Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 B 5
Tveggja maima leitað 1 Esjunni:
Annar mannanna þungt
haldinn vegna ofkælingar
Björgunarsveitarmeim lentu tvisvar í snjóflóðuin viö leitina
MiKII, Irlt v»r u*rð að Ivrlmur fíiöjtum ór AlpaltUibtmutn 1 uorðaxi-
Vtrdn l>junni AkurardajfíJtvöfd og ■Wararnólt lunnudJjriliut. Mcnn-
Imlr fumiuit »ldd?ui» i juunudag cn wrnnr þclrrn ligjvr nu A Ui»d»p-
((alanuRi þungt luiidttm vcg»m oflurlÍMjftr. Ad*ln<Jur til írltnr vort;
mjl>K vufliuunverðnr á turöinu og tvUvar Irnlu hjörjtuiuirkvrítar.
mt «n I nyónóöum. Ligjtur nú t-iim lýSrjrimamvcIurnmður á »jukr«-
ltú*i vcjflw niriöeht »tm ijann hlaul I mJóflóAi.
Fonu»x»in4hiM«»6aðA!aa*. ur ur um hhikkan )* lógto ptír
^r>i.ijr>inorj{unn iif-ldu 10 félagat • - -....................
■ úr AljuklOidmutn 4 Ktjuna. ÁkvvA-
I UV \9T oö kitfra ujtp 4 topf'mn úr
livdifhdal iwníaíi mcgÍJi t Ijtlll <tg
Iklifu iwhn Ivcic til þrir j.aimn.
I iv-ír netti tjrndust. .'lauhíav Sigui')-
■ nrsois öj; ilcimir VtðonuKin. visni
P ufta.vlu int:r.R I j«:ti:i ltOjii sint f«ru
) n kalia»l Kínfanr.it. Ilójmr.nn
n tir A untlan }»ins upp Kinfara
■ si tiOxvt til Jieimt tvvgKjA unl
JkitAkan lú.30 m )i4 4itu jiir úf-
a a<> Kii-tra ujtp 4 Urön <ials-
aí,»uO aftur atðnr I dalsitr., jwkka-
lcga 4 »ie keranir cn Vaid.r. U.ti
klukkan 14 var ltcifíúr ordinn ilia
fcakiiun af ofkajir.gu og gat ckki
KaMiO Ifm.n. MaUhfa.v kom fconun*
|>4 aftur tyiir I »n.i6hí»< Jur'iira og
lió't «>4ifur ftfram, llnnn hiui »<>
4 ir;iartt»-w» «m tdukkan 10 ojjgal
jrcM Jr-im tiikvu'trai vloðM'itijngu
4 fólaga eÍRUin. J>ria vsr vtras
köíluð ót var fcún komtu 4 MiA-
inn 20 mfnittum síöar. l>Han t6k
t«i |ift»:!vana (jalíftmcr.r. um Urrð I
KillÍKÍai ojt fl'Jtti J>i L-p|> 4 Itrún
daliins. Jvir kv.nu Móftn Heimt I
►júkrahúrer og um IsfO f J»yH«na
úck» flutti hami 4 UWKfcqjftoSMR.
Voni ckkikunnujfirnvtrðinn
Sl«-fin Urugi BjamaKtn, fuiltiOi
Isvrt i >»aíivw-fn<i tjjcirgunar-
Ittvciía. K-gir að þcir MaUMaa cj;
lliriniir kftfi ckVí vvriö kunnuK»r ft
P*v*öínv otí að þvnr hafi rtiknaó
E iík-0 «4 hi);>urii.u *<n» var 4 vindan
Tj-oim upp i trdniu myndi LiAft
lK-irra ]>ar. Er Jnrir nifrj upp 4 brln-
pavar kominji inikiD skafrcnningur
I tvjip t>*onnar 'tg sáu þcir ckki
Ir.iia li-na sktl. Á þccaum ftiótlum
I allshUöar Jnx-rii?iípt niöur t Ei-
■wiij og t*vf tóku þoirþ4 ikvfiröun
Jb fara isokkuö íioldti J&nu Ksö
liöur aflur ojc jrrafa tig þar t fönr..
Krófu J«'ir .lig nidur aö fc’oia og
■ !u xiöftti fcnna yftr n'g,
I Á rniili kluUoJi n|-02uin núuina
lcjnJu J»rir i hjórjpsnaxþyrtu 4
itvijni yfir *í-r og rvyndu J*c»r þá
tkjOlft ujip wydárbiyai cn bya»n
ö bfyainu sprakk f hómlunum 4
m. (mx vwu cimúg útUinir höf-
FuðijA»aiii eg n-yndu ad hlaujta 4
I cftir Jtyriunni cn ckki o4M tfl þcirra
i sr.iökáfinu.
Uin kiukkao II 4 Minnváaj^-
k nwtgumr.n fir aö m(j iQ tncö *tA-
um kvöldið og undrast hvers vegna
það var ekki gert fyrr.
Metur lífið öðruvísi en áður
Á Esjunni horfðist Heimir í augu
við helkalda ásjónu dauðans og
kom úr þeirri viðureign með líkam-
lega fötlun. Hvernig skyldi honum
hafa liðið þegar hann vaknaði úr
dáinu, með fulla sansa en fatlaðan
líkama?
„Málleysisfötlunin er að sjálf-
sögðu erfið eins og öll fötlun. Ánn-
ars héti þetta ekki fötlun,“ svarar
Heimir. „Mér fannst ég ekki geta
staðið undir eigin kröfum - eða
þannig. Það þótti mér verst.“
En verður hann aldrei reiður
yfir þessu hlutskipti?
„Jú. Ég hugsa stundum að ef
ég væri heill þá mundi ég gera
þetta eða hitt. I sjálfu sér býst ég
ekki við að ég nái fullri heilsu aft-
ur, en maður vonar alltaf."
En skyldi lífið vera honum dýr-
mætara eftir reynsluna en áður?
„Nei, ég met lífið ekkert meira
núna og heldur ekki minna, bara
allt öðru vísi. Þessi Esjureynsla var
engin allsheijar opinberun þar sem
ég stóð á þröskuldi einhvers
himnaríkis og drakk í mig hinn
eina sannleika og tilgang lífsins."
Þögnin talar
Heimir lærði táknmál og segir
að við það hafi hann náð betri
stjórn á vinstri hendinni. Hann
lætur lítið yfir táknmálskunnátt-
unni og segir að maður læri ekki
nýtt tungumál til neinnar hlítar á
tveimur árum. „Flestir sem ég tala
við hafa ekki græna glóru um hvað
táknmál er, svo ég tala eiginlega
eigin „aulahelda" mállýsku sem
dugar oft mjög vel,“ svaraði Heim-
ir.
Hann segir að málfötlunin hafi
kennt sér að nota skyn-
færin betur. Hann getur
ekki hváð og beðið fólk
að endurtaka það sem
það segir svo hann verð-
ur að ná því í fyrstu
umferð. En hvernig fer
hann að ef honum mis-
líkar og hann vill láta
vanþóknun sína á einhverjum í ljós?
„Ég lít ekki á hann. Það virkar
mikiu betur en nokkru sinni öskur
og læti: Bara láta eins og hann
sé ekki til, en samt þannig að hann
viti hvað veldur.“
Litríkur námsferill
Heimir var nýbúinn að ljúka
jólaprófum á 1. ári í læknisfræði
þegar slysið varð á Esjunni. Hann
náði öllum prófum og tróndi um
það bil efst á normalkúrfunni í 71.
sæti nemenda. Það var sjálfhætt í
námi þann veturinn og haustið
5K.xm.>ívVVJ4<.
t’yrla Lan<Uicifi*j^c«lunnv frö mtoon Rutnnanm 4 þyHujutli-
ina viö BorjtuvJúkra)tú»iö á *ur«u.iUg.
Sjýúnóð knmla Ijrtl
At) *£j;a Suíin* Hr.vj;ft vunj
IVMKuaftnaviiir óaiJaíftr Cfc Ið k-ilar
um Viukkau 20.45 4 úrjjpmiayn».
kvúMii) cj; var «ra* ijv*t aö un»
alvaricg! UMvQ var aö ra.x)a þar vctu
uifnntmir liiðircru varar (jftllafcnV
mu. Svax)l-ti.vfft<l fcjurjpjruivvcit
ikvaö ftvoiftliftö uuv1anfiiraú0ia3
>'.nx cti þi cr kalkuVjr át 20 inantu
Wpur »írþ;4ifs4r« Juanna mri)
ritrilan víiMjrspðúiuu.
Wjrar mcí! var vwu um 120
niAHM að U'ilftryiúrfma l fcUliUdftl
«» airiat'ur !ií Jciiar vera nýug
wíiöar og varhagavi'rö.ii' wgjia
ti-jöfiMx Jmrfti fciuii JoUannanna
aö vcra t viJ!ir.ij;)sútðo i-l að aö.
Júuíft vlra af þcíin oókum.
Tvrir htyttr k'karnwaca fcnj>i 4
*vokiilliíö .xóíVttftsp* jtcci Iicyr-
íj.1 ckU í oj; J>vi crfilt a<) tmfM
víö. Eiu *Uk" fctaap htvif nx>) *Ar
tvo rucnn tr Fiugbii<jn»i-.ftn<v<-iJínni
og ía-rOí m-i wi un» 200 mctra
nÖur Idiíftr Kílifsda’.*- Auuaa þcu-
»n» m*n*»í J”»rf»í nö fiytia 4 <«)»<ra-
Jtar acm fcftíiti gvki; uiKÍir aö-
gcrö 4 fartl ci» liöjft fcjft* f tprrdag
v*r cftit a'.vikunt Siöar um
róutaa hrcif jr.njö »nýifi£») nxx)
»<-t afuuft Krftiai I ki'oinúöcn haan
vor bucdinn f Uaii vií f<iaj;a aíua
og n40j lieir aö Mpju iioitnm dr
ftMiau. I kjúifariö var áVvudiö oö
fn-ftla iril ura »iun ftöfammöU
íunnudaj^úví on l»a!<1a »vo 4fram
c > b-'rti. Kr Matlhfa* haUi fcjófRunsri
ívritarrncrin 4 *uníturl<t?iM»in var
hamt nokkui' vrl 4 oij; kuraion cn
Wajþ fc:ui» hin»vcj;jr v*r Jiunjrf
Kftldir.n af ofkaðingo og taíinn! Ufs-
haritu cr konujn var bjarjfað. IIiimj
cr var cr.R þar-j^ Sn?<linn f j;xrvlajr.
Ba-úi XíatllrfA* .ii- ]|i-:mir crv
nimeodur 1 H4»k<<U Id,u4,<, Mau*
híft' 4 fyftía Ai» I !ftM»la-ki2idcild
cn Hcitnir 4 fymta 4ri I Íxkii;>frji0i.
„Sögðum lélega brandara
til að halda okkur vakandi“
-scg’u- Mattliías Sigurðm-son annar lieii-ra cr lcitað var í Esjumii
ÁlD rdgóutn hvur Wrum lé-
Ior» fcnmtUra !il i»A ItaUln ofck'
ur vnkHiuli og vonmi úWjAlfnmli
af kultbt aiU ttólllna." wcfrir
MaUIiU* Sijrijrftawon 2U Ar»,
ftitnar þcirra *cm Irilað vnr l
Eitjunni nQi-OAiiwrðrt wn lu'lj;-
ina, Mftflhfa* kowftf »vo til licill
A Udfl 1)4 Jicwsu ólinjtjji ucm ’
liatwi lcnli 1 A»:iml ff lajNt »íttuio.
ctt cr rtó vfMt Muitió kftlimi A
lAm ojt flugrtmi.
»VM vorum Jx'ir *:&Mtt
kUfum uj»j> á trpn KiUfxUls uj;
þftt) varO aÚMlálBÍNjCUr tniRi ukkar
og fci.ijrft uWkar sosn \vn> tucó
ukkur »xtti ucfc bvj ,v) v»ð vi8t-
utrul* «*»r MftttlttM. *VW liWoitl
aJ) vi4 hvfðo itaj^ íöiunautuiii oVk-
ur Aa> vió va'itin úkunru'r 4 Jx'MUtli
riúðum tm Jx-ír Mói'fcj (J»cirri nx-in-
injru ;ið við va'ntmþrim kunnupr.
Ivgar við knmunt upji 4 brúníiu
var komið mtkfc) fjík og skafjvitn-
<ng»;r ng Wfc) a<) fi-una f fóupor
binna *vm A ttndasi okkur fóru.
Við fundum að v»«j jrilk). J«ur h#i
við AUttiu uð fi ta ukkur nW'jr. cn
vonun ckkí Hs.vir 4 þvi og vtldojn
fkkt Uka 4I>.TUu»ia af a>' fara ttii)-
ur það þar xcJtt vá) *4mtt vkki
handa ukkar *Wti íyr.r akafrvna-
icjruum*
1 ntáli UaUbiaM/ Wi-iuur fr»iu
aó þcptr hór var ko.-tm) súg j Hafi
hantt uj; ffú»e» Iiatu* U'Wið Jxi
Akvúrðon að 14ia fyrirbcrwt jiir
*c«n Jx-ir vvni Jiac ifl tárti 4 ný oj*
Ktvfu Jw tig i spjdíkan. „Vid
kla-tUum okkur **v < »<ift»u dúnúfc*-
una oj; ivyrui'jm hvad víð j»4uim
aó hatda ukkur vakandt. L’m núu-
tna hcyióum við f þyriu oj* íórum
þ4 út úr úkafltnum cu Jx'gar við
rcyndum ftd skjúU ncyðarbiyri 4
töft var þad spruripó. Vtó fctopujn
A cflir ]>yriujini nnx) þú» cn Itún
*4 okkur t'kki- Vift vonttt okkort
•vckkltr yfir Jxnttu þvf okkur k-íð
ckkcrt iiti að ráði eg dnu ihyjaj-
urn«r K-m vid höfdum voru af að*
siaadcndujn nkkar I ba-nuin ,vm
örtjjKtcjra vco» fan»iradútia»J um
okkur."
tVjfjf bírti af dcRÍ i íunnudc**
inum fór veójr wrenandí co Nau-
u uroir ad úiUul u
tu'ft* Kfdr oó c(Ur háckcí lafi Jx'itn
futidirt soni t'kki vjt-ri um attu:u)
taó n»"óa cjj luMa af *!að nidur
fjaSlið. .hV-lap mina virtixt t.rvrw (
fjrriu i n m hneig hsnn nióur
rilk um r!0 xkrvf eg Jii v\>ru RÓð
r40 dýr fyrir ntijr. fcg *4úð f »mmi
fynr þctm valkicúum ad laka haitn
iiK-d. »kí(ja liana vflir »«Aa fara
rkkf nji'fur. Mcr fo»n»I som óg
vrði að fart» og Jrar *cm ntikii hrvyf -
íng vr tmílukg }xím »c«i hafa
uftaW hovt íj; honum *ftur íyric
I slaftiaum, cu liraðað» m»-r sfóan
nlður QaJlið."
MAUhti* fa-jrfr að liann Itafi »M-
an «S) b0a|iyrpi«frtJ táorjuum'
maiuift' I KiVfsdai og Uijóp harm
<«) l*»in kallojMÍi. .Um lcú) og ðj;
kcm ai) fyraia manninum gaf vg
itonunt uj>p stadKtntnjrtiita 4 f<-
tftgs uiinum og þcfr köUuðu riðuu
tti þyria mcð fcráó>."
Mstibf a* ok (viajrf haiu cn» van-
ir fjallaícnVjin og fnwn kom ty j
bjðrirunirvA'ciurTOinnum að þcír
twfóu trrtlKÓ<*t rtlt vió i óftum til-
fcöum cftir aó þvír vflhust 4 fjali-
* 00
I Olpunum
Morgunblaðið/Þórarinn Pálsson
„Eg met lífið
ekkert meira
núna og held-
ur ekki minna,
bara allt
öðru vísi.“
KLIFUR í klettum og ís átti hug Heimis allan. Hvert tækifæri
var notað til að fara á fjöll. Þessi mynd var tekin við príl í
Olpunun í ágúst 1991.
eftir lá leiðin í líffræði. Heimir
fann sig ekki þar og þreifaði fyrir
sér í jarðfræði, tölvufræði auk þess
sem hann tók allskonar námskeið
úti í bæ. Heimspeki og
hin ýmsu trúarbrögð eru
honum hugleikin og
hann hefur grúskað í
ýmsu upp á eigin spýt-
ur. Heimir nemur nú ís-
lensku til BA-prófs í
Háskóla íslands. Hann
segist ætla að taka sér
nógan tíma til að ljúka því námi.
Auk námsins starfar Heimir við
myndbandaþýðingar þegar tæki-
færi gefast.
Fjallamennska
Heimi dreymdi um að safna fjöll-
um. Klífa fjallatinda til þess að
sigrast á þeim og sjálfum sér. Eft-
ir Mont Blanc og Matterhorn voru
Elbrus í Rússlandi og Denali (Mt.
Kinley) í Alaska næst á lista.
Heimir segist ekki hafa verið neitt
undrabarn í fjallapríli, en honum
þótti skemmtilegt að klifra.
Slysið hefur sett strik í fjall-
gönguáformin eins og svo margt
annað. Heimir neitar því ekki að
það sé svolítið sárt. Hann leggur
þó áherslu á að nýir landvinningar
á sviði háfjallaferða hafi ekki stað-
ið og fallið með sér. Það væri ekk-
ert víst að íslendingar væru komn-
ir í 8500 metra hæð þótt hann
hefði haldið áfram erfiðum fjall-
göngum. En mundi hann treysta
sér nú- á Matterhorn eða Mont
Blanc?
Heimir segist ekki treysta sér
nú til að fara á bæði fjöllin með
aðeins tveggja vikna miílibili, eins
og hann gerði 1991. Helsta hindr-
unin er hvað hann á bágt með að
borða og hlaða líkamann orku.
Hann segir að sér gangi sæmilega
að borða á ferðalögum en maturinn
fari ekki niður nema stundum
vegna kyngingarerfiðleikanna og
þá eiginlega óvart. „Mér finnst
leiðinlegt að borða, eins og reyndar
að gera allt sem ég er ekki góður
í,“ ságði Heimir. „Ég nenni varla
að hanga tímunum saman yfir
einni kótilettu. Þetta lýsir sér
sennilega eins og lystarstol, nema
hjá mér er það „vélbúnaðurinn“
en ekki „hugbúnaðurinn" sem er
bilaður.
Nú hefur fjallahjólamennskan
að mestu tekið við af klifrinu.
Heimir hefur mikinn áhuga á
fjallahjólreiðum og hefur áhuga á
að stunda þær meira.
Einfari í náttúrunni
Heimir situr ekki auðum hönd-
um. Auk útivistar og karl-
mennskuferða af ýmsu tagi sitja
tónlist og leiklist ofarlega á listan-
um yfir áhugamál. Honum líður
vel að vera einn með sjálfum sér,
ekki síst úti í náttúrunni. Heimir
býr einn en segist þó ekki vera
neinn einsetumaður að upplagi.
Hvað tónlistina varðar heldur
Heimir mest upp á efni sem gefið
var út í lok sjöunda og bytjun
áttunda áratugarins, um það um
það leyti sem hann fæddist. Það
er eitthvað annað en „teknó, hip-
hop, house ruglið“ sem gengur í
dag! Hljómsveitin Pink Floyd er í
mestu uppáhaldi og Heimi þykir
plötur þeirra betri eftir því sem
þær eru eldri. Bob Dylan er einn-
ig í hávegum hafður, Janis Joplin,
Jim Morrison, John Lennon og
fleiri ámóta. Sjálfur lærði hann
lítils háttar á píanó og í stofunni
hjá honum er gítarbassi við hend-
ina. Hann lætur þó lítið yfir eigin
afrekum á sviði tónlistar.
Heimir stundar leiksýningar af
miklum móð og segir leikhúsáhug-
ann vera farinn að nálgast fíkn.
Hann hefur fengist nokkuð við
skriftir og samið bæði ljóð og
smásögur. Hann segist hafa verið
afkastamikið skúffuskáld á
menntaskólaárunum en vildi ekki
birta ritsmíðar sínar í skólablað-
inu. Þar var þröngt setinn bekkur
af ýmsum ungskáldum og engu
við þeirra skrif að bæta. „Ég skrif-
aði fyrir sjálfan mig, auk þess sem
skrif annarra voru svo skemmti-
lega sérstök að ég vissi að ég
yrði undir í öllum samanburði,“
segir Heimir. Hann hefur birt
nokkrar ferðagreinar í tímaritum.
í kapp við sjálfan sig
Hvað framtíðina varðar segist
Heimir ætla að taka sér góðan
tíma til að ljúka BA-prófi í ís-
lensku. Nú er leikhúsvertíðin að
byija og margt sem þar þarf að
skoða. Þá eru margar leiðir um
landið sem hann á eftir að fara á
hjólinu.
Heimir segist sífellt vera að
reyna í sér þolrifin. Ferðin yfir
Sprengisand var liður í þeirri við-
leitni, að komast að því hvort
hann gæti farið yfir sandinn.
Hann segir að sér sé nokk sama
hvar hann stendur samanborið við
aðra, svo fremi hann lendi ekki
aftastur. Heimir neitar því að vera
með fullkomnunaráráttu, enda
verður hið fullkomna ekki bætt.
En það sakar ekki að gá hve lan'gt
maður kemst. Með orðum Heimis:
„Stöðnun er leiðinleg, líka stöðnun
í fullkomnun.“