Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 4

Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Gert er ráð fyrir að nýr verslunarháskóli rísi af grunni við Listabraut Tólf þúsund fer- metra skóli á allt að níu hæðum GÖTUMYNDIN eins og hún kemur til með að líta út úr lofti. Nýi Verslunarháskólinn verður, eins og sjá má, á horni Kringlu- mýrarbrautar og Listabrautar, gegnt Morgunblaðshúsinu, og við hliðina á nýja Verslunarskólahúsinu við Listabraut. SKIPULAGSNEFND hefur á borð- um sínum hugmyndir Verslunar- skóla íslands að nýjum Verslunar- háskóla á lóð Verslunarskólans við Listabraut. Þorvarður Elíasson skólastjóri segir að stefnt sé að því að bjóða fyrsta áfanga út í lok árs- ins 1996. Fyrsti áfangi telur 3.800 fm af 12.100 fm grunnfleti. Fullbú- in verður byggingin allt að níu hæðir og kostar yfir 1.200 milljón- ir. Núverandi húsnæði Verslunar- skóla íslands við Listabraut er 7.500 fm. Þorvarður sagði að skólinn hefði smám saman verið að feta sig að háskólastiginu. „Við höfum verið með tölvuháskóla og ætlum að taka upp verslunarnám með svipuðum hætti og gert er víða í Evrópu," sagði hann. Hann tók fram að ástæðan væri sú að skólanum væri falið að mennta starfsmenn fyrir atvinnulífið. „Verslunarskólinn hef- ur þjónað því hlutverki í 90 ár. Hins vegar hefur þróunin smám saman orðið sú að nemendur hafa ekki farið til starfa í atvinnulífmu eftir verslunarpróf heldur haldið ÞRÍR íslendingar um þrítugt, Hallgrímur Magnússon og Björn Ólafsson, sem báðir eru félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík, og Einar Stefánsson í Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi, klifu á tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet í byrjun mánaðarins. Þar með settu þeir íslenskt hæðarmet í fjallaklifri. Fjallið er 8.201 metri á hæð og er sjötta hæsta fjall í heimi. Tók það þá rúman hálfan mánuð að klífa fjallið. Félagarnir voru eina viku að komast aftur niður og til byggða. Þeir eru allir við bestu heilsu. Hörður Magnússon, bróðir Hallgríms, hefur verið í sam- bandi við þá félaga og segir hann að litlar líkur hafi verið taldar á því að þeir kæmust all- ir á toppinn. „Það er krafta- verki líkast að þeir skyldu allir komast upp,“ segir Hörður. íshamrar í 7.300 m hæð Fjallgöngumennirnir þurftu m.a. að komast fram hjá íshöm- rum sem eru í 7.000 til 7.300 metra hæð. Fyrra hæðarmet ís- lendings var um 7.200 metrar en það setti Helgi Benediktsson áfram, tekið stúdentspróf og farið í framhaldsnám við Háskóla Islands eða aðra skóla. Okkur þykir því óhjákvæmilegt að færa skólann aft- ur nær atvinnulífinu með því að taka upp viðskipta- og stjórnun- arnám á háskólastigi.“ Ólíkt námi í HÍ Þorvarður sagði að kennt yrði til BS-gráðu og námið yrði ólíkt námi í viðskiptdgild HÍ. „Við viljum stuðla að viðskiptamenntum alls staðar í atvinnulífínu og sækjumst eftir nemendum með mismunandi bak- grunn. Skóiinn leggur áherslu á að nemendur verði látnir leysa raun- hæf verkefni og hvatt verði til frum- kvæðis enda viljum við gjarnan fá frumkvöðla út úr skólanum. Námið verður sniðið að þörfum atvinnu- veganna og sérstaklega litið til út- flutningsmála," sagði Þorvarður og óttaðist ekki að offramboð yrði af viðskiptafræðingum enda væri heldur ekki víst að þeim fjölgaði. Mjög mikill fjöldi stundaði við- skiptanám í erlendum háskólum. Hann sagði að aðeins yrði um eðli- á fjallinu Diran í Pakistan. Einar og Björn höfðu áður hæst klifið Lenínfjallið í Pamir fjalla- klasanum sem er um 7.000 metra hátt. Hallgrímur hefur hæst klifið Mont Blank sem er 4.800 m hátt. Nokkrir leiðangrar eru farnir á Cho Oyu á hveiju ári og segir Hörður að fjallgöngumenn sæki mikið í að klífa fjöll sem eru yfir 8.000 metrar á hæð. Að meðaltali komast um 30% af þeim sem reyna að klífa Cho Oyu alla leið upp. 14 manns tóku þátt í leiðangrinum og komust aðeins fjórir alla leið á toppinn auk Sherpa, þar á meðal Islend- ingarnir þrír. Sherpar eru nep- alskur þjóðflokkur, sem hefur útvegað burðarmenn til leið- angra í Himalaja síðan fyrir ald- armót. Hörður segir að eitt af vanda- málunum við slíkar fjallaferðir sé aðlögun að lofthæðinni og súrefnisskorti sem henni fylgi. Sumir geti aðlagast henni en aðrir ekki og mismunandi er eftir einstaklingum hve langan tíma aðlögunin tekur. Undirbúningur fyrir leiðang- urinn tók 3-4 ár. lega samkeppni við HÍ að ræða og ekki væri sérstök ástæða til að ótt- ast hana. Raunhæf verkefni Þorvarður sagði að stefnt væri að þvj að bjóða út fyrst áfanga byggingarinnar í lok næsta árs. Með því móti mætti hefja kennslu á 3.800 fm húsnæði haustið 1998. Fyrsti og annar áfangi eru á fimm hæðum. Núverandi áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdir við þriðja áfanga, fimm til níu hæða bygg- ingu, hefjist árið 2002. Sérstök áhersla verður lögð á vinnuaðstöðu nemenda og bókasafn í húsinu. Að HÚSIÐ nr. 24b við Laugaveg skemmdist og tengibygging áföst því er talin ónýt eftir að eldur kom upp í húsinu á þriðja tímanum í fyrri- nótt. Eldurinn kom upp í rafmagns- lausri tengibyggingunni. Eini íbúi hússins var sofandi á annarri hæð hússins. Hann varð elds- ins var og lét kalla á slökkvilið. íbú- ar nálægra húsa voru ræstir út og iátnir bíða á veitingahúsinu 22 með- an unnið var að slökkvistarfí. Slökkvistarf tók rúmlega tvær klukkustundir en tengibyggingin er talin ónýt. Brandveggir á báða vegu meðtöldum nemendum Tölvuháskóla er gert ráð fyrir að hægt verði að taka á móti 500 nemendum á há- skólastigi. Arkitektar eru Ormur Þór og Örnólfur Hall. Hvað kostnaðarliðinn varðaði, sagði Þorvarður að gert væri ráð fyrir að heildarkostnaður við bygg- inguna yrði yfir 1.200 milljónir. Þar af verði kostnaður við fyrsta áfanga um 400 milljónir. Byggingin yrði fjármögnuð með sama hætti og nýi Verslunarskólinn. Sótt yrði í sjóði Verslunarskólans og fjáröflunar- nefnd Verslunarráðs Islands undir forsæti Ragnars Halldórssonar myndi vinna að öflun fjár. auðvelduðu slökkiliði að halda eldin- um í skefjum og koma í veg fyrir að hann læstist í næstu hús. Unnið var við að slökkva húsið með bílum og mannskap bæði iauga- vegs- og Grettisgötumegin en Laugavegur 24b er bakhús. Tengibyggingin var nýtt undir geymslur en talið er að útigangs- menn hafi einnig hafst þar við um nætur. Eldsupptök eru til rannsóknar en vegna þess hve húsið er mikið brunn- ið er vettvangsrannsóknin erfið, að sögn lögreglu. V estmannaeyjar Formlegri leit að stúlk- unni hætt FORMLEGRI leit að Stein- unni Þóru Magnúsdóttur, 14 ára gamalli stúlku sem síðast sást til í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudagsins 1. október, hefur verið hætt. Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum verður þó enn um sinn svipast eftir stúlkunni í höfninni, en þar fannst hálsklútur sem talið er að stúlkan hafi verið með þegar síðast spurðist til henn- ar. Mætingar á vegum 53 hafa lát- ist á síðasta áratug Á SÍÐUSTU 10 árum hafa 53 Iátist í umferðarslysum hér á landi sem urðu með þeim hætti að tvö ökutæki voru að mætast á beinum vegi eða í beygju. Þar er um að ræða 29 ökumenn bifreiða, 17 farþega í framsæti, fimm farþega í aftursæti, einn öku- mann bifhjóls og einn farþega á bifhjóii. Samkvæmt upplýsingum Umferðarráðs hafa allt að 37,5% banaslysa á þessu tímabili orðið með þessum hætti, og það sem af er þessu ári hafa 27,8% beðið bana í árekstri tveggja bíla sem hafa verið að mætast á vegi. Heilari kærður fyr- ir kynferð- isáreitni KONA um þrítugt hefur kært lækningamiðil eða heilara fyrir að hafa áreitt sig og haff í frammi kynferðislega tilburði við sig. Þetta hafi átt sér stað þeg- ar konan ieitaði eftir heilun- arþjónustu þeirri sem maður- inn er sagður veita. Kæran barst RLR í fyrra- dag og var rannsókn málsins á byijunarreit í gær. Gestur bar- inn með göngustaf MAÐUR sem var barinn í höfuðið af gestgjafa sínum var fluttur á Borgarspítalann frá Keflavík í fyrradag. Mennirnir höfðu setið að drykkju á heimili í Keflavík ásamt tveimur öðrum þegar þeim varð sundurorða. Við- skiptum þeirra lauk með því að húsráðandinn tók göngu- staf og sló gest sinn í höfuðið. Sá hlaut talsverða áverka, en þó ekki lífshættulega, að sögn lögreglu, og var fluttur á Borgarspítaiann þar sem hann var lagður inn til skoð- unar og eftirlits. Árásarmaðurinn var yfir- heyrður hjá lögreglu en látinn laus í fyrrakvöld. Björn Hallgrímur Einar Ólafsson Magnússon Stefánsson Nýtt íslenskt hæðarmet í fjallaklifri Klifu 8.200 metra háan fjallstind Morgunblaðið/Júlíus LOGAR stóðu hátt upp úr þaki hússins. Eldur við Laugaveg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.