Morgunblaðið - 19.10.1995, Síða 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Pólitík og
prímadonnur
MARGRÉTAR Frímannsdóttur bíður það verkefni að leiða
hóp sem samanstendur af pólitískum prímadonnum og
gallhörðum andstæðingum hennar. Þetta segir í leiðara
Alþýðublaðsins.
JMUMMJt
Uppeldissonur
í LEIÐARANUM segir m.a.:
„En sigur Margrétar fól ekki
einasta í sér ósigur Steingríms
Jóhanns. í miðjum vef Þingey-
ingsins sat Svavar Gestsson,
fyrrverandi flokksmaður, sem
sá á eftir Alþýðubandalaginu i
hendur Ólafs Ragnars Gríms-
sonar fyrir átta árum og hefur
síðan beðið þess dags þegar
hann næði aftur tökum á flokkn-
um. Steingrímur Jóhann er pól-
itískur uppeldissonur Svavars
Gestssonar og klíka Svavars
beitti sér af alefli gegn Mar-
gréti. í upphafi kosningabarátt-
unnar kvaðst Svavar ætla að
halda sig til hlés og lét jafnvel
í veðri vaka að hann tæki ekki
afstöðu. Annað kom á daginn.“
• • • •
Tímamót
„Vitanlega markar það viss
tímamót að kona skuli nú vera
kjörin til forystu í einum af
gömlu flokkunum. Annað mál
er það, að í dauflegri kosninga-
baráttu klifuðu báðir frambjóð-
endur á því, að milli þeirra væri
enginn ágreiningur, enginn
áherslumunur, enginn stefnu-
munur. Alþýðubandalagsmenn
vor.u því fyrst og fremst að
skera úr um það, hvort þeirra
Margrétar eða Steingríms væri
vænlegra til að efla flokkinn.
Kjör MargTétar gefur því engar
vísbendingar um að nútíminn
haldi senn innreið sína í Alþýðu-
bandalagið."
„Margrét Frímannsdóttir er
að mörgu leyti ekki öfundsverð
af hlutskipti sínu. í þingflokki
Alþýðubandalagsins eru nú þrír
fyrrverandi formenn flokksins,
einn fyrrum varaformaður og
fallkandídat til formanns auk
tveggja þingmanna — Hjörleifs
Guttormssonar og Kristins
Gunnarssonar — sem beittu sér
hatrammlega gegn lgöri henn-
ar. Og hinn nýi varaJFormaður,
Jóhann Geirdal, var í hópi ötul-
ustu stuðningsmanna Stein-
gríms Jóhanns. Því er að vísu
haldið fram, að stuðningur Jó-
hanns við Steingrím hafi eink-
um helgast af andúð hans á Ól-
afi Ragnari Grímssyni sem
reyndi að koma í veg fyrir að
Jóhann Geirdal leiddi lista Al-
þýðubandalagsins við bæjar-
stjórnarkosningar i Reykja-
nesbæ í fyrra. Sú ráðstöfun
Steingríms og Svavars að fá
ungan og efnilegan pólitíkus úr
kjördæmi Ólafs Ragnars var því
ekki síður kveðja þeirra til frá-
farandi formanns. En Margrét-
ar bíður það verkefni að sýna
að hún geti leitt hóp sem saman-
stendur af pólitiskum príma-
donnum og gallhörðum and-
stæðingum hennar.“
APOTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík dagana 13.-19. október að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domul Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.___________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12,________________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagald 8.30-19,
laugard. kl. 10-14._______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðara{>ótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fostudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogíqjótek 462-2444 og'
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga til
kl. 11.15 og sunnudaga frá kl. 19-22. Upplýsingar í
síma 563-1010.
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.________
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/ 0112.________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.___
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, k). 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud, - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur .þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað-
arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfiæðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10._____________________________
ÁFENGIS- ig FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisrúðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Gpið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður í síma 564-4650._______
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.__
DÝRAVERNÐUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslviálparhópar fyrir fólk
með tilfinningajeg og/eða geðræn vandamál. 12
spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að-
standendur) og þriðjud. kh 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir,
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-28388.____________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfmaer 561-8161._______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
iendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir Jxirfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA.
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefiagigt og sfþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.símierásímamarkaðis. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Simsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laug-avegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðár og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun._________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍiní 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.___________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._____________________________
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofas. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökfn hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790._________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
em með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844._____________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA [ Keykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdárstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur scm fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 581-1537.____________________
SÁÁ Samtök áhugáfólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.________________________________
sImaþjónusta RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungllngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer: 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofarl er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. S(m-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 I síma 562-1990._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fóstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.____
_ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15776 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smugima á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum húdegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, ersentfréttayfírlitliðinnarviku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vcl, *-n aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærn t íðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASFÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra. ______
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. ________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14-17.____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
ftjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________-
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga, 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknarjfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.____________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500._______________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virkádaga.
Upplýsingar í síma 577-1111. __________
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNLOpiðalladagafrá
1. júnf—1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safhsins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - Iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.__________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16. ______________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-6: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. ÍO-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13- 17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
ar kl. 13-17._________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.__________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið aHa virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfldrkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tíma.______________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safrúð opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓP AVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið-laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.________________
NESSTOFUSAFN: FVá 15. september til 14. maf
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. SSmi á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321._____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðaatræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010.__________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. I símum 483-1165 eða
483-1443._____________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriéjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladagafrá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MIN J ASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 11-20.
FRETTIR
Málþing
um mið-
borgina
REYKAJVÍKURBORG efnir til
málþings um miðborg Reykjavíkur
—framtíðarsýn á Hótel Borg
laugardaginn 21. október nk. kl.
10-15.30.
Tilgangurinn með málþinginu er
að skapa umræðu um framtíðar-
möguleika í þróun miðborgarinnar
og um hlutverk hennar sem menn-
ingar- og þjónustumiðstöðvar
landsins. Borgarstjórinn í Reykja-
vík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
setur málþingið og síðan verða fram
að hádegi flutt stutt erindi um ein-
staka þætti miðbæjarmála, s.s. hús-
vernd, þróunarmöguleika, atvinnu-
lífið, mannlíf og menningu. Eftir
hádegi verða kynntar í máli og
myndum svipmyndir frá miðborgum
í Bretlandi, þ.e. frá kynnisferð
skipulagsnefndar Reykjavíkur til
Bretlands í september sl.
Aðalerindið á málþinginu flytur
hinn þekkti danski arkitekt Jan
Gehl og mun hann fjalla um hvern-
ig hægt er að skapa lifandi miðbæ.
Þátttökugjald á málþinginu er
1.500 kr. fyrir hádegisverð og kaffi.
Tilkynna þarf þátttöku á málþing-
inu til veitingadeildar Hótel Borgar
eigi síðar en fimmtudaginn 19.
október. í fréttatilkynningu er vak-
in athygli á því að fundarsalurinn
tekur aðeins 120 manns í sæti þann-
ig að þeir sem fyrstir skrá sig
tryggja sér þátttöku á málþinginu.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: 0p-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað f desember). Hóp-
ar geta skoðað eflir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga U1
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, Iaugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Oi>ið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Simi 42G-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fóstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300. .
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30._______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA L.ÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvasði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virkadaga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.