hellir er eina taflfé- lag landsins sem býður upp á þess- ar klukkur og verður með skákæf- ingar á hveijum mánudegi í vetur þar sem teflt verður með Fisc- her/FIDE-klukkunum. Margeir Pétursson Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikid úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum GÍJ9& Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. HSM Pressen GmbH • Öruggir vandaðir pappírstætarar • Margar stærðir - þýsk tækni • Vönduð vara - gott verð u J. nSTVRLDSSON HF. SKiPHOLJl 33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580 Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson ÞORLÁKUR Jónsson, Guðmundur Páll Arnarson,Ásgeir Methúsal- emsson, Kristján Kristjánsson, Þórarinn V. Sigurðsson og Sigur- jón Stefánsson urðu í efstu sætum afmælismótsins á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarkaupstaðar. Spilað var í félagsheimilinu Herðubreið þar sem þátttakendur snæddu einnig kvöldverð. Margir góðir bridsmenn mættu til leiks, þar á meðal þrír fyrrverandi heimsmeistarar. Spilað- ur var Barómeter-tvímenningur með þátttöku 32 para, tvö spil á milli para, allir við alla og voru gefnar 15 mínútur á umferð. Keppnisstjóri var Sveinbjöm Egils- son. Lokastaðan varð sú að Guð- mundur P. Amarson og Þorlákur Jónsson hrepptu fyrsta sætið með 285 stig. Þórarinn V. Sigurðsson og Sigutjón Stefánsson voru í öðru sæti með 144 stig og Kristján Krist- jánsson og Ásgeir Metúsalemsson urðu í þriðja sæti með 114 stig. Næstu pör: Guttormur Kristmanns - Pálmi Kristmannss. 103 OddurHannesson-HalIgrimurBergsson 102 ÓttarÁrmannsson-MagnúsValgeirsson 99 Jónas Ólafsson - Ágúst Sigurðsson 81 Að móti loknu gátu menn valið um að halda á brott eða að skella BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Afmælismót Bridsfélags Seyðisfjarðar Afmælismót Bridsfélags Seyðis- Qarðar var haldið á laugardaginn. Mótið var liður í hátíðarhöldunum sem fram fara á þessu ári í tilefni af hundrað ára kaupstaðarafmæli IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ÍSYAL-308GA H/F HÖFÐABAKKA9-112 REYKJAVlK • SÍMI: 587 8750 -FAX: 587 8751 avarac OTRULEGA HAGSTÆTT VERÐ W5L LEITIÐ TILBOÐA PP &co BYGGINGAVÖRUR Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI553 8640/568 6100 sér á tónlistamppákomu í Herðu- breið með hljómsveitinni Voff-voff. Islandsmótið í einmenningi 1995 SKRÁNING er hafín í íslands- mótið í einmenningi sem haldið verður í Þönglabakka 1, helgina 7.-8. nóvember nk. Spilað. verður sama standard-kerfið og spilað hef- ur verið síðan einmenningurinn var endurvakinn og verður kerfið sent heim til þátttakenda. Spilaðar verða þijár lotur og fá þrír efstu í hveijum riðli gullstig fyrir hveija lotu. Keppnisgjald er 2.500 kr. og skrifstofa Bridssambands íslands, sem er opin milli 8 og 16 á daginn, tekur við skráningu í síma 5879360. Unglingaæfingar Fram að áramótum verða eftir- farandi æfíngar í boði fyrir þá spil- ara sem fæddir eru 1. janúar 1971 og síðar: 3. október, Þönglabakka 1, 17. október, Þönglabakka 1, 27.-29. október, Ölfusborgum, 31. október, Þönglabakka 1, 14. nóvember, Þönglabakka 1, 28. nóvember, Þönglabakka 1. Þriðjudagsæfíngarnar verða opn- ar öllum yngri spilumm, en valin verður hópur á helgaræfinguna í Ölfusborgum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með, vinsamlega hafíð samband við Einar Jónsson, s. 5545402, sem verður yfirleiðbeinandi eða Jón Baldursson, s. 5577223. Ætlast er til að þeir unglingar sem áhuga hafa á að vera valdir til spilamennsku í landsliði yngri spilara Islands í brids mæti eða láti vita af sér ef búseta er ekki á stór- Rey kj avíkursvæðinu. Þessar æfingar eru á vegum Bridssambands íslands og Alfreðs- sjóðs. Bridsdeild Húnvetninga Spilamennska hefst miðvikudag- inn 20. sept. kl. 19.30. Spilað er í Húnabúð í Skeifunni 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.