Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 20
 ATVINNURAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAUGi YSINGAR Kennarar Kennara vantar í 7. bekk Þinghólsskóla í fulla stöðu vegna forfalla. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 16. október. Upplýsingar gefur Guðmundur Oddsson, skólastjóri í síma 554-2250. Skólafulltrúi. Skipasm íðastöði n Skipavík hf., Stykkishólmi óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Rennismið, kranamann á 15 t. krana, stálsmið og skoðunarmann björgunarbúnaðar (gálgar). Skriflegar umsóknir sendist til: Skipavíkur hf., Nesvegi 20, 340 Stykkishólmur. Umsóknarfrestur er til 18. október. Upplýsingar í síma 438-1400. íþróttaunnendur úti á landi Sölufólk óskast Ert þú einn af þessum sem þekkir alla, ert á kafi í íþróttastarfi og ert fullur af orku? Ef svo er þá gætir þú verið rétti maðurinn til að selja áskrift að íþróttablaðinu á lands- byggðinni. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Þetta er tilvalið til að ná sér í góðar aukatekjur! Nánari upplýsingar gefur Unnur í síma 515-5531 á mánudag og þriðjudag á milli kl. á 9 og 12. FRÓDI BÓKA & BLAÐAUTCAFA Héðinshúsi, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Þjóðminjasafn íslands auglýsir lausa til umsóknar rannsóknarstöðu, sem stofnuð var 6. desember 1986 í minn- ingu dr. Kristjáns Eldjárns. Staðan veitist frá 1. janúar 1996 til eins árs. Heimilt er að framlengja ráðningu um allt að eitt ár í senn en ráðningartími sé þó ekki lengri en þrjú ár samfellt. Vísað er til reglugerðar nr. 297 1. júlí 1993 en þar segir: „Staðan er ætluð fræðimönnum er sinna rannsóknum á íslenskum fornminj- um eða öðrum þáttum íslenskrar menningar- sögu sem falla undir verksvið Þjóðminja- safnsins." Umsóknir sendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, fyrir 1. nóvember nk. Skulu umsækjendur senda upplýsingar um nám sitt og starfsferil svo og greinargerð um þær rannsóknir, er þeir hyggjast stunda í stöðunni. Þjóðminja vörður. Heilsugæslustöð Raufarhafnar auglýsir lausa stöðu heilsugæslulæknis. Um er að ræða H1 stöð með staðarsamn- inga milli þriggja stöðva. Upplýsingar í símum 465 1145 á heilsu- gæslustöð, og 465 2161 hjá formanni stjórn- ar, Iðunni Antonsdóttur. Sölumaður óskast Ungur og hress sölumaður með örugga fram- komu vantar til að selja öryggiskerfi í fyrir- tæki, stofnanir og heimili. Góðir tekjumöguleikar. Nánari upplýsingar í dag í síma 89 383 25 og eftir helgi í síma 581 2219 milli kl. 9-18. Framkvæmdastjóri Bridgesamband íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir merktar „Framkvæmdastjóri" skulu berast til skrifstofu Bridgesambands íslands, Þönglabakka 1, Reykjavík í síðasta lagi föstudaginn 20. okt. nk. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumbaravogi, Stokkseyri, óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðing og sjúkraliða sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi á staðnum. Frekari upplýsingar í síma 483-1213 milli kl. 8 og 16, utan þess tíma í síma 483-1310. pS Snæfellsbær Bæjarstjóri Laust er til umsóknar starf bæjarstjóra í Snæfellsbæ. Um er að ræða mjög áhugavert og fjölbreytt starf, þar sem Snæfellsbær er ungt og öflugt nýsameinað sveitarfélag. Þekking og/eða reynsla af sveitarstjórnar- málum æskileg. Gott starfsumhverfi, góð launakjör og húsnæði í boði. Viljir þú breyta til og takast á við krefjandi starf við áframhaldandi mótun nýs sveitar- félags á Snæfellsnesi, þá sendu okkur um- sókn fyrir 15. október nk. Nánari upplýsingargefurforseti bæjarstjórn- ar, Páll Ingólfsson, í síma 436 1488. Auglýsingastofa vill ráða starfsmann til skrifstofustarfa. í starfinu felst m.a. að annast tengsl við við- skiptavini, umsjón með verkefnum, auksíma- vörslu og venjulegra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi 15. oktpber nk. merktar: „A - 11679“. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða starfsmann í fullt starf. Starfið felst aðallega í færslu bókhalds og afstemmingum. Bókhaldskunnátta algjört skilyrði. Umsóknum skal skilað fyrir fimmtudaginn 12. október á afgreiðslu Mbl., merktar: „Starf - 15891“. IAUF Félagsráðgjafi óskast Félagið: LAUF-Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Starfið: Vegna aukinna umsvifa þarf félagið að bæta við sig starfsmanni til að annast félagsráðgjöf. Um hlutastarf er að ræða. Kröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi hald- góða menntun eða reynslu á sviði námsráð- gjafar. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnu- brögð og stundvísi. Upplýsingar: Umsóknarblöð og frekari upp- lýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. Umsóknarfrestur er til 13. október. m RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Heildverslun vörudreifing og sala Rótgróin og traust heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða verktaka til að annast sölu og dreifingu á mjög þekktu og vinsælu vörumerki til verslana og söluturna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Nauðsynlegt að umsækjendur hafi reynslu af sölumennsku og þekkingu á markaðnum. Sendibifreið þarf viðkomandi helst að hafa til umráða en hugsanlega aðstoðar fyrirtæk- ið aðila við kaup á bifreið. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Verktaki 410“ fyrir 12. október nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróögjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.