Morgunblaðið - 20.09.1995, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995__________
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ I STÖÐ TVÖ
17.30 ►Fréttaskeyti
^ 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson (232).
18.20 ►Táknmálsfréttir
18'30 BKDUHCEIII ►Sómi kafteinn
DHHHnCrm (Captain Zed and
the Z-Zone) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingóifur
Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. Endursýning. (10:26)
19.00 klCTTID ►Matador Danskur
rlL I IIR framhaldsflokkur sem
gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan-
mörku, og lýsir í gamni og alvöru
^ lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling.
Aðalhlutverk: Jergen Buckhej, Bust-
er Larsen, Lily Broberg og Ghita
Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
(26:32)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 hJCTTID ►Uppljóstranir (Secr-
r ILI IIK ets Revealed) Fyrri hluti
bandarískrar heimildarmyndar þar
sem ýmsum leyndarmálum er ljóstrað
upp. Hvemig fara töframenn að því
að saga fólk í tvennt og hvemig tekst
þátttakendum í fegurðarsamkeppn-
um að halda brjóstunum á sér sperrt-
um? Seinni hlutinn verður sýndur að
viku liðinni. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
~S son (1:2).
21.30 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau
geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk-
ur um konu á besta aldri sem tekur
við fyrirtæki eiginmanns síns eftir
fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi
Glas, Michael Degan, Christian Ko-
hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. (10:14)
22.25 ►Heimsborgarinn Halldór Briem
Þáttur um Halldór Briem, stjóra Hil-
ton-hótelsins í Peking, sem hefur
unnið hjá Hilton-keðjunni í Aþenu,
Abu Dhabi, Kýpur, Guam og Hawa-
ii. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað
um íslensku og ensku knattspyrnuna.
0.05 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Sesam opnist þú
18.00 ►Hrói höttur
18.20 ►Visasport (e)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20-15 þ/ETTIR ^Eiríkur
20.40 ►Beverly Hills 90210
.jp*'
21.35 ►Suður á bóginn (Due South)
22.25 ►Tfska
22.50 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex
Guide)
23.20 Iflfltf IJVIin ►Falskar forsend-
H1 IRffl I nll ur (The Heart ofthe
Lie) Sannsöguleg spennumynd sem
gerð er eftir ótrúlegri sögu Laurie
„Bambi“ Bembenek. Hún er fyrrver-
andi lögregluþjónn sem er dæmd
fyrir morð á fyrrum eiginkonu eigin-
manns síns. Fjölmiðlar fylgdust
grannt með réttarhöldunum og þegar
Laurie braust út úr fangelsi til að
sanna sakleysi sitt komst hún í
heimspressuna. Aðalhlutverk:
Lindsay Frost, Timothy Busfield og
John Karlen. Leikstjóri: Jerry Lan-
don. 1992. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
0.45 ►Dagskrárlok
Hjartansmálin ber á góma hjá Bjarna Degi
í þættinum Undir miðnætti.
Undir miðnætti
með Bjama Degi
„Fólk er ýmis-
legt að dunda
sér, eða jaf nvel
að vinna, og þá
er gott að geta
hlustað á þægi-
legt útvarp"
segir Bjarni
Dagur
BYLGJAN kl. 22.30 Hinn kunni
útvarpsmaður Bjami Dagur Jónsson
er með kvöldþátt á Bylgjunni þijá
virka daga vikunnar. Bjarni spjallar
við hlustendur, leikur ljúfa kvöldtóna
og fær til sín í hvem þátt forvitnileg-
an gest sem segir okkur frá sínum
innstu hjartans málum. ,Ég held að
það séu margir sem vilja eiga annan
kost en sjónvarpið síðla kvölds," seg-
ir Bjarni. „Fólk er ýmislegt að dunda
sér, eða jafnvel að vinna, og þá er
gott að geta hlustað á þægilegt út-
varp og heyra skemmtilegar sögur
af samferðamönnum okkar.“ Bjarni
Dagur Jónsson er við hljóðnemann
öll þriðjudags-, miðvikudags- og
fimmtudagskvöld frá klukkan hálf-
ellefu á Bylgjunni.
Það sem köri-
unum þykir gott
í þættinum
Kynlífsráðgjaf-
anum er fjallað
á hispurslaus-
an en grínakt-
ugan hátt um
mál sem öllum
er skylt
STÖÐ 2 kl. 22.50 Þátturinn Kynlífs-
ráðgjafinn hefur vakið talsverða at-
hygli enda er þar íjallað á hispurs-
lausan en grínaktugan hátt um mál
sem öllum er skylt. í fyrsta þætti
var fjallað um leynda unaðsbletti
kvenna en þáttur númer tvö snerist
að mestu leyti um limastærð karla.
Nú er hins vegar komið að því að
konum sé gerð ljós grein fyrir því
hvað körlum finnst sérlega gott.
Sérfróðir menn um þetta málefni
segja skoðanir sínar og inn á milli
er brugðið upp léttum leikþáttum
þar sem gantast er með allt saman.
Þetta er þriðji þáttur af sex í breska
myndaflokknum Kynlífsráðgjafinn
en þættirnir eru vikulega á dagskrá
Stöðvar 2.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.30 Homið,
rabbþáttur 21.45 Orðið, hugieiðing
22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Buckeye
and Blue, 1988 11.00 Give My Re-
gards to Broad StreetÆ, 1984 13.00
The Cat and the CanaryL.G, 1979
15.00 Won Ton TonG,1976 17.00
Buckeye and Blue.G, 1988 19.00
Father HoodT, 1993, Patrick Swayze
21.00 Manhattan Murder MysteryG,
1993, Woody Allen og Diane Keaton
22.50 Bare ExposureE, 1993 24.20
Based on an Untrue StoryG 1993,
Morgan Fairchild 1.50 Romantie
ComedyA 1983, Dudley Moore 3.30
Won Ton Ton, 1976
SKY ONE
6.00 The DJ Kat Show 6.01 The
Incredible Hulk 6.30 Superhuman
Samurai Syber Squad 7.00 VR Troop-
ers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfr-
ey 9.00 Concentration 9.30 Block-
busters 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Peasant 11.30
Designing Women 12.00 The Waltons
13.00 Geraldo 14.00 Oprah Winfrey
14.50 The DJ Kat Show 14.55 Super-
human Samurai Syber Squad 15.30
VR Troopers 16.00 Beverly Hills
17.00 Summer with the Simpsons
17.30 Space Precinct 18.30 MASH
19.00 Texas Justice 21.00 Quantum
Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late
Show with David Letterman 23.45
The Untouchables 0.30 Anything But
love 1.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.30 Frjálsíþróttir 8.30
Likmasrækt 9.30 Akstursíþróttir
11.00 Ævintýri 12.00 Tennis 12.30
Hestaíþróttir 13.30 Hjólreiðar bein.
úts. 15.00 Sjóskíði 16.00 Brimbretti
16.30 Bifhjóla-fréttaskýringaþáttur
17.00 Formula 1 17.30 Eurosport-
fréttir 18.00 Tractor Pulling
19.00 Hnefaleikar 21.00 Formula 1
21.30 Bifhjóla-fréttaskýringaþáttur
22.00 Hestaíþróttir 23.00 Eurosport-
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál
Þorvarður Árnason flytur pistil.
8.20 Menningarmál. Sigurður A.
Magnússon talar. 8.30 Fréttayf-
irlit. 8.31 Tíðindi úr menningar-
lífinu.
9.03 Laufskálinn. Umsjðn: Finn-
bogi Hermannsson.
9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á
heimsenda eftir Hallvard Berg.
Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur
Jónsdóttir les (2:9).
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig-
ríður Arnardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
I2J7 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar
- Tónlist úr kvikmyndinni Gigi,
söngleiknum Oliver og kvik-
myndinni Ný tegund af ást.
14.03 Otvarpssagan, Sól á svölu
vatni eftir Fran?oise ' Sagan.
Svala Arnardóttir les þýðingu
Guðrúnar Guðmundsdóttur.
(2:11)
14.30 Tónlist
- Sónata í d-moll ópus 40 fyrir
selló og píanó eftir Dimitri
Schostakovich. Bryndís Halla
Gylfadóttir leikur á selló Stein-
unn Birna Ragnarsdóttir leikur
á píanó.
15.03 Blandað geði við Borgfirð-
inga 1. þáttur: Fréttaritarinn
Oddur Sveinsson. Umsjón: Bragi
Þórðarson.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónlist á siðdegi
- Fantasíusónata í h-moll ópus 5
fyrir klarinett og píanó.
- Sónata í fís-moll ópusl fyrir selló
og píanó eftir Hanz Pfitzner.
16.52 Náttúrumál. Þorvarður
Árnason flytur pistil.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga
Þorsteinn frá Hamri les (13:27).
17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 held-
ur áfram.
18.30 Allrahanda. Sigrún Ragnars
og Alfreð Clausen syngja vinsæl
sönglög með Kór nemenda úr
Verslunarskóla íslands.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt - Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
21.00 Hrynjandi íslenskrar tungu
Sigurður Kristófer Pétursson,
sjúklingur í Laugarnesspítala,
og lögmálið um fegurð tungu-
málsins. Umsjón: Þorgrímur
Gestsson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins:
Málfríður Finnbogadóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir
Albert Camus. Jón Oskar les
þýðingu sina (25)
23.00 Túlkun í tónlist Umsjón:
Rögnvaldur Sigurjónsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veðurspá
Fréttir 6 Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Hild-
ur Helga Sigurðardóttir talar frá
Lundúnum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísu-
hóll. Lisa Pálsdóttir. 12.00 Veður.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar
Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 í
sambandi. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Á mörk-
unum. Hjörtur Howser. 23.40 Vin-
sældalisti götunnar. Ólafur Páll
Gunnarsson. 0.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04
Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt".
Anna Pálína Árnadóttír. 4.00 Næt-
urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Tinu Turner. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð, flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Steinn Ármann, Davið
Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars-
dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal-
stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B.
Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason.
1.00 Albert Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór
Bachman. 12.10 Gullmolar. 13.00
íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guð-
mundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri
Már Skúlason og Skúli Helgason.
18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00
Kvölddagskrá. Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur
Jónsson. 1.00 Næturdagskrá.
Fréttir ó hcila tímanum fré kl. 7-18
og kl. 19.30, fréltayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþréflafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00
Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar
Róbertsson. 16.00 Jóhannes
Högnason. 19.00 Ókynntir tónar.
FM 957
FM 95,7
6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel
og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga.
11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir.
12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma-
pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á
heimleið með Valgeiri Vilhjálms-
syni. 19.00 Betri blanda. 23.00
Rólegt og rómantfskt. Jóhann Jó-
hannsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12,
13, 14, 15, 16, 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
KLASSÍK
FM 106,8
9.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00
Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp
umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist.
I2.00fslenskirtónar. I3.00 0kynnt
tónlist. 16.00 Á heimleið._ 17.30
Útvarp umferðarráð. 18.00 1 kvöld-
matnum. 20.00 fslenski kristilegi
listinn TOP „20“ (Frumfluttur).
22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar.
12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00
Helgi Már Bjarnason. 21.00 GóriUa.
Útvorp Hnfnarfjörður
FM 91,7
17.00 j Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.