Morgunblaðið - 20.09.1995, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 33
RADAUGl YSINGAR
Framreiðslumenn
Veitingahúsóskareftirframreiðslumönnum.
Vinsamlega sendið upplýsingar, ásamt mynd
og meðmælabréfi, til afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „F - 228“, fyrir 25. september.
Vélstjóri
Laust er starf vélstjóra á frystitogaranum
Gnúpi GK 11 frá Grindavík.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega hringið
í síma 426 8090.
Þorbjörn hf.,
Grindavík.
Ert þú að leita að
líflegu starfi?
Umsvifamikil fasteignasala, sem er að auka
þjónustu sína, óskar eftir þjónustuliprum og
harðduglegum sölumönnum, er þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Reynsla ekki skilyrði.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl.,
merktar: „H - 989'8.“
K I P U L A G R í K I S I N S
Hringvegur,
Jökulsá á Fjöllum - Biskupsháls
Mat á umhverfisáhrifum
-frumathugun
Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða lagningu
hringvegar frá Jökulsá á Fjöllum suður yfir
Biskupsháls.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggurframmi til kynningarfrá 20. september
til 26. október 1995 á Skipulagi ríkisins,
Reykjavík, og á skrifstofu Öxarfjarðarhrepps,
Kópaskeri, á afgreiðslutíma. Einnig hjá odd-
vita Jökuldalshrepps, eftir samkomulagi.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berist eigi síðar en
26. október 1995 til Skipulags ríkisins,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á um-
hverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Landbúnaðarnefnd
Sjálfstæðisflokksins
Opinnfundur
Opinnfundur ÍValhöll, kjallara, fimmtudaginn 21. september kl. 20.30.
Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Sveitarstjórnanefnd
Sjálfstæðisflokksins
Opinnfundur
Opinn fundur í Valhöll, kjallara, miðvikudaginn 20. september
kl. 17.00.
Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Orkunefnd Sjálfstæðisflokksins
Opinn fundur
Opinn fundur í Valhöll, sal 1, miðvikudaginn 20. september kl, 17.00.
Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Til leigu
240 fm húsnæði við Skemmuveg 8.
Hentar fyrir léttan iðnað o.fl. Góð aðkoma.
Sími 554 0222.
L í K A M S R Æ K T
Okkur vantar manneskjur í afgreiðslu, 20 ára
eða eldri.
Verða að vera þjónustuliprar og hafa góða
framkomu.
Vinnutími er frá kl. 9-15 annars vegar og
kl. 15-20 hins vegar.
Einnig vantar aðstoðarmanneskju í barna-
pössun 3x í viku á morgnana.
Skriflegar umsóknir berist til afgreiðslu Mbl.
í síðasta lagi mánudaginn 25/9, merktar:
„Brosmild - 15883“.
Beitiland, 10-30 ha,
óskasttil kaups
sem næst Reykjavík (í nágrenni góðra
útreiðaleiða), með eða án húsakostar.
Upplýsingar í síma 568 2121.
Nýi Músíkskólinn
Síðasta innritunarvika
Kennt er á gítar, rafgítar, trommur, raf-
bassa, hljómborð, saxófón og flautu.
Söngkennsla. Nemendahljómsveitirtaka upp
í 24 rása stúdíói.
Upplýsingar í síma 562 1661, símsvari utan
skrifstofutíma.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem
hér segir:
Fasteign (Smíðahús) austast á Álaugarey, Höfn, þingl. eig. Húsgagna-
verslun J.A.G. hf., gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Landsbankinn
Höfn, 25. september 1995 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
19. september 1995.
FÉ LAGSSTARF
Aðalfundur Heimdallar
Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík,
verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 27. septem-
ber nk. og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Afgreiðsla reikninga.
3. Lagabreytingar.
4. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
5. Kosning formanns og ellefu meðstjórnenda.
6. Önnur mál.
Framboð til formanns og stjórnar skulu hafa borist á skrifstofu
Heimdallar, Valhöll, Háaleitisbraut 1, fyrir kl. 20.30 mánudaginn
25. september nk.
Formaður.
íþrótta-, æskulýðs- og tómstunda-
nefnd Sjálfstæðisflokksins
Opinn fundur
Opinn fundur í Valhöll, sal 1, fimmtudaginn 21. september kl. 20.00.
Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Ferðamálanefnd
Sjálfstæðisflokksins
Opinnfundur
Opinn fundur í Valhöll, sal 2, í dag, miðviku-
daginn 20. september, kl. 17.00.
1. Gestur fundarins er Halldór Blöndal,
samgöngumálaráðherra.
2. Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Sjávarútvegsnefnd
Sjálfstæðisflokksins
Opinn fundur
Opinn fundur í Valhöll, sal 2, fimmtudaginn
21. september kl. 20.30.
1. Gestur fundarins, Þorsteinn Pálsson,
sjávarútvegsráðherra, ræðir stöðu
sjávarútvegsmála.
2. Rædd verða drög að landsfundarályktun.
Stjórnin.
Málverkauppboð
Vantar málverk í sölu.
Sérstaklega góð verk eftir gömlu meistarana.
BÖRG
v/Austurvöll,
sími 552 4211.
Smá ouglýsingor
I.O.O.F. 9 = 1779208'A = Uf.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
I.O.O.F. 7 = 1779208'A = R.
Landsst. 5996092119 VIII GÞ
RF.GLA MllSTtRJSRIDDARA
ARMHekla
20.9. - VS - MT
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í Kristniboðssalnum í
kvöld kl. 20.30.
Margrét Jóhannesdóttir hefur
kristniboðsþátt. Hugleiðingu hef-
ur Kristín M. Möller.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirk an
Fíladelfía
Bæna- og lofgjörðarstund i kvöld
kl. 20.30 í umsjón Eriings Magn-
ússonar, sem verður einnig með
fræðslu um bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉIAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Helgarferðir 23.-24. sept.
Brottför kl. 08.00.
1. Gljúfurleit - Þjórsárdalur,
haustlitaferð. Gist í húsi.
2. Þórsmörk, haustlitir.
_Gist í Skagfjörðsskála.
3. Hekluslóðir (árbókarferð),
dagsferð.
Minnum einnig á Þórsmörk,
haustlitir, grillveisla 29/9-1/10.
Gerist féiagar í Ferðafélaginu
og eignist glæsilega árbók,
Á Hekluslóðum. Árgjaldið er
3.200 kr. (500 kr. aukagjald fyr-
ir innbundna bók).
Ferðafélag l’slands.
ÝMISLEGT
Aldrei aftur megrun
; b: ÆL jM M
Bætt heilsa - betra útlit
I öflugu sogæðanuddtæki, Sello-
lite handnuddi, hreinsast líkaminn
að innan, blóðstreymi örvast, ork-
an eykst, hormóna og ónæmis-
kerfið styrkist. Trimmform og
mataræðisráðgjöf innifalin.
Norðurljósin - heilsustúdíó,
sími 5536677.