Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 58

Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Örvar Jens vinnur til verðlauna í Iran Vesturgötu 3 BIÍIHil'HilJ.I IAf sérstökum cstæ&um a&eins ein sýning á: SÁPA TVÖ fös. 20/10 kl. 23.00. HúsiS opnað kl. 21.00. Miði með mat kl. 1.800, mi&i án matar kr. 1.000. riki Þór leikstjóra í vor og haust. Hann sagði ferðimar hafa verið skemmtilegar og reynsluríkar. „Ég hitti fræga leikara, svo sem Ben Kingsley og Jon Voight. Þeir voru mjög alnænnilegir og skemmtilegir." Örvar er í Öldutúnsskóla í Hafnar- fírði. Eann hefur ekki fengið tilboð á ÖRVAR Jens Amarsson, aðalleikarinn í kvikmynd Friðriks Þórs Friðriksson- ar, Bíódögum, hlaut verðlaun fyrir besta leik ungs leikara á 11. bama- og unglingamyndahátíðinni í Isfahan í Iran um miðjan mánuðinn. Verðlaun- in nefnast Gyllta fiðrildið, en hátíðin í Isfahan er næststærsta bama- og unglingamyndahátíð í heimi. I samtali við Morgunblaðið í gær kvaðst Örvar ekki hafa fengið verð- launin í hendumar og ekki vita hver þau væm. „Þetta er mjög mikill heið- ur fyrir mig og rosalega gaman,“ sagði leikarinn ungi. Örvari em kvik- myndahátíðir ekki ókunnugar, þar sem hann sótti tvær slíkar með Frið- ÖRVAR Jens ásamt Friðriki Þór við tökur á Bíódögum. leiklistarsviðinu, en segist vel geta hugsað sér að halda áfram á þeirri braut. SAPA ÞRJU OG HALFT H eftir Eddu Björgvinsdóttur M Fmmsýning fös. 27/10 Id. 21.00, fcj önnursýn. lau. 28/10 kl. 23.00. W Miði með mat kr. 1.800, |a miði án matar kr. 1.000. Eldhúsið og barinn H opinn fyrir og ef tir sýningu. fiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Leikrítið TANJA TATARASTELPA Sýning kl. 17 i dag. MiÖaverð 300 kr. kjarni málsins! Villibráðardagar í Skrúði fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld Á hlaðborðinu verður mikið úrval gimilegra forrétta og aðalrétta eins og hreindýrasteikur, villigæsir, rjúpur, lundar, súlur og lax auk fjölbreytts meðlætis og spennandi eftirrétta. Leikin verða létt lög á píanó á meðan á borðhaldi stendur. Verð 2.900 kr. Borðapantanir í síma 552 9900. griii&har austurstræV'22 JARÐARBER OG SUKKULAÐI KEVIN COSTNER WATEJLWORLD Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 7,30,9.15 og 11. Á MORGUN VERÐUR FLUGELDASÝNING ÞEGAR VIÐ FRUMSÝNUM KÍNVERSKA MEISTARAVERKIÐ RED FIRECRACKER - GREEN FIRECRACKER w eð ö g rand iupp istavi1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.