Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 B 3 P eð Trimlopnt hefur náðst mjög góður árangur til grenningar, allt að 10 sm grennra mitti eftir tíu tíma meðhöndlun. í baráttunni við Qellullte" (appelsínuhúð) helur náðst mjög góður árangur með Trimlorm. rimlorm er mjög gott til þess að þjálfa upp alla vöðva líkamans, s.s. magavöðva, læri, hand- leggsvöðva o.fl. A!: Við bjóðum ókeypis prufutíma. Komið og prófið því þið sjáið árangur strax. Bnnig höfum við náð mjög góðum árangri við vöðvabólgu og þvagleka. Við erum lærðar í rafnuddi. Hringið og fáið nánari upplýsingar um Trimform í síma 53 3818. AthlOplð trá kl. 07.30-23.00 KL TRIMFORM Berglindar erensásvegl 50, sími 553 8818. HEFUR ÞÚ FENGIÐ IÐGJALDAYFIRLITIÐ? Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. mars 1995 til 31. ágúst 1995. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina júní 1995 til ágúst 1995 vanti á yfirlitið. Hafir þú ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum þínum í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá vinsam- legast hafið samband við innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember nk. Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt réttindi glatast: ELLILÍFEYRIR-ÖRORKULÍFEYRIR-MAKALÍFEYRIR-BARNALÍFEYRIR GÆTTU RÉTTAR PÍNS! í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grund- velli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA HÚSI VERSLUNARINNAR, 4. HÆÐ, 103 REYKJAVÍK, SKRIFSTOFA SJÓÐSINS ER OPIN FRÁ KL. 9.00-17.00. SÍMI 581 4033, FAX 568 5092. UMHVERFIÐ f OKKAR HÖNDUM Málþing um umhverfismál í Norræna húsinu Þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 20:30 Dagskrá 20.30 Setning Þórir Jónsson formaður Ungmennafélags íslands 20:35. Ávarp Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra 20:45 Umhverfisverkefni UMFÍ - niðurstaða Anna Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri 21:00 Verðlaunaafhending fyrir góða þátttöku í umhverfisverkefni UMFÍ Þórir Jónsson formaður Ungmennafélags íslands 21:05 Umhverfisvernd með lagasetningu Ólafur Örn Haraldsson formaður umhverfisnefndar Alþingis 21:15 Náttúruverndarár Evrópu 1995 Hulda Valtýsdóttir formaður nefndar vegna Náttúruverndarárs Evrópu 1995 21:25 Hlé 21:35 Hvað geta bændur gert til að bæta umgengni við náttúru landsins ? Sveinn Jónsson bóndi, Kálfsskinni 21:45 Uppbygging umhverfismála í Skaftárhreppi - tilnefning til Evrópuverðlauna Ólafía Jakobsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Skaftárhrepps 21:55 Umgengni við náttúruna - áhrif nútímans Böðvar Sigvaldason formaður Landssambands veiðifélaga 22:05 Fyrirspurnir 22:20 Fundarslit Pálmi Gíslason form. framkvæmdanefndar umhverfisverkefnis UMFÍ Málþingið er opið áhugafólki um umhverfismál og aðgangur er ókeypis. GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! _ o*1*00*^ •>«., Glngko biloba er ein elsta jurtategund jarðarinnar. Það hefur stundum verið nefnt musteristré af því að jurt- in, sem talin var löngu útdauð fannst lifandi í afskekktum musterisgarði í Kína. Á síðari árum hefur Gingko mikið verið rannsakað af vest- rænum vísindamönnum. Ótví- rætt kemur fram gagnsemi þess við ýmsum öldr- unareinkennum. Virkni Gingko í virðist tengjast bættri blóðrás I vegna flavonoida sem jurtin er auðug af. HRagnarsson læknir segir: „Ég hefséð mjögjákvœð áhrif Gingko biloba hjá mörgum sem ég hefráðlagt að reyna pað við minnisleysi, til að órva blóðrás, einkum í heila. Það lifnar oft yfir starftemi heilans. Bestur árangur næst með pví að nota pað samfellt í lengri tíma. “ Éh eilsuhúsið Kringluntii & Skólavörðustíg Þarffu að senda skeyti? 1. október 1995 - þriggja stafa þjonustunumer Pósts og sima tekin i notkun til samræmis vid önnur lönd Evrópu. 06 breytist í 146. POSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.