Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 39

Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 39 IDAG Arnað heilla O AÁIÍA afmæli. í dag, O U miðvikudaginn 20. september, er áttræður Friðrik Jónsson, organ- isti, frá Halldórsstöðum í j Reykjadal, nú búsettur í Miðhvammi á Húsavík. ) Eiginkona hans var Unnur I Sigurðardóttir, sem lést á ' seinasta ári. Friðrik verður að heiman í dag. 60 ARA afmæli. í dag, Pseptember, verður sextugur Hilmar Steingrímsson, ) rafvirkjameistari, Leifs- götu 9, Reykjavik. Eigin- kona hans er Þórdís Guð- finna Jóhannesdóttir, sjúkraliði. Þau taka á móti gestum í veislusal Carpe Diem, Rauðarárstig 18, Reykjavík, laugardaginn 23. september milli kl. 17-19. I LEIÐRETT Rangt föðurnafn í leiklistardómi hér í blaðinu sl. laugardag var rangt farið með föðurnafn Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, búninga- hönnuðar. Er Þórunn beð- p in velvirðingar á mis- tökunum. | Rangt föðurnafn í bréfi til blaðsins sl. sunnudag um vetrarstarf Dómkirkjunnar var rangt farið með föðurnafn ann- ars umsjónarmanns barnastarfsins. í bréfinu er umsjónarmaðurinn a sögð heita Guðmunda Inga Guðmundsdóttir en 9 hið rétta er að hún heitir 0 Guðmunda Inga Gunnars- dóttir. Er Guðmunda beð- in velvirðingar á mistök- unum. „ Norðmenn, Islendingar og Smugan í Morgunblaðinu í gær || er grein eftir Einar Guð- • mundsson, geðlækni, sem var átta ár búsettur í % Noregi. Greinin fjallar um Smugmálið og jsamskipti Norðmanna og íslendinga því máli tengd. Af kynn- ingu á höfundi neðanmáls má ætla að hann sé enn búsettur í Noregi. Svo er ekki. Guðmundur hefur sezt að hér á landi. Hann J rekur læknastofu að Síð gj umúla 27 í Reykjavík og 5 starfar ennfremur við ■ Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri. COSPER ÞETTA er ótrúlegt! Það er búið að byggja blokk þar sem við grófum peningana. Með morgunkaffinu Ást er... eins og töfrasproti. TM Ftefl. U.S. P«t. Off. — al i'O'** (c) 1B95 Los AngMM TtmM Syndicate Viltu skilja strax? Má það ekki bíða þar til leikurinn erbúinn. Þetta er maðurinn minn. Vertu nú fljótur að selja mér trygginguna. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson BRETAR unnu öruggan sigur á HM yngri spilara, sem haldið var á Bali í sum- ar. Þeir unnu úrslitaleikin gegn Nýja-Sjálandi með 124 IMPum, en áður höfðu þeir lagt sveit Kanada að velli með enn meiri mun. Bresku heimsmeistararnir: Tom Townsend, Jeffrey All- erton, Danny Davies, Phil Souter og tvíburarnir Jason og Justin Hackett. Spilið að neðan kom upp í leik Breta og Ný-Sjálendinga í undankeppninni: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD65 V K10853 ♦ Á63 ♦ G Vestur Austur ♦ Á93 ♦ 107 ♦ 97 IIIIH f ÁG6 ♦ KD5 111111 ♦ 10972 ♦ 107543 * D982 Sudur ♦ G842 ♦ D42 ♦ G84 ♦ ÁK6 Suður varð sagnhafi í Qórum spöðum á báðum borðum; Hackett-bræður var gefinn, og meiri tígull, sem suður fékk á gosa. Ný-Sjálendingurinn í suð- ursætinu spilaði síðan beint af augum: sótti trompásinn og spilaði svo hjarta á tíuna. Einn niður^ Justin Hackett kom áhorfendum hins vegar á óvart þegar hann lagði af stað með hjartatíuna úr blindum í þessari stöðu: Norður ♦ 6 ¥ K10853 ♦ 6 ♦ - Vestur ♦ - ♦ 97 ♦ 5 ♦ 10754 Austur ♦ - V ÁG6 ♦ 10 ♦ D98 eftir þessar sagnir: Yestur Norður Austur Suður Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Pass 4 spaðar Fyrstu slagimir gengu eins fyrir sig báðum megin: Út kom tígulkóngur, sem Suður ♦ 8 ♦ D42 ♦ G ♦ K6 Justin gaf því aðeins einn slag á hjarta og vann spilið. En hvers vegna fór hann þessa fjallabaksleið? Jú, vestur hafði passað í upp- hafi, en þegar sýnt níu punkta (spaðaás og tígul- hjón). Fyrr í spilinu hafði Justin spilað laufgosa úr blindum. Þegar austur lagði drottninguna ekki á gos- ann, dró Justin þá ályktun að vestur ætti drottninguna og þar með 11 punkta! Og með hjartagosann til við- bótar ætti hann 12 og hefði opnað. Þótt ályktun Justins hafi reynst röng, var hún rök- rétt og leiddi til farsællar niðuretöðu. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake MEYJA Almælisbam dagsins: Þú leggur kapp á vönduð vinnubrögð og heiðarieika í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja og þér semur vel við starfsfélaga. Þér ber- ast góðar fréttir langt að síð- degis. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur margt á þinni könnu ' dag, og samningaumleitanir ganga vel. Þú mátt eiga von á viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú kemur vel fyrir þig orði, og viðræður við ráðamenn færa þig feti nær settu marki. Þér berast mikilvægar upplýsingar. Krabbi (21. júnl - 22. júlt) HSg Viðræður um fjármál ganga vonum framar, og framtíðin lofar góðu. Þú ættir að sinna ástvini í stað þess að sækja vinafund. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hugmyndir þínar eru góðar, og nú er rétti tíminn til að koma þeim á framfæri. Að- laðandi framkoma greiðir götu þína. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Láttu skynsemina vísa þér réttu leiðina til lausnar á vandamáli í vinnunni. Þú kemur vel fyrir og nýtur þín í mannfagnaði. Vog (23. sept. - 22. október) Framtakssemi þín og dugn- aður eru öðrum til fyrirmynd- ar í vinnunni, en gættu þess að ofkeyra þig ekki. Hvíldu þig í kvöld. Sporddreki (23.okt. - 21. nóvember) Hj(g Astvinir íhuga að bjóða ætt- ingjum til mannfagnaðar á næstunni til að styrkja fjöl- skylduböndin. í kvöld ræður rómantíkin ríkjum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að slaka á og hvíla þig í dag. Ekki væri úr vegi að taka sér góða bók í hönd. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að finna góða lausn á vandamáli, sem upp kemur í vinnunni í dag, i góðri samvinnu við starfsfé- laga. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Dagurinn hentar vel til samn- inga um viðskipti, og horfur eru á góðum'árangri. Ástvin ur kemur þér mjög á óvart í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér beret óvænt gjöf í dag, sem á eftir að koma sér vel. Síðdegis tekst þér að ná hag- stæðum samningum varð- andi fjármálin. Stjörnuspdna d aó lesa sem dægra- dvöl. Spdr af pessu tagi byggjost ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. s<Aiíirs':*íi ■ ■ Vegna breytinga seljum við BOFORM innréttingar úr sýningarsal með verulegum afslætti. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og borðstofuskápa. 50-60% afsláttur. Hústré, Ármúla 38, sími 568 1818 góðir naglaherðar frá efc Fyrir þunnar og veikbyggðar glur ONE COAR INSTANT STRENGTH er sérstaklega gerður fyrir þunnar og veikbyggðar neglur. Með aðeins einni umferð verða þunnar neglur þykkar og veikbyggðar verða sterkar. Neglurnar eru styrktar með fljótþornandi kalkgeli sem gefur vörn fyrir neglurnar til að verða lengri og sterkari. ONE COATINSTANT STRENGTH má nota eitt sér eða sém yfirlakk. ONE COATINSTANT STRENGTH með CALCIUM GELI og VÍTAMÍNUM neglur sem klofna og flagna I lögum NO MORE PEELING gerir tvennt: Viðheldur raka á milli laga í nöglinni og lokar naglarendanum. NO MORE PEELING hristist varlega og notast eitt sér eða sem undirlakk. NO MORE PEELING með MOISTURIZING LIPOSOMES. Fyrir þurrar og stökkar m ur NO MORE BREAKS heldur raka inni í nöglinni svo hún verður mýkri og sveigjanlegri. NO MORE BREAKS notast eitt sér, sem undirlakk eða yfirlakk. NO MORE BREAKS með CALCIUM FLUORIDE og PROTEIN COMPLEX. rir allar venjulegar neglur '■So/KJ/aWJl ULPRC NAIIPROIP', NAIL PROTEX byggir upþ neglur ogbætir. Styrkir neglur sem hafa farið illa á gervinaglanotkun. NAIL PROTEX notast eitt sér, sem undirlakk eða yfirlakk. NAIL PROTEX með VlTAMÍN E og PRO-VÍTAMÍN B5M Frekari upplýsingar hjá útsölustöðum: ANDORRA HAFNARFIRÐI • APÓTEK GARÐABÆJAR • KÓPAVOGS APÓTEK • MOSFELLS APÓTEK • HRAUNBERGS APÓTEK • BREIÐHOLTS APÓTEK • ÁRSÓL, GRÍMSBÆ • HAGKAUP, KRINGLUNNI • ÁRBÆJAR APÓTEK • GRAFARVOGS APÓTEK • LAUGAVEGS APÓTEK • GARÐS APÓTEK • BORGAR APÓTEK • VERSTURBÆJAR APÓTEK • HÁALEITIS APÓTEK • RÓS, KÓPAVOGI • HOLTS APÓTEK • EVITA, SELTJARNARNESI • INGÓLFS APÓTEK • IÐUNNAR APÓTEK • HAGKAUP, SKEIFUNNI • STELLA, BANKASTRÆTI • AKRANESS APÓTEK • BORGARNESS APÓTEK • STYKKISHÓLMS APÓTEK / GRUNDARFIRÐI • HARSNYRTISTOFA SIGGU PRASTAR, ISAFIRÐI • APÓTEK BLÖNDUÓSS / SKAGASTRÖND • SAUÐÁRKRÓKS APÓTEK • DALVlKUR APÓTEK/ÓLAFSFIRÐI • HAGKAUP, AKUREYRI • AKUREYRAR APÓTEK • HÚSAVÍKUR APÓTEK • EGILSSTAÐA APÓTEK • HAFNAR APÓTEK / DJÚPAVOGI • RANGÁR APÓTEK, HELLU/HVOLLSVELLI • SELFOSS APÓTEK • APÓTEK VESTMANNAEYJA • NINJA, VESTMANNAEYJUM • APÓTEK GRINDAVÍKUR • APÓTEK KEFLAVlKUR. ssssssssssxs TMMMMMÆMMMMi -H»PPyOP„ BÚFUR. Eins og húfur eiga að vera * ~ Mjúk bómull að Innan ~ Hlý ull að utan Fallegar og klæðllegar . í ENGLABORNIN > Bankaetrasti 10 • Simi 552-2201 5 ssssssssssssssssssssssssss

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.