Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 B 25 ATVINNUA UGL YSINGAR Sölumaður Framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir sölu- og dreifingaraðila á stór-Reykjavík- ursvæðinu. Leitað er eftir dugmiklum aðila með frumkvæði og þjónustulund. Eins og maðurinn sáir... Upplýsingar í síma 466 1950. Þroskaþjálfar! Svæðisskrifstofa Suðurlands um málefni fatl- aðra óskar eftir að ráða þroskaþjálfa. Um er að ræða almenn þroskaþjálfastörf og stjórnunarstörf. Upplýsingar í símum 482 1839 og 482 1922 á milii kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Offsetprentarar Offsetprentari óskast í prentsmiðju á höfuð- borgarsvæðinu. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „O - 16175“, fyrir 16. október nk. Öllum umsóknum verður svarað. RADAUGí YSINGAR Ný læknastofa Gunnar Kr. Guðmundsson, læknir Hef opnað nýja læknastofu að Álftamýri 5, Reykjavík. Tímapantanir í síma 568 8868 milli kl. 9 - 17 virka daga. Sérgrein: orku- og endurhæfingarlækningar. Efstidalur II, Laugardalshreppi Deiliskipulag sumarbústaðasvæðis Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í landi Efstadals II í Laugardalshreppi. Skipulagstillagan nær til núverandi og fyrir- hugaðrar byggðar sumarbústaða í hlíðum Efstadalsfjalls. Tillagan liggur frammi á skrif- stofu Laugardalshrepps og hjá Skipulagi rík- isins, Laugavegi 166 frá 9. október til 3. nóvember 1995. Athugasemdum skal skila til oddvita Laugardalshreppsfyrir 10. nóvem- ber 1995 og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Laugardalshrepps. Skipuiagsstjóri ríkisins. Munaðarnes í Borgarbyggð Deiliskipulag sumarbústaðasvæðis Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í landi Munaðarness í Borgarbyggð. Skipulagstillagan nær til áfanga 4 við Selás. Jafnframt er til kynningar heildarskipulag fyrir jörðina Munaðarnes. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar og Skipulagi ríkisins, Lauga- vegi 166 frá 9. október til 3. nóvember. At- hugasemdum skal skila til bæjarverkfræð- ings Borgarbyggðar fyrir 10. nóvember 1995 og skulu þær vera skriflegar. Bæjarverkfræðingur Borgar- byggðar Skipulagsstjóri ríkisins. Fræðslunámskeið fyrir lækna og læknanema um áfengissýki og aðra vímuefnafíkn SÁÁ og fræðslunefnd heilsugæslulækna efna til námskeiðs um ofangreint efni fyrir lækna og læknanema mánudag 9. október og þriðjudag 10. októþer kl. 16-19 báða dag- ana í húsi Læknafélagsins við Hlíðarsmára. Fyrirlesarar: Norman S. Miller, associate professor; Chief of Addiction Programs at The University of lllinois, Chicago. Ólafur Ólafsson, landlæknir. Sigurður Guðmundsson, læknir. Guðbjörn Björnsson, læknir. Þórarinn Hannesson, læknir. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir. Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva hefur lokið úthlutun styrkja eftir umsóknum sem bárust 1994 og 1995. Umsækjendur, sem ekki var úthlutað styrkj- um, geta nálgast umsóknir sínar á skrifstofu Bjarna Þórs Óskarssonar, hdl., Laugavegi 97, Reykjavík fyrir 20. 10. 1995. Þeir, sem hyggjast sækja umsóknir sínar, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það með eins dags fyrirvara í síma 552 7166. Iða, Biskupstungnahreppi Deiliskipulag sumarbústaðasvæðis Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í landi Iðu í Biskupst- ungnahreppi. Skipulagstillagan nærtil svæðis með 12 lóðum í norð-austurhlíðum Vörðufells. Skipulagstillag- an liggur frammi á skrifstofu Biskups- tungnahrepps og hjá Skipulagi ríkisins, Lauga- vegi 166 frá 9. október til 3. nóvember. Athugasemdum skal skila til oddvita Bisk- upstungnahrepps fyrir 10. nóvember 1995 og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Biskupstungnahrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Ráðstefnutúlkun: Lotu- og snartúlkun • Ætlað starfandi túlkum. Staðgóð kunnátta í viðkomandi erlendu máli og íslensku áskil- in. • Stutt fræðileg umfjöllun um lotu- og snar- túlkun, að öðru leyti verklegar æfingar. • Lena Flugertúlkur, cand. ling. merc., túlk- ur og lektor við Verslunarháskólann í Kaup- mannahöfn. • 13. okt. kl. 13—17, 14. og 15. okt. kl. 9-16 og 16. okt., kl. 9-12; alls 20 klst. Verð 11.500 kr. Skráning og nánari upplýsingar í síma 525 4923. Fax: 525 4080. Tölvupóstur: endurm- @hl.hl.is. Verkakvennafélagið Framsókn ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 18. þing Verkamannasamþands íslands sem haldið verður á Hótel Loftleiðum dagana 24.-27. okt. 1995. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 13. okt. 1995. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli eitt hundrað fullgildra félagsmanna. Listunum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a. Stjórnin. Aðalfundur Félags leiðbeinenda umtómstundastarf aldr- aðra, fatlaðra og geðsjúkra verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík laugardaginn 14. októ- ber október kl. 10.00. Nánar í fréttabréfi. Stjórnin. HÍK-kennarar í Reykjavík og nágrenni Aðalfundur svæðisfélagsins verður haldinn í Borgartúni 6 mánudaginn 9. október kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður farið yfir mál aðalfundar HÍK, sem haldinn verður í nóvember. Mætum öll. Stjórn SRON. Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar veitir iðnaðarmönnum styrki til náms í iðn- grein sinni erlendis. Umsóknir um styrk úr sjóðnum berist til Iðn- aðarmannafélagsins í Reykjavík, Hallveigar- stíg 1, eigi síðar en 8. nóvember nk. ásamt sveinsprófsskírteini og staðfestingu um skólavist. Stjórnin. KENNSLA Frá Fósturskóla íslands Fimmtudaginn 12. október kl. 20.00 heldur Frode Söbstad, prófessor við Dronning Mauds Minne háskólann í Þrándheimi, fyrir- lestur um rannsóknir sínar á börnum og gamansemi (húmor). Fyrirlesturinn er haldinn í Fósturskóla íslands við Leirulæk (á móti Sundlaugunum í Laugar- dal) og er öllum opinn. tækniskóli Islands The lcelandic College of Engineering and Technology Hofdabakki 9-112 Reykjavik - Simi 577 1400 Brefasimi 577 1401 Internet heimasiöa. http; /www.ti.is/ Innritun nýnema Teknir verða inn nemendur á eftirtaldar námsbrautir á vorönn 1996. Umsóknarfrestur rennur út 20. október nk. Frumgreinadeild: • Nám til raungreinadeildarprófs. • Einnar annar hraðferð fyrir stúdenta sem þurfa viðbótarnám í raungreinum til að geta hafið tæknifræðinám. Rekstrardeild - rekstrarsvið: • Iðnrekstrarfræði. • Útflutningsmarkaðsfræði til B.Sc prófs. Inntökuskilyrði eru próf í iðnrekstrar- fræði, rekstrarfræði eða sambærilegu. Rekstrardeild - tæknisvið: • Iðnaðartæknifræði til B.Sc. prófs. Inn- tökluskilyrði: Raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf af eðlisfræði- eða tækni- braut. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 8.30-15.30. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.