Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 iKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Á morgun fös. - lau. 21/10 - fös. 27/10. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning - lau. 28/10 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 - 2. sýn. sun. 22/10 kl. 14 - 3. sýn. sun. 29/10 kl. 14-4. sýn. sun. 29/10 kl. 17. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 3. sýn. í kvöld fim. uppselt - 4. sýn. á morgun fös. örfá sæti laus - 5. sýn. mið. 18/10 - 6. sýn. lau.21/10-7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. 26/10-9. sýn. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 - fös. 20/10 örfá sæti laus - mið. 25/10 - lau. 28/10. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. F.innig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. iORGARLEIKHUSIÐ h* LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, örfá sæti laus, mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21. Stóra svið • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 14/10 kl. 14 uppselt, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau. 21/10 kl. 14fáein sæti laus, sun 22/1 Okl. 14fáein sæti laus og kl. 17fáeinsæti laus. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, 1/ALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppseit, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. 3. sýn. fös. 13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda. Stóra svið kl. 20 • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Lau. 14/10, fös. 20/10. Veitingastofa i kjallara: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10. • Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 17/10 Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! TÓNLEIKAR í Háskólabíói fímmtudagirin 12, okr. kl 20.00 . SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS og Örn Magnússon píanóleikari Hljómsveitarstjóri Osmo Vánska | Páll ísólfsson: Ljóðræn svíta g Ludwie v. Beethoven: Píanókonsert nr. 4 | _____________________________________ SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARTNNAR OC VIÐ INNCANGINN losef'Haydn: Sinfónía nr. ‘ 'AHANSEN l IAFNARIIMRDARLEIKHÚSID í kvóld. örfá sæti laus, ■ HERMÓÐUR tSSSS ( OG HÁÐVÖR SVrliaus. SÝNIR lau. 21/10, uppselt. ' sun. 22/10, laus sæti. HIMNARIKI sVningnr befjast kl. 20.00. GEDKLOFINN GAMANLEIKUR Osottar pantanir selda'daglegr - , , MiSasalan er opin mílli kl. 16-19. ' 2 RA I riJM EF I IR ARNA II3SEN Tekiöámóti pontunum allan Gamla bæjarútgeiöin. Hafnarfiröi, Pontuna?sl'mi:g555 0553 Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen _Fa«: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900 í 4. fjujai eftir Maxím Gorkí Sýning í kvöld 12/10, fös. 13/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýnlng er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath.: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR J'íl'ITT^Hásm Synt i Lindarbæ - simi 552 1971. . <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< Dömuhaustfatnaður, FÓLK í Reuter Tumer-hjón- in syngja þjóðsönginn ► EIGANDI hafnaboltaliðsins Atlanta Braves, Ted Turner, syngur hér þjóðsöng Banda- ríkjanna áður en fyrsti leikur liðsins við Cincinnati Reds um NL-meistaratitilinn hefst. Með honum er eiginkona hans, leikkonan fræga Jane Fonda. Lára litla orðin móðir MELISSA Gil- bert, sem sjón- varpsáhorfend- ur muna eftir í hlutverki Láru í þáttunum um Húsið á slétt- unni, er orðin móðir. Henni fæddist dreng- ur, Michael Garret B. 6. október síðastliðinn. Melissa er gift Bruce Boxleitner sem einnig er faðir drengsins. FRÉTTUM Pamela í bobba ► FYRIRTÆKIÐ Private Movie Co. hefur höfðað mál á hendur Pamelu Anderson. I stefnunni kemur fram að Pamela hafi samþykkt að leika í kvikmynd fyrirtækis- ins, „Hello, She Lied“, en hætt við á síðustu stundu. Fyrirtækið krefst 325 milljóna króna frá Pamelu og fyrirtæki hennar, Pamela Anderson Prods., í skaðabætur. Að sögn fyrirtækisins sam- þykkti Pamela munnlega að leika aðalhlutverk myndarinn- ar í nóvember á síðasta ári og gerði síðan skriflegan samning í desember. Fyrirtækið heldur því einnig fram að Pamela hafi veitt því heimild til að tengja hana myndinni í kynn- ingu og hún hafi látið af hendi ljósmynd með það í huga. Hins vegar, þegar myndataka átti að hefjast í janúar: „fyrirvara- laust... stóðu Pamela og PAP ekki við skuldbindingu sína samkvæmt samningnum," segir í stefnunni. Private Movie Co. heldur því fram að það hafi „eytt tugum þúsunda dollara í undirbúning framleiðslunnar, meðal annars gert samninga við starfsfólk." Adam D. Miller hjá lögmanns- stofunni Engstrom, Lipscomb og Lack segir að 325 milljóna króna talan „byggist á væntan- legum tekjum af mynd sem Pamela Anderson leikur í.“ LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Frumsýn. fös. 13/10 kl. 20:30 uppselt, lau. 14/10 kl. 20:30 örfá sæti laus, fös, 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. stórar stærðir. A — ISLENSKA OPERAN sítni 551 1475 - (XRmina Bumna Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.