Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hjúkrunarforstjóri Samtök áhugafólks um áfengi og vímuefna- vandann auglýsa stöðu hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið Vog lausa til umsóknar. Skriflegar umsóknir skulu sendar til fram- kvæmdastjóra SÁÁ, Ármúla 20, 108 Reykja- vík merktar: „Hjúkrunarforstjóri". Umsóknarfrestur er til 20. október 1995. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 567 6633 eða framkvæmdastjóri í síma 581 2399. Á sjúkrahúsinu Vogi er sérhæfð hjúkrun við afeitrun og meðferð áfengis- og vímuefnasjúkra. Þar er starfrækt ein sjúkradeild með 60 rúmum. Hús og híbýli og Gestgjafinn Sölufólk óskast Getum bætt við duglegu sölufólki í áskrifta- sölu í gegnum síma á kvöldin. Fast tímakaup auk góðs og hvetjandi launaprósentukerfis í boði. Vinnutími erfrá kl. 18-22 mánudags-, þriðju- dags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Nánari upplýsingar gefur Unnur í síma 515-5531, mánudag og þriðjudag á milli kl. 9 og 12. á FRÓDI BÓKA f- BLAÐAU TCAFA Héðinshúsi, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Penninn sf. er 63 ára gamalí verslunarfyrirtœki. Fyrirtœkið er eitt af rótgrónari verslunarfyrirtœkjum landsins. Störf eru álíka og árin eða um 60 talsins. Verslanir Pennans sf. eru í Kringlunni, Hallarmúla og Austurstrœti. SÖLUFULLTRÚI TÖL VUREKSTRAR V ÖRUR VIÐ LEITUM AÐ þjónustulunduðum, metnaðargjörnum og tæknilega þenkjandi sölufulltrúa í Tæknideild Pennans sf að Hallarmúla. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi haldgóða þekkingu á ofangreindri vöru ásamt reynslu af sölumennsku.. Menntun á sviði tölvumála áhugaverð. f BOÐI er góður vinnuandi, líflegt starfs- umhverfi ásamt tækifæri á þátttöku í uppbyggingu deildarinnar. Um er að ræða góða framtíðarmöguleika fyrir hæfan starfsmann. Vinnutími er frá kl.9-18. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 18. október n.k. Ráðning verður fljótlega.. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrífstofunni, sem opin er frá kI.10-16, en viðtalstímar frá kI.10-13. Starfsráðningar ehf Mörkinni 3 ■ 108Reykjavík Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Cuðitý Harðardóttir Leikhússtjórastaða Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsókpar. Ráningartími er frá 1. janúar 1996. Sunna Borg, formaður leikhúsráðs, veitir nánari upplýsingar í síma 462 5073 eða 462 4972. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. nóvember 1995 stílaðar á formann leikhússráðs Leikfélags Akureyrar, pósthólf 522, 602 Akureyri. Sölu-og skrifstofustarf Óskum eftir að ráða hressan sölumann (konu) til starfa í verslun okkar. Um er að ræða heilsdagsstarf. Viðkomandi þarf að geta skrifað viðskipta- bréf á ensku. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar. Einnig er hægt áð fá þau póstsend. Radionaust, Geislagötu 14, Akureyri. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Ifad A AKUREYRI Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar 75% staða yfirlæknis í barna- og unglingageðlækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Umsóknarfresitur er til 30. nóvember 1995. Nánari upplýsingar veitir Magnús Stefáns- son, formaður læknaráðs FSA. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 463-0100. Þjónustustjóri vörudreifingarmiðstöðvar Öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða þjónustustjóra í nýja og nútíma- lega vörudreifingarmiðstöð fyrirtækisins. Helstu verkefni felast í skipulagningu starf- seminnar, stjórnun á vöru- og upplýsinga- flæði miðstöðvarinnar og mannaforráðum. Við sækjumst eftir starfsmanni með: • Reynslu af stjórnun t.d. verkstjóra úr iðnað- ar-, verktaka- eða þjónustufyrirtæki. • Almenna tölvukunnáttu. • Þjónustulund og góð mannleg samskipti. Æskilegt er að viðkomandi sé á aldrinum 30 til 40 ára og hafi reynslu af rekstri lagera og/eða vörudreifingu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn umsóknir merktar „Vörudreifing 409“ til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir. 16. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Hagva ngurhf i Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir HAGKAUP Hagkaup Matreiðslumaður óskast í matvöruverslun Hagkaups í Kringlunni. Æskilegur aldur 40-50 ár. Upplýsingar gefur deildarstjóri kjötdeildar á staðnum, mánudag og þriðjudag frá kl. 14-18. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna C++ forritari Tölvudeild bankans sér um þróun, hönnun, forritun og rekstur upplýsingakerfa fyrir bankann. Tölvuumhverfið byggir m.a. á biðl- ara/miðlara högun, UNIX gagnaþjóni, hlut- bundinni gagnavinnslu og forritunarmálinu Visual C++, ásamt Windows NT stýrikerfi og öðrum hugbúnaði frá sama framleiðanda. C++ forritari: Leitað er að tölvunarfræðingi eða umsækjanda með hliðstæða menntun. Viðkomandi hafi þekkingu á hlutbundinni for- ritun og reynslu í forritunarmálinu C++. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Sveinsson, forstöðumaður tölvudeildar bankans, í síma 560 5960. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra starfs- mannasviðs bankans, Ara F. Guðmunds- syni, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 3. hæð, 155 Reykjavík, fyrir 10. október 1995. Síðastliðin 5 ár hafa 9 mörg hundruð íslensk ungmenni farið sem cm pair á okkar vegum til Bandaríkjanna og Evrópu. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar að fara sem au pair, hefurðu samband og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Síminn er AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662 I SAMSTARFI MEÐ VIÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM Í AUSTURRÍKI. BANDARÍKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FINNLANDI, FRAKKLANDI, HOLLANDI, ÍTALÍU, NOREGI, SPÁNI, SVISS. SVÍÞJÓÐ OG ÞÝSKALANDI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.