Morgunblaðið - 19.10.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 7
NYR OSTUR!
VERÐLAUNASAMKEPPNI
Hollur
I nestið
Góður hvar
sem er
Mjúkur
Fyrir alla
hressa
krakka
Mildur
Nýi osturinn
erfrábær!
Eitt nafn fyrir okkur báðal
Við erum alveg nýir og okkur vantar nafn. Getur þú hjálpað okkur að finna gott nafn fyrir okkur báða?
Óskað er eftir einu nafni sem hentar vel bæði á ostastrákinn og á ostinn sjálfan.
Sendu okkurtillögu að nafni fyrir 10. nóvember. Ölium er heimil þátttaka. y*
ATjrpKus
-Vekslunu,
2.-5. VERÐLAUN
1. VERÐLAUN
w
IVHEELER
▼
FÁLKINN
Fullbúið WHEELER-fjallareiðhjól með
brettum, standara og bögglabera ásamt
öryggishjálmi og MAX-galla.
(Hjólið er 21 gíra Shimano alvio stx, með
„grip-shift", demparagaffli,„CR-MO"-grind
og aðeins 13,4 kg að þyngd).
MAX-kuldagallar, frábærir fyrir veturinn.
Vind- og vatnsfráhrindandi, fóðraðir,
og mjög hlýir.
Að auki verða 200 nöfn dregin
af handahófi úr pottinum og fá
hinir heppnu púsluspil með
ostastráknum.
Ef fleiri en einn senda inn nafnið sem valið verður, er
einn dreginn út af handhófi og hlýtur hann 1. vinning.
Dómnefnd: Einn fulltrúi frá Osta- og smjörsölunni, einn
frá Hvíta húsinu, auglýsingastofu, og Afi á Stöð 2.
Sendið þátttökuseðilinn í umslagi merktu: /
Osta- og smjörsalan /
„Nýi osturinn"
Pósthólf 10061
ReyKjavík /