Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 41
)
I
)
I
I
i
I
I
I
I
V
;
I
:
:
:
:
í
í
i
,
FOLKI FRETTUM
Morgunblaðið/Halldór
LILLÝ Guðjónsdóttir, Vilborg Gunnarsdóttir
og Brynja Nordquist.
EIÐUR Kristmannsson, Björn Sigurðsson og
Aðalheiður Óladóttir.
STEINN Ármann Magnússon, Davíð Þór Jóns-
son og Ingvar Sigurðsson.
Himnaríki frumsýnt
NÝTT leikhús var opnað í Hafnarfirði á en. Ljósmyndari Morgunblaðsins mætti á
fimmtudagskvöld. Leikfélag Hafnarfjarðar staðinn í hléi og þar voru þessar myndir
frumsýndi leikritið Himnaríki eftir Árna Ibs- teknar.
Laurence Fishburne
Fishbume
og Baldwin
á flótta
►SAMNINGAVIÐRÆÐUR um
að Laurence Fishburne og
Stephen Baldwin leiki í mynd-
inni „Fled“ eru á lokastigi. Leik-
sljóri er Kevin Hooks, en hann
hefur meðal annars leikstýrt
myndinni „Passenger 57“.
Kvikmyndin fjallar um tvo
fanga sem flúið hafa úr fang-
elsi og leita þýfis sem annar
þeirra hafði falið á flótta sínum.
Búist er við að upptökur hefjist
í nóvember og myndin verði
sumarmynd í Bandaríkjunum.
Fishburne lék síðast í mynd-
inni;,Just Cause“ og leikur einn-
ig í Óþelló, sem kvikmynda-
húsagestir geta barið augum
innan tíðar. Baldwin leikur í
myndinni „The Usual Suspect"
sem gengið hefur afar vel í
hinni stóru Ameríku. Hann
kemur cinnig fram í myndinni
„Biodome“ sem kemur út á
næstunni.
Stephen Baldwin
ARGERÐ 1996
Þetta tilboð gildir
aðeins í stuttan
tíma eða meðan
birgðir endast.
TREK 820 fjallahjól á kr. 29.500 í stað kr: 39.500.
Dömu-og herrahjól • Krómólýstell SHIMANO ACERA -X búnaður
GRIP SHIFT gírskiptar • Litir: Silfur/grænt og blátt/fjólublátt.
VISA
Reiðhjólaverslunin
Opið laugardaga
frá kl. 10-14
SKEIFUNNI 11, SIMI 588 9890