Morgunblaðið - 27.09.1995, Side 18

Morgunblaðið - 27.09.1995, Side 18
18 E FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RICOH NC5006 ■ RICOH NC5006 er starfræn litaljósritunarvél/ „ prentari og skanni sem þjónar þér eftir þínum óskum. " 1 Þú færð aðgang að fjölda möguleika á einfaldan hátt. Fyrsta ljósritið kemur eftir aðeins 15,5 sekúndur og þú sannfærist strax um að gæðin eru einstök. 1 Þessi gæði fást með 400 punkta upplausn ásamt 256 lita blöndun og nýju fíngerðu prentdufti. 1 Bein pappírsmötun gerir kleift að nota mismunandi þykkan pappír. > Lipur litanotkun gerir afritin nákvæm, 1 Prófaðu RICOH NC5006 litgreindu ljósritunarvélina. i aco I Tl’aust og örugg Hónusta SKIPHOLT117 • 105 REYKJAVÍK SÍMI: 562 7333 • FAXr 562 8622 MOHAMMAD Al-Masaari, formaður samtaka saudi-arabiskra útlaga. Alnetið ógnar einræðisherrum UPPLÝSINGASTREYMI um alnet- ið er óhamið og erfítt að sjá hvem- ig hægt er að hemja það án lög- regluaðgerða. Þetta er nokkuð sem harðstjómir víða um heim hafa átt- að sig á og kunna illa, því eitt helsta verkfæri þeirra er fáfræði almenn- ings og að stýra fréttaflæði frá landinu. Mið-Austurlönd eru langt á eftir Vesturlöndum í lýðræðisþróun, enda leggja ráðamenn þar yfírleitt aðra merkingu í orðin lýðræði og frelsi. Þeim stendur því ógn af al- netinu og óttast að það eigi eftir að hleypa inn í lönd þeirra ýmis- legri goðgá. Æsingaskrif útlaga Lengi vel bönnuðu stjórnvöld í íran og Saudi-Arabíu sjónvarps- gervihnattadiska til að tryggja að almenningur horfði aðeins á ríkis- sjónvarpsstöðvar. Alnetið er erfíð- ara viðureignar, því nánast ógjöm- ingur er að rekja hvort sá sem situr við tölvuna er að skoða myndir af fáklæddum konurn, safna upplýs- ingum vegna doktorsritgerðar eða læknisfræðilegrar rannsóknar, eða lesa æsingaskrif útlaga. Dæmi um þetta er Saudi-Arabía, þar sem búið er að opna í hálfa gátt fyrir alnetið. Stjómvöld hafa sett upp heimasíðu og draga þar upp fagra mynd af landi og þjóð, en á svipuð- um slóðum má finna fréttabréf CDLR, sem er samtök útlaga sem berjast fyrir mannréttindum í Saudi-Arabíu. Formaður samtak- anna, Mohammad Al-Masaari segir að engin leið sé hentugri og ódýr- ari til að dreifa og safna upplýsing- um um mannréttindamál en alnetið. írönsk stjómvöld áttuðu sig á því fyrir skemmstu að einkafyrirtæki með alnetsaðgang, það eina slíkrar tegundar í landinu, veitti starfs- mönnum sínum aðgang að eldfím- um upplýsingum um mannréttinda- og trúmál. Þau brugðust hart við og létu loka fyrir sambandið. Þrátt fyrir það hafa um 30.000 íranir aðgang að alnetinu um eina síma- línu sem Iiggur til Vinarborgar. Umræður þar verða oft líflegar, sérstaklega þegar trúmál ber á góma, og hægur leikur er að kom- ast í samband við fréttasafn, þar sem fínna má óritskoðaðar fréttir af ástandinu í landinu frá erlendum fréttastofum. Stjómvöld hafa reyndar ráðinn tugi manna sem starfa á vegum menningarmála- ráðuneytisins við að lesa það sem fram fer á netinu, en eðli netsins er slíkt að þeir geta aldrei rakið hvaðan fréttimar koma, eða hvert þær fara. Sambandi slitið af handahófi Kínversk stjómvöld hafa gengið öllu hreinna til verks, og vinsælt ráð stjómvalda er að slíta sambandi af handahófí án viðvarana, til að spilla fyrir upplýsingastreyminu. Allir þeir sem ætla inn á alnetið verða að skrá sig og fylgst er með því hve lengi þeir em tengdir hveiju sinni, þó ekki hafí ritskoðun verið tekin upp af krafti. Sem stendur em alnetsnotendur ekki nema nokkrar þúsundir í Kína, og fjölgar hægt og bítandi. Kunnugir segja að stjómvöld, sem skám upp herör gegn sjónvarpsgervihnattadiskum fyrir nokkru, hafi líklega ekki gert sér fulla grein fyrir upplýsinga- streyminu á alnetinu, því þá væm þau búin að banna mótöld. Rafhönnun - VBH hf. Verkfræðistofan Rafhönnun hf. hefur eignast hlut í VBH hf. Rafhönnun hefur starfað síðan 1969 við alhliða ráðgjöf á sviði raforkukerfa og verið ein af stærstu verkfræðistofum á sínu sviði. VBH hf. hefur um árabil sérhæft sig í sjálfvirkri skráningu, m.a. með strikamerkjum. Með þátttöku Rafhönnunar í VBH opnast möguleikar til að vinna að heildarlausnum með allri þeirri tækni sem völ er á. Einnig hefur VBH fengið öflugan stuðning við lausnir á stærri verkefnum sem krefjast þjónustu eftirá. Lausnir fyrir: ✓ Sjávarútveg ✓ Flutningafyrirtæki ✓ Iðnað ✓ Framleiðslufyrirtæki ✓ Orkufyrirtæki ✓ O.fl. o.fl. Meðal verkefna eru: ✓ Gæðaskráningar skv. HACCP ✓ Framleiðsluskráningar með strikamerkjum ISO 9000 ✓ Birgðaskráning skv. EAN-128 skrikamerkjastaðlinum Intermec ■3 NIPPONDENSO Metrologic MOTOFtOLA. INDALA - prentarar og skráningartæki f. strikamerki J - handtölvur fyrir verslanir - strikamerkjalesarar - (RF) Radio merki Sími 567 3633 * Fax 567 4145 - Radiomodem

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.