Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
>
100 týningar fyrir 100 árl
f. . . .1
HASKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
iVI
r'
rj
ZJ
i*s«a
ms.
TRÚIR ÞÚ á GÓDA DRAUGA?
(Rrviðburður í {^tMvndahúsunum
Ásfríða hans fangaði konu
Hugrekki hans smitaði heila þjóð
Hugur hans bauð konungi byrginn
★★★
„Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt
og fyndin." Ó.H.T. RÁS 2
CASPER LEIKURINN S: 904-1030
Hver er góöi draugurinn? Er þaö Casper eöa Jesper eða Jónatan?
Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í DTS DIGITAL.
Willem Ðafoe Miranda Richardson
KONGO
Wmb'bL
TOM & VIV
Tv*rtilnefningar tl óskanyerðlauna: Miranda
Rlthardson, besta lelkVona i aftaWutverkl,
Rosemary Harrii besta klkioriaj aukahlutverki.
ItrcArOlfc
AKUREYRI
experiepce
DRrl
Synd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ara
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og
11.15. B.i. 14ára.
Sýnd kl. 6.45.
=« . ‘
WéYýHt
100 sýningar fyrir 100 érl
i ■ ■
-
X-kyns
r/jy/jd lIJ
ooini
fi 'tmujjiíu U!StBiÆ^3!juriS rf:
foæií yáJlrlygfí aöaJ'ísu!
C/./.l fjJJ53E1 sl'JT U'dl
nSBziili 'Jutn ujillj
Aí
INS I DAG!
SKOGARDYRIÐ
, MEG RYAN
KEVIN KLINE
Sýndkl. 5. 350 Kr. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
^STAR
TR^K
Gerterations
MkWM
100 ayningar fyrfr 100 érl
Tveir skipstjófar
Ein örlög
KvilSlÓðÍr i tilefniaf 100áraafmæli
+ kvikmyndarinnar munu
Langvinsælasta STAR TREK Háskólabífta°n9d3rfeyyr|MoSdaféla9ið
myndin er komin á kvikmyndasýningum í haust á
J nýjum ferskum kvikmyndum í
myndband. bland við gamlar perlur.
Skelltu þér á næstu leigu! B..,......aFylgstu með!g-öa-g
700
S I.V/BlÓBN VU/BÉÓBN .SM.V/BÍÓBN
Nú fer hver að verða síðastur.
Sýningum fer fækkandi á einni rómantískustu og
skemmtilegustu gamanmynd ársins!
... Misstu ekki af henni!!!
Bíóhöllin: Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nýtt í kvikmyndahúsunum
100 sýningar fyrir 100 ár í Háskólabíói
í TILEFNI af 100 ára afmæli kvik-
myndarinnar munu Háskólabíó og
Hreyfimyndafélagið standa fyrir 100
kvikmyndasýningum í haust á nýjum
ferskum kvikmyndum í bland við
gamlar perlur, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Fyrsta kvikmyndin sem sýnd
verður er „L’eau froide" (Kalt vatn)
sem er eftir einn fremsta leikstjóra
Frakka af yngri kynslóðinni, Oliver
Assayas, en myndin var valin í aðal-
keppnina á kvikmyndahátíðinni í
Cannes 1994. Aðalleikarar myndar-
innar eru Virgine Ledoyen (Christ-
ine) og Cyprien Fouquet (Gilles).
Myndin segir af tveimur táningum
sem verða ástfangnir í París. Gilles
VIRGINE Ledoyen og Cyprien Fouquet f hlutverkum sínum. er að kafna undan ráðríki föður síns
þar sem faðirinn neitar að viður-
kenna þá staðreynd að bamið hans
er að verða fullorðið. Líf Christine
er ekki betra. Hún er skilnaðarbarn
og eru fósturfaðir hennar og móðir
í endalausu stríði við föður hennar
um forræði yfir henni. Leið og pirruð
á yfirgangi fullorðna fólksins leita
táningamir á önnur mið. Þau stela
úr búðum, skemma eigur annarra
og gefa skít í skólann. Dag einn er
Christine enn einu sinni handtekin
fyrir búðarþjófnað. Allir hennar að-
standendur em sammála um að nú
þurfi að gera eitthvað róttækt og
er hún send á upptökuheimili fyrir
vandræðaunglinga. Það sættir
Christine sig vitanlega ekki við og
ráðgerir hún að strjúka í burtu og
setur Gilles afarkosti.
L’eau froide er eingöngu sýnd í
kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 9 og 11.
TONLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 21. sept. kl 20.00
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG KALLE RANDALU
Hljómsveitarstjóri OsmO Vánska
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir
efnisskrána kl. 19.00
f tónleikasalnum
jrkell Sieurbjörnsson: Rím
Þorkell Sigurbjörnsson: Ríma
W. A. Mozart: Píanókonsert nr. 24, K491
Sergej Prokofiev: Rómeó og Júlía, svíta 1 & 2
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (WÍ
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 V Æ
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITAR OC VIÐ INNGANGINN