Morgunblaðið - 19.10.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.10.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Grétar Eiríksson Nýr biskup kaþólskra HINN nýi biskup kaþólska safn- aðarins, Johannes B.MÍ. Gijsen frá Hollandi, hefur dvalið hér á landi undanfarna daga. A sunnu- daginn söng hann í fyrsta sinn messu fyrir söfnuð sinn í Krists- kirkju í Landakoti. ---» ♦ ♦-- Peysa, vesti og leggings Kr. 4.990 Reiðbuxnaleggings kr. 1.990 Peysur 20% afsláttur Laugavegi 54, sími 552 5201 ! IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISYAi-BORGA UJr HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVIK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 Ákæruvald í auknum mæli til sýslumanna DÓMSMÁLARÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag greinargerð nefndar um aukin verkefni sýslumanna, en nefndin gerir tillögur um hvernig nýta megi sýslumannsembættin betur en nú. Að sögn Sigurðar Tómasar Magnússonar, skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu, miða tillög- urnar m.a. að ákæruvald verði flutt í auknum mæli til sýslumanna. Sigurður Tómas sagði í samtali við Morgunblaðið að réttarfars- nefnd væri nú með til endur- skoðunar lög um meðferð opin- berra mála, sem væntanlega kæmi fram á yfirstandandi þingi, og flutningur ákæruvaldsins í aukn- um mæli til sýslumanna yrði vænt- anlega hluti af því. Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjórn Roars Kvam við undirlcik Richards Sinun, píanóleikara. Fjórir af bestu hagyrðingunt Eyjafjarðar kasta fram stökum og kveðast á undir handlciðslu Þráins Karlssonar. Leikhúskvartettinn; Atli Guðlaugsson, Jóhanncs Gíslason, Jónasína Arnbjörnsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. Undirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur fýrir inatargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Simm. Kynnir: Þráinn Karlsson, leikari. Hljómsveit GEIRMUNDAR VALTY’SSONAR leikur fyrir dansi. ogrjoma. Verð kr. 3-900 Sýningarerð kr. 2.000 Borðapantanir í síma 568 7111 HOTEL IAsLAND I Með 50 ml Skin Life, Existence, Skin Richesse og R-Vincaline kremum fylgir snyrtitaska* og: Varagloss - 50 ml hreinsimjólk - 50 ml andlitsvatn - 10 ml SL TPA krem - SLTPA augnkrem HELENA *Takmarkað magn meðan birgðir endast. Kynning fimmtudag og föstudag Sara Bankastrœti S, sími 551 3140. Amaró Hafiiarstrœti 99-101 ,Ak„ sími 462 1730. ESTEE LAUDER Jafrtvel þó þú notir aldrei farða prófaðu En I j ghten Skin-Enhancing Makeup Ymsar aðrar spennandi nýjungar. Verið velkomin. snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562-4217. Kynning í dag og á morgun frá kl. 1 3-1 8 20% AFSLÁTTUR Á TAKMÖRKUÐUM FJÖLDA VÉLA í SKAMMAN TÍMA iberno ÞVOTTAVÉL GERÐ LV-158T (Verð áður kr. 52.600,-) Nú 42.080,- » 39.980,- stgr. Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Tilboðið gildir aðeins meðan takmarkaðar birgðir endast. EURO/VISA raðgreiðslur án útb. Frí heimsending - og við fjarlægjum gömlu vélina þér að kosnaðarlausu. IBERNA er góður kostur: Regnúða-vatnsdreifing * frjálst kerfis- og hitaval * ullarkerfi * hraðþvottarofi * heitskolunarrofi * stillanleg vinding 500/850 sn. * íslenskur leiðarvísir * Fönix ábyrgð og þjónusta. iberno fíokks /rOniX ÞVOTTAVÉLAR - l’URRKARAR frá HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Laugavegi 83 Sími: S62 3244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.