Morgunblaðið - 19.10.1995, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRVERINU
FRÉTTIR: EVRÓPA
Mikill vöxtur þorskstofnsins í Barentshafi
Hlýnandi sjór o g fisk-
friðun ráða mestu
Marokkó og Evrópusambandið
Fiskveiðisamn-
ingur fyrir helgi
um aukna fiskigengd
„ÁHRIF hlýsjávarins við Noreg
og í Barentshafi hafa áhrif á fisk-
gengd,“ segir Sven Aage Malm-
berg hjá Hafrannsóknastofnun-
inni. Hann segir að undanfarin ár
hafi hitastig sjávar í Barentshafi
verið í góðu lagi. Það sé því ekki
einungis fiskveiðistjórnun Norð-
manna sem valdi auknum afla í
Barentshafi um þessar mundir,
þótt hún eigi stóran hlut að máli.
„Hitastig sjávar var í lágmarki
ÖLL áhöfn Garðars II SH hefur
sagt upp og ráðið sig í önnur pláss
á SnæfellsnesL Ástæða uppsagnar-
innar var ágreiningur um rækjuverð
til sjómanna og ótti þeirra við stop-
ula útgerð í vetur. Ný áhöfn hefur
ekki verið ráðin á Garðar og óvíst
er hvernig útgerð hans verður hátt-
að í vetur.
Það er Snæfellingur hf. sem ger-
á árunum 1988-1990 þegar fisk-
veiðarnar í Barentshafi nær
hrundu og dregið var um 80 pró-
sent úr sókninni,“ segir Sven
Aage. „Upp úr 1990 hlýnaði sjór-
inn aftur og það ástand hefur stað-
ið fram til ársins 1994. Ég veit
ekki hvernig ástandið er núna.“
Friðunin skiptir líka máli
Sven segist vilja fullyrða að frið-
unin eigi líka þátt í því að stofninn
ir Garðar II út. Stefán Garðarsson,
framkvæmdastjóri, segir að sam-
komulag hafi orðið um það að
áhöfnin segði upp. Deilt hefði verið
um rækjuverð, en aðalástæða upp-
sagnarinnar hefði verið ótti áhafn-
arinnar um stopula útgerð í vetur.
Hún teldi bátinn of lítinn til að
geta stundað árangursríkar rækju-
veiðar yfir veturinn.
hafi náð sér: „Það hafa fáir lagt
jafn mikið á sig og Norðmenn í
þeim efnum, en þeir hafa kannski
efni á því út af olíunni.“ Hann
segir að hitastig sjávar á milli
Færeyja og Hjaltlands og við
sunnanverðan Noreg sé núna í
algjöru lágmarki. Sá sjór eigi eftir
að berast í Barentshaf og því sé
ástæða til að fylgjast með fram-
vindu mála.
Sjávarhitinn
hefur mikil áhrif
„Sjávarhitinn eða hafstraum-
arnir sem slíkir hafa áhrif á við-
gang og vöxt lífvera í hafinu,“
segir Sven Age. „Hlýsjórinn var
kominn á norðurmið í ágúst hér
við ísland, en það er heldur síð-
búið. Það hefði verið betra að fá
hann í vor.“ Hann segist ekki geta
spáð fyrir um hvernig málin muni
þróast á næsta ári, en segir að
ástand sjávar verði næst kannað
í nóvember.
Ahöfn Garðars II hætt
W
SRfMI
sjá Kringlukastsblað sem fylgdi
Morgunblaðinu í vikunni
‘ ki^uhp
"jl 18.-21. október
KRINGLU
KRING14
BÚIST er við að gengið verði frá
fiskveiðisamningi milll Evrópusam-
bandsins og Marokkó fyrir helgi.
Filippo di Robilant, talsmaður fram-
kvæmdastjórnarinnar í fiskveiði-
málum, sagði að ekkert virtist leng-
ur vera því til fýrirstöðu að ganga
endanlega frá samningum.
Emma Bonino, sem fer með sjáv-
arútvegsmál í framkvæmdastjórn-
inni, greindi frá því á föstudag að
náðst hefði pólitísk málamiðlun
milli ESB og Marokkó um nýjan
samning til fjögurra ára.
Samningurinn við Marokkó er
mikilvægasti fiskveiðisamningur
sambandsins við annað ríki og hafa
730 skip frá Portúgal og Spáni
stundað veiðar í marokkóskri land-
helgi. Alls eru 40 þúsund atvinnu-
tækifæri í húfi.
Di Robilant sagði að gengið hefði
mun betur að ná samkomulagi um
tæknilega útfærslu samkomulags-
ins en búist hefði verið við og samn-
ingafundur, sem átti að fara fram
í dag, væri óþarfur. Hefur hann því
verið afboðaður.
Sameiginlegir vinnuhópar emb-
ættismanna eru þegar farnir að
semja endanleg samningsdrög og
er búist við að þeirri vinnu ljúki á
fimmtudag.
Dregið úr veiði
Samkvæmt hinu nýja samkomu-
lagi skuldbinda ESB-ríkin sig til að
draga úr veiði í landhelgi Marokkó
og landa hluta aflans í höfnum
þar. Bonino hefur ekki viljað gefað
upp hversu mikill samdrátturinn
verður en heimildir herma að í
ákveðnum tegundum, s.s. smokk-
fiski og kolkrabba verði hann
30-40%, milli 30% og 34% í-rækju
og um 20% í veiðum á sardínum.
Skip frá ESB munu í lok fjórða
samningsársins landa 30% af
smokkfiskafla sínum í Marokkó. Þá
greiðir ESB 162 milljónir dollara
fyrir veiðiréttindin á ári samanborið
við 135 milljónir samkvæmt fyrra
samkningi, sem var til þriggja ára.
Þá eru ákvæði um bætta fisk-
veiðistjórnun og hert eftirlit með
fiskveiðum.
Reuter
V arnarmálin rædd
í Washington
THAGE G. Peterson, varnar-
málaráðherra Svía (lengst til
hægri á myndinni), er staddur
í opinberra heimsókn í Wash-
ington. Hér skoðar hann heið-
ursvörð ásamt William Perry,
varnarmálaráðherra Banda-
ríkjanna.
Sighvatur Björgvinsson alþingismaður
Tryggingagjald
andstætt EES
SIGHVATUR Björgvinsson al-
þingismaður fullyrti á Alþingi í
vikunni að Eftirlitsstofnun EFTA
(ESA) mundi úrskurða að núver-
andi innheimta tryggingagjalds af
fyrirtækjum bijóti í bága við samn-
inginn um Evrópskt efnahags-
svæði.
í umræðu um fjárlagafrumvarp
næsta árs sagði Sighvatur að gert
væri ráð fyrir að hækka trygginga-
gjald fyrirtækja um 0,5% á næsta
ári án þess að þetta gjald væri
samræmt. Hins vegar væri vitað
að einmitt þetta atriði væri til
meðferðar hjá ESA eftir að kæra
hefði borist þangað um það, að
með stefnu sinni í skattamálum,
hvað þennan skatt varðaði, væru
íslensk stjórnvöld að mismuna at-
vinnuvegum.
„Ég tel að það liggi alveg beint
við, að Eftirlitsstofnun EFTA mun
fella þann úrskurð að þessi mis-
munun sé ekki heimil samkvæmt
þeim samningum sem íslendingar
hafa gerst aðilar að. Þessar fyrir-
ætlanir ríkisstjórnarinnar um að
hækka tryggingagjald um 0,5% án
þess að samræma gjaldið í leið-
inni, munu ekki ganga upp,“ sagði
Sighvatur.
Mishátt gjald
Tryggingagjald er lagt á launa-
greiðslur fyrirtækja og nemur 3%
í sjávarútvegi, landbúnaði, hug-
búnaðariðnaði, ferðaþjónustu og
samkeppnisgreinum. Aðrar grein-
ar greiða hins vegar 6,35% trygg-
ingagjald. Gjaldið er talið skila um
10,6 milljörðum króna í ríkissjóð í
ár og á að skila 12 milljörðum á
næsta ári samkvæmt fjárlaga-
frumvarpinu.
Tryggingagjald í landbúnaði og
sjávarútvegi er utan lögsögu ESA
en komið gæti til kasta stofnunar-
innar ef í ljós kemur að álagning
gjaldsins feli í sér mismunun milli
fyrirtækja í saníkeppnisgreinum.