Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ
56 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
9. sýn. í kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus sæti
-lau. 28/10uppselt-fim. 2/11 nokkursæti laus- lau.4/11 uppselt-sun. 5/11.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Lau. 21/10 - fös. 27/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Frumsýning lau. 21/10 kl. 13 örfá sæti laus - sun. 22/10 kl. 14 örfá sæti laus
- sun. 29/10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 29/10 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 4/11
kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/11 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/11.
Litla sviðið kl. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright
í kvöld uppselt - á morgun nokkur sæti laus - mið. 25/10 - lau. 28/10 uppselt
- mið. 1/11 - lau. 4/11 - sun. 5/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
RGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
LEIKPÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.30
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30.
Sýn. sun 22. okt. 40. sýn kl. 21, fös. 27/10.
Stóra svið
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 21/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17
fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14.
Stóra svið kl. 20
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN
gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson.
4. sýn. í kvöld blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda, 6. sýn. fim.
26/10 græn kort gilda.
Stóra svið kl. 20
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. fös. 20/10, lau. 28/10.
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Sýn. íkvöld uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt, fim. 26/10, lau. 28/10.
SAMSTARFSVERKEFNI:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Forsýning í kvöld kl. 21 uppselt, forsýning fös. 20/10 kl. 21 uppselt, frumsýning
lau. 21/10 kl. 20.30 uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10.
• Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30
Þri. 24/10: Októberhópurinn. Miðaverð 800.
• Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar
Lau. 21/10 kl. 16, miðaverð 1000.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gj'afakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Iinii ISLENSKA OPERÁN sími 551 1475
" C\RMIr^ BuRANA
Sýning laugardag 21. okt., laugardag 28. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
# DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Wlichael Scott.
Sýn. fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga.
Sími 462 1400.
HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917
Iðnó við Tjörnina:
TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR
í þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
2. sýn. í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 20/10 kl. 20.30 uppseit.
Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga),
sýningadaga til kl. 20.30.
Ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst.
Einungis sex sýningar.
TONLEIKAR
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
OG LI CHUN YUN
Hljómsveitarstjóri
Tako Yuasa
Bedrich Smetana: Selda brúðurin, forleikur
Niccolo Paganini: Fiðlukonsert nr.S
Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 7
SINFQNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (®)
Háskólabíói við Hagatorg, sfmi 562 2255 's—
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
FÓLK í FRÉTTUM
Draumabrúðkaup
DRAUMUR bamastjörnunnar Bonnie Langford hefur loks
ræst. Hún giftist, þann 27. september síðastliðinn, leikaranum
Paul Grunert. Brúðkaupið fór fram á Mauritius-eyju og það
var Abdul Rashid Gulbul sem gaf þau saman, en hann sér
um slíkar athafnir fyrir eyjarskegga.
Bonnie og Paul hittust fyrir sjö árum, þegar þau hófu leik
í söngleiknum Við feðginin, eða „Me and My Girl“ í London.
Daginn eftir brúðkaupið spjölluðu þau við blaðamann Hello!
tímaritsins. „Ég sárþráði brúðkaup eins og brúðkaup
gærdagsins. Að vera hérna á Mauritius og giftast eins
og við giftumst, er sannkölluð fullnæging drauma
minna,“ segir Bonnie.
„Ég þurfti að klípa sjálfan mig til að fullvissa
mig um að ég væri vakandi. Kannski gerum
við okkur ekki grein fyrir hvað hefur gerst
fyrr en við erum komin heim til Eng-
lands, horfum á myndbandsupptökuna og
hugsum með okkur: „Aha, já, þetta er raun-
verulegt - það gerðist í raun,“ segir hinn
vinalegi Paul. „Við vorum ofsalega ánægð
með giftingarstaðinn. Hann er svo frið-
sæll, svo dulúðugur. Bara við, eyjan, sjór-
inn og ijöllin á íjarlægu meginlandinu.“
SLAKAÐ á í sólinni.
HAMINGJUSÖM hjón á kvöldgöngu.
í 4jú|ai JakgakruvQi eftir Maxím Gorkí
Aukasýning lau. 21/10 kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING.
Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971.
ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG
sími 567-4070
LjoðatoníeitíarGerðubergs laugardaginn 2l.október kl. I7.
Rannveig Fríða Bragadóttir, messósópran,
og Jónas Ingimundarson, píanóleikari.flytja íslensk sönglög.
Miðaverö kr. I.000.
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma !
Fös 20/10 kl. 23.30. örfá sæti laus
Lau. 21/10 kl. 23.00, uppselt.
Fös. 27/10 kl 20.00, örfá sæti laus.
Fös. 27/10 kl. 23.00,örfá sæti laus
Miðasalan opin
mán. - fös. kl. 13-19
og lau 13-19.
^asTaBnn
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
HA r\AR FjÆR ÐARLEIKHLISIÐ
HERMÓÐUR
áw OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR
'2 ÞÁTTUM EF’FIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin, Hatnarfiröi.
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen
i kvöld, uppselt,
fös. 20/10. uppselt.
lau. 21/10, uppselt.
sun. 22/10. laus sæti.
fös. 27/10, örfá sæti laus
lau. 28/10. örfá sæti laus.
Sýnlngar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontunum allan
sólarhringinn. •
Pontunarslmi: 555 0553.
Fax: 565 4814.
jýóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900
Hurley
heldur
ræðu
FYRIRSÆTAN Elizabeth
Hurley heldur hér ræðu á
góðgerðarsamkomu til
styrktar rannsóknum á
bijóstakrabbameini. Sam-
koman var haldin í New York
á þriðjudaginn. Bleiki borðinn
er alþjóðlegt tákn baráttunn-
ar gegn bijóstakrabbameini.