Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: .* .* in°i Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * 4 * » Ri9nin9 VJ Skúrir j Sunnan,2vindstig. 10°Hitastig V* 1 Vindonnsynirvind- *%%%% Siydda Ý Slydduél 1 - — ■ ^%%% Snjókoma \J Él stefnu og fjöörin sss Þoka vindstyik, heil fjöður . . er 2 vindstig. & Sula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 1006 mb smá- lægð sem þokast norðaustur. Önnur lægð vaxandi er skammt norðaustur af Nýfundna- landi á norðnorðausturleið. Spá: Sunnan og suðvestan hvassviðri og rign- ing sunnan- vestan- og norðvestanlands en hægari og að mestu þurrt ennþá austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður nokkuð hvöss suðlæg átt og rigning, einkum vestan til á landinu og hlýtt. Á föstudaginn kólnar með vestan- og norðvest- an átt. Þá verða slydduél norðaustan til á land- inu en skúrir annars staðar. Á laugardaginn verður hvöss norðlæg átt og slydda eða snjó- koma norðan til á landinu en skýjað með köfl- um sunnan til og kalt. Á sunnudaginn gengur norðanáttin niður og á mánudag verður komin hvöss suðaustlæg átt með rigningu og heldur hlýnandi veðri. Helstu breytingar til dagsins í dag: Smálægðin á Grænlandshafi þokast til norðausturs og vaxandi lægð skammt norðaustur af Nýfundnalandi er á leið til NNA. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 10 úrkoma í grennd Glasgow 16 skýjað Reykjavík 9 rigning Hamborg 15 þokumóða Bergen 13 skýjað London 18 skýjað Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 14 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað Narssarssuaq 5 rigning Madríd 17 skýjað Nuuk 1 skýjað Malaga 26 heiðskírt Ósló 12 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 10 skýjaí NewYork vantar Algarve 24 léttskýjað Orlando vantar Amsterdam 18 þokumóða París 20 skýjað Barcelona 22 hálfskýjað Madeira 24 lóttskýjað Beriin 13 alskýjað Róm 25 skýjað Chicago vantar Vín 18 alskýjað Feneyjar 17 rigning Washington vantar Frankfurt 17 alskýjað Winnipeg vantar 20. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól i hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 3.31 2,8 9.40 1,2 15.51 3,1 22.14 1,0 7.02 13.20 19.36 9.59 (SAFJÖRÐUR 5.32 1,5 11.30 0,7 17.41 1,8 7.06 13.26 Í9.43 9.05 SIGLUFJÖRÐUR 1.27 0,6 7.37 1,1 13.27 0,6 19.45 1A 6.48 13.08 19.25 9.46 DJÚPIVOGUR 0.24 1,5 6.30 0,8 12.57 1,7 19.15 0,8 6.35 12.50 19.03 10.15 Sióvarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælinflar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 óþægilegur, 8 kút, 9 ríkidæmi, 10 elska, 11 glatar, 13 dimm ský, 15 pilt, 18 jurtar, 21 bil- bugur, 22 núa, 23 yndis, 24 spillingarstaður. LÓÐRÉTT: 2 ilmur, 3 kjánar, 4 vaf- ans, 5 örlagagyðja, 6 má til, 7 vaxi, 12 grein- ir, 14 snák, 15 slór, 16 ráfa, 17 kátt, 18 stúf, 19 dögg, 20 svara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 óþörf, 4 belgs, 7 ildið, 8 orkar, 9 alt, 11 tuða, 13 þari, 14 kotra, 15 bana, 17 krás, 20 snæ, 22 fátæk, 23 felds, 24 rúðan, 25 rýrnar. Lóðrétt: - 1 ógilt, 2 önduð, 3 fæða, 4 brot, 5 lykta, 6 syrgi, 10 lotin, 12 aka, 13 þak, 15 bifar, 16 nútíð, 18 rólan, 19 sýsla, 20 skin, 21 æfur. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 47 í dag er miðvikudagur 20. sept- ember, 263. dagur ársins 1995. Imbrudagar. Orð dagsins er: Ver þú ekki of réttlátur og sýn þig ekki frábærlega vitran - hví vilt þú tortíma sjálfum þér? lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Leikir bama. Sigríður Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur. Háteigskirkja. Kvöid- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Stapafell- ið og fór samdægurs, olíuskipið Camaru kom og Már SH fór á veiðar. I gær fór Húnaröstin á veiðar, Gissur kom til iöndunar, gasskipið Jak- ob Kosan kom í gær- morgun og Sæberg ÁR fór eftir viðgerð. Þá var búist við að Reykjafoss færi út og Úranus kæmi til hafnar í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Ocher á veiðar og Jakob Kosan kom í fyrrinótt og fór til Reykjavíkur. Hofsjökull fór á ströndina í gær- kvöldi. Fréttir Bóksala Félags kaþói- skra ieikmanna er opin á Hávallagötu 14 í dag kl. 17-18. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Gerðuberg. Á morgun fimmtudag kl. 9 sund og leikfimiæfíngar í Breið- holtslaug. Kennari Edda Baldursdóttir. Kl. 10.30 helgistund. Umsjón sr. Hreinn Hjartarson. Mið- vikudaginn 27. septem- ber verður farið í heim- sókn í Listasmiðjuna í Hafnarfírði og kaffí dmkkið í Hafnarborg. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Gjábakki. í dag verður starfsemi Félags eldri borgara í Kópavogi, frí- stundahópsins Hana-Nú og Gjábakka kynnt. Kynningin verður í Gjá- bakka og hefst kl. 14. Flautuleikur, kaffí og heimabakað meðlæti. Kynningin er öllum opin. Hvassaleiti 56-58. Frjáls dans verður í kaf- fitímanum frá kl. 15.30- 16.30. Sigvaldi stjómar. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9-12, bankaþjónusta kl. 10.15-10.45, hand- mennt kl. 13-16, boccia kl. 13-14, fq'áls spil kl. 13-16, danskennsla fyrir byijendur kl. 14-15. Al- mennur dans kl. 15.30- (Préd. 7, 16.) 16.30. Kaffíveitingar kl. 15-15.30. Vesturgata 7. í dag kl. 14-15 kóræfing. Á morgun fímmtudag kl. 9-16 almenn handa- vinna, kl. 10 létt ganga um nágrennið, kl. 11 bænastund í umsjón sr. Jakobs Hjálmarssonar, kl. 13 leikfimi, ki. 13.45 ljóðastund. Veitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- daginn 23. september verður farin ferð um Krísuvík á Selatanga um Grindavík og í Bláa lón- ið. Þar verða þáðar veit- ingar. Lagt af stað frá Miðbæ kl. 13. Komið við á Hjallabraut 33 og á Höfn. Þátttaka tilkynn- ist Kristjáni í s. 565-3418 og Kristínu í s. 555-0176. Kvenfélag Kópavogs heldur fýrsta fund vetr- arins á morgun fimmtu- dag kl. 20.30 í félags- heimiiinu. Rætt verður um vetrarstarfið, afmæl- ið, basarinn o.fl. ITC-deiIdin Korpa, Mosfellssveit, heldur fund í kvöld kl. 20 í safn- aðarheimili Lágafells- sóknar. ITC-deiIdin Fífa, Kópa- vogi, heldur kynningar- fund í kvöld kl. 20.15 í Digranesvegi 12 og er hann öllum opinn. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reylga- víkur og Hallgrínis- kirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hall- grímskirkju. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spilað, léttar leikfímiæfíngar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimili kirkjunnar. Fótsnyrting. Kínversk leikfími byijar kl. 14-15. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13-16. Fundur kl. 11-12 fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Grafarvogskirlga. KFUK í dag kl. 17.30- ára. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Hugleiðing. Kyrrðar- stund. Fagnaðarerindið. Handayfirlagning, kaffí á könnunni og allir.vel- komnir. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður að henni lokinni í Strand- bergi. Landakirkja. Innritun fermingarbama úr Ham- arsskólanum kl. 16. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156] sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. PFAFF PFAFF PFAFF AÐ GRENSÁSVEGI 13® SÍMI 533-2222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.