Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995
iKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Á morgun fös. - lau. 21/10 - fös. 27/10.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt
- fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning - lau. 28/10 uppselt.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 - 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14 - 3. sýn. sun. 29/10 kl.
14-4. sýn. sun. 29/10 kl. 17.
Litla sviðið kl. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
3. sýn. í kvöld fim. uppselt - 4. sýn. á morgun fös. örfá sæti laus - 5. sýn.
mið. 18/10 - 6. sýn. lau.21/10-7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. 26/10-9. sýn. 29/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright
Lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 - fös. 20/10 örfá sæti laus
- mið. 25/10 - lau. 28/10.
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö
sýningu sýningardaga. F.innig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
iORGARLEIKHUSIÐ
h*
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.30
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, örfá sæti laus,
mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21.
Stóra svið
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 14/10 kl. 14 uppselt, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau.
21/10 kl. 14fáein sæti laus, sun 22/1 Okl. 14fáein sæti laus og kl. 17fáeinsæti laus.
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, 1/ALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju.
Fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppseit, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10, uppselt,
fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt.
Stóra svið kl. 20
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN
gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson.
3. sýn. fös. 13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 19/10, blá
kort gilda.
Stóra svið kl. 20
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Lau. 14/10, fös. 20/10.
Veitingastofa i kjallara:
• BAR PAR
eftir Jim Cartwright.
Frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10.
• Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30
Þri. 17/10 Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fímmtudagirin 12, okr. kl 20.00
. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
og Örn Magnússon píanóleikari
Hljómsveitarstjóri Osmo Vánska
| Páll ísólfsson: Ljóðræn svíta
g Ludwie v. Beethoven: Píanókonsert nr. 4
| _____________________________________
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARTNNAR OC VIÐ INNCANGINN
losef'Haydn: Sinfónía nr. ‘
'AHANSEN
l IAFNARIIMRDARLEIKHÚSID í kvóld. örfá sæti laus,
■ HERMÓÐUR tSSSS
( OG HÁÐVÖR SVrliaus.
SÝNIR lau. 21/10, uppselt.
' sun. 22/10, laus sæti.
HIMNARIKI sVningnr befjast kl. 20.00.
GEDKLOFINN GAMANLEIKUR Osottar pantanir selda'daglegr
- , , MiSasalan er opin mílli kl. 16-19.
' 2 RA I riJM EF I IR ARNA II3SEN Tekiöámóti pontunum allan
Gamla bæjarútgeiöin. Hafnarfiröi, Pontuna?sl'mi:g555 0553
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen _Fa«: 565 4814.
býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900
í 4.
fjujai
eftir Maxím Gorkí
Sýning í kvöld 12/10, fös. 13/10. Sýningar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýnlng er hafin.
Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
Ath.: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR J'íl'ITT^Hásm
Synt i Lindarbæ - simi 552 1971. .
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Dömuhaustfatnaður,
FÓLK í
Reuter
Tumer-hjón-
in syngja
þjóðsönginn
► EIGANDI hafnaboltaliðsins
Atlanta Braves, Ted Turner,
syngur hér þjóðsöng Banda-
ríkjanna áður en fyrsti leikur
liðsins við Cincinnati Reds um
NL-meistaratitilinn hefst. Með
honum er eiginkona hans,
leikkonan fræga Jane Fonda.
Lára litla
orðin móðir
MELISSA Gil-
bert, sem sjón-
varpsáhorfend-
ur muna eftir í
hlutverki Láru í
þáttunum um
Húsið á slétt-
unni, er orðin
móðir. Henni
fæddist dreng-
ur, Michael
Garret B. 6. október síðastliðinn.
Melissa er gift Bruce Boxleitner
sem einnig er faðir drengsins.
FRÉTTUM
Pamela
í bobba
► FYRIRTÆKIÐ Private
Movie Co. hefur höfðað
mál á hendur Pamelu
Anderson. I stefnunni
kemur fram að Pamela
hafi samþykkt að leika
í kvikmynd fyrirtækis-
ins, „Hello, She Lied“,
en hætt við á síðustu
stundu. Fyrirtækið
krefst 325 milljóna króna
frá Pamelu og fyrirtæki
hennar, Pamela Anderson
Prods., í skaðabætur.
Að sögn fyrirtækisins sam-
þykkti Pamela munnlega að
leika aðalhlutverk myndarinn-
ar í nóvember á síðasta ári og
gerði síðan skriflegan samning
í desember. Fyrirtækið heldur
því einnig fram að Pamela
hafi veitt því heimild til að
tengja hana myndinni í kynn-
ingu og hún hafi látið af hendi
ljósmynd með það í huga. Hins
vegar, þegar myndataka átti
að hefjast í janúar: „fyrirvara-
laust... stóðu Pamela og
PAP ekki við skuldbindingu
sína samkvæmt samningnum,"
segir í stefnunni.
Private Movie Co. heldur því
fram að það hafi „eytt tugum
þúsunda dollara í undirbúning
framleiðslunnar, meðal annars
gert samninga við starfsfólk."
Adam D. Miller hjá lögmanns-
stofunni Engstrom, Lipscomb
og Lack segir að 325 milljóna
króna talan „byggist á væntan-
legum tekjum af mynd sem
Pamela Anderson leikur í.“
LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
• DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott.
Frumsýn. fös. 13/10 kl. 20:30 uppselt, lau. 14/10 kl. 20:30 örfá sæti laus, fös,
20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
stórar stærðir.
A
— ISLENSKA OPERAN sítni 551 1475
- (XRmina Bumna
Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.