Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 45

Morgunblaðið - 20.09.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 45 SIMI SS3 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX fsso AKUREYRl Frumsýnd 22. september MONGOOSE ALVORU FJALLAHJOL Nýtt öflugt hljóðkerfi. Fjórföldun á styrk magnara. Þú heyrir muninn HX DOLBY D I G I T A L ENGU LÍKTH Taktu þátt í Judge Dredd-leiknum. Svaraðu nokkrum laufléttum spurningum sem fylgja meö bíómiðanum og þú gætir dottiö í lukkupottinn. Á hverjum degi í heila viku verða dregnir út veglegir vinn- ingar frá Mongoose og Esso á Bylgjunni. Föstudaginn 22. september verður dregið út Mongoose „alvöru fjallahjól" og glæsilegt gasgrill frá Esso. Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, domarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. h'KJiujFJítfj »AMO\ WVANS Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana, þannig að eina starfið . sem honum býðst nú er að þjál- S|h. fa hóp vandræða drengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk <'’ Damon Wayans (The Last Boy Scout). .v WL Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ara Sýnd kl. 5,7, 9og11 STARFSMENN IVECO grandskoða breyttan og bættan björgunarsveitarbílinn „Sigurgeir" frá björgunarsveit Gnúpverjahrepps. FRÍÐUR hópur þýskra jöklagarpa. GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri fórviðburður í jýjonyndahúsunum: Ákríða hansfangaði konu Hugrekki hans smitaði heila þjóð Hugur hans þauð konungi byrginn Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Geggjun Georgs konungs ★ ★★ A.I. Mbl. ★★★ G.B. DV ★★★ Ó.T. Rás 2 T+K MADNESS OF KING GEORGE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5. /DDjsír™1 I ff\f\rSonyDynamic| I J UUJ Digital Soun Splúnkunýtt bíó: Fullkomin hljóðgæði. 1 Fullkomin hljóðgæði. Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi. KOKKURINN ogþjónarnir við undirbúning hlaðborðsins í jökulhlíðinni. Þýsk-íslensk jöklaveisla FIMMTUDAGINN 7. september komu hingað til lands yfirmenn þýska bílafyrir- tækisins IVECO. Með í förinni voru sölu- hæstu starfsmenn þeirra, alls 45 manna hópur. Var ákveðið að stoppa hér í fjóra daga til að njóta íslenskrar náttúru eins og hún gerist best. Að morgni föstudags- ins 8. var haldið á Langjökul á íslenskum fjallajeppum og vélsleðum, einnig voru skíðin tekin með og þeystu menn um jökul- inn í miklum ham. Eftir þessa morgunskemmtun var farið með hópinn á fallegan stað í hlíð jökulsins þar sem matreiðslumeistarinn, Brynjar Eymundsson, og þjónarnir Gunnar Þórð- arson, Guðmundur I. Kristinsson og Rób- ert Fragapane, voru búnir að útbúa hlað- borð með köldum sjávarréttum, heitum pottrétti, kaffi og kökum ásamt góðum veigum að hætti Þjóðverja. Um kvöldið var svo haldið út í Viðey þar sem kveðju- máltíðin var borin fram með miklum til- þrifum. Eins og sést á myndunum skemmti fólkið sér vel í óspilltri íslenskri fjallanátt- úru. VEL var látið af mat og veigum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.