Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 63
DAGBÓK
VEÐUR
19. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVlK 2.45 2,8 8.53 1,3 15.02 3,0 21.28 0,5 8.27 13.11 17.55 9.22
ÍSAFJÖRÐUR 4.48 1,5 10.44 0,7 16.53 1,8 23.25 0,6 8.41 13.17 17.53 9.29
SIGLUFJÖRÐUR 0.35 0,5 6.55 1r1 12.47 0,6 19.02 Jþ2 8.23 12.59 17.35 9.10
DJÚPIVOGUR 5.42 0,9 12.05 11. 18.23 0£ 7.58 12.42 17.24 8.52
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/SiómælinQar íslands)
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning fy Skúrir
*, Slydda A Slydduél
Snjókoma \j Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. ♦
VEÐURHORFURí DAG
Yfirlit: Skammt vestur af landinu er 980 mb
lægð sem hreyfist norðaustur. 1010 mb hæð
er yfir Grænlandi.
Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi vestan til en
kaldi eða allhvasst austan til, slydda eða rign-
ing norðan- og austanlarids en þurrt syðra.
Hiti 1-8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram að helgi verða umhleypingar á landinu
og úrkomusamt, en á sunnudag og mánudag
er útlit fyrir eindregna norðaustanátt með kóln-
andi veðri.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
A Vestfjörðum eru heiðar færar eftir mokstur
fyrir hádegið. Vegurinn um Eyrarfjall í ísafjarð-
ardjúpi er þó ófær og verður því að aka fyrir
Reykjanes. Á Norður- og Austurlandi er ófært
um Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lág-
heiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðar-
heiði en fært jeppum og stórum bílum um
Möðrudalsöræfi. Víða á landinu eru vegir hál-
ir, einkum á heiðum, síst þó á Suður- og Suð-
austurlandi
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðará landinu.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af
landinu fer norðaustur yfir landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 1 alskýjað Glasgow 12 skýjað
Reykjavík 6 skúr á s. klst. Hamborg 14 skýjað
Bergen 9 rigning og súld London 15 skýjað
Helsinki 10 léttskýjað Los Angeles 18 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 skýjað Lúxemborg 16 skýjað
Narssarssuaq 2 skýjað Madríd 22 skýjað
Nuuk -2 snjókoma Malaga 24 léttskýjað
Ósló 16 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað
Stokkhólmur 8 skúr Montreal 8 vantar
Þórshöfn 10 rigning NewYork 12 skýjað
Algarve 25 léttskýjað Orlando 24 alskýjað
Amsterdam 14 skýjað París 19 skýjað
Barcelona 23 þokumóða Madeira 25 skýjað
Beriin 16 skýjað Róm 23 þokumóða
Chicago 12 skýjað Vín 17 hálfskýjað
Feneyjar 19 þokumóða Washington 8 léttskýjað
Frankfurt 13 þokumóða Winnipeg 0 skýjað
Yfirlit á hádegi í gáejr: ^ .
í dag er fimmtudagur 19. októ-
ber, 292, dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Vitið þér ekki, að
ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður
fyrir þjóna og hlýðið honum, þá
eruð þér þjónar þess, sem þér
hlýðið, hvort heldur er syndar
til dauða eða hlýðni til réttlætis?
si
Reykjavíkurhöfn: í
gær fóru Múlafoss,
Laxfoss, Fjordshjell og
leiguskipið Ludor.
Stakfell er væntanlegur
fyrir hádegi.
Haf narfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld kom rúss-
neski togarinn Santa.
Lómur og Siglunes
komu af veiðum í gær-
morgun og Haraldur
Krisfjánsson er vænt-
anlegur af veiðum fyrir
hádegi.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6. Útsala í
dag og á morgun föstu-
dag, kl. 13-18.
Mannamót
Furugerði 1. í dag kl.
9 aðstoð við böðun, hár-
greiðsla, fótaaðgerðir,
smíðar og útskurður. Kl.
10 leirmunagerð. Kl. 13
pijón, leður- og skinna-
gerð. Kaffiveitingar kl.
15.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffíveit-
ingar og verðlaun.
Aflagrandi 40. Föstu-
daginn 27. október verð-
ur haidinn haustfagnað-
ur í félagsmiðstöðinni.
Kvöldverður og
skemmtiatriði. Skráning
og upplýsingar í Afla-
granda s. 562-2571.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffíveitingar.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
föndur, kl. 10-11 göngu-
ferðir, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félags-
vist, kl. 15 kaffíveiting-
ar.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids, tvimenningur kl.
13 í dag í Risinu. Þátt-
takendur skrái sig fyrir
þann tíma. Kóræfing
karla kl. 17-19 í Risinu.
(Rómv. 6, 16.)
Gjábakki. Leikfimihóp-
ur 1 kl. 9.05, hópur 2
kl. 10 og hópur 3 kl. 11.
Námskeið í leðurvinnu
hefst kl. 9.30 og nám-
skeið í postulínsmálun
kl. 13. Framsögn á veg-
um Nafnlausa leikhóps-
ins kl. 17.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfími kl. 11.20 í
Kópavogsskóla.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Fyrirlestur um maka
missi verður í gerðu-
bergi í kvöld kl. 20. Fyr-
irlesari er Rúnar Matthí-
asson. Allir eru vel-
komnir.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Parkinson-samtökin
halda haustfund_ í safn-
aðarheimili Askirkju
laugardaginn 21. októ-
ber kl. 14. Guðlaug
Sveinbjamardóttir,
sjúkraþjálfari, Þóra Sæ-
unn Úlfsdóttir og Anna
Maria Gunnarsdóttir,
talmeinafræðingar,
segja frá þjálfunarhelgi
fyrir parkinsonsjúklinga
sem haldin var í Skot-
landi í september sl.
Píanóleikur og kaffíveit-
ingar.
Rangæingafélagið í
Reykjavík. Hinn árlegi
kirkjudagur félagsins
verður sunnudaginn 22.
október nk. og hefst
með messu í Bústaða-
kirkju hjá Pálma Matt-
híassyni kl. 14. Kór fé-
lagsins syngur við mess-
una. Á eftir verður sam-
eiginleg kaffídrykkja í
safnaðarheimilinu. Þeir
sem ætla að gefa kökur
vinsamlega hringi í Pál-
heiði í síma 557-8107.
JC-Selfoss heldur kjör-
fund kl. 20.30 í kvöld á
Austurvegi 38.
Kristniboðsfélag
kvenna Hátaleitis-
braut 58. Bibliulestur
í dag kl. 17.
Kirkjufélag Digranes-
prestakalls heldur fund
í safnaðarsal Digranes-
kirkju kl. 20.30 í kvöld.
Ræðumaður kvöldsins
verður Hjörtur Pálsson
cand.mag.
Eyfirðingafélagið í
Reykjavík. Spiluð verð-
ur félagsvist á Hallveig-
arstöðum í kvöld kl.
20.30 og era allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14, biblíulestur og
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sigrún Gísladótt-
ir, formaður Ellimála-
ráðs, flytur hugvekju.
Hallgrimskirkja.
Kyrrðarstund kl.
12.15. Léttur hádegis-
verður á eftir.
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hvað er trú? Fræðsla
kl. 19. Fundur í æsku-
lýðsfélaginu kl. 20.
Kvöldsöngur með Taizé-
tónlist kl. 21. Kyrrð,
íhugun, endurriæring.
Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf. Aftansöngur
kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Seltjarnarneskirkja.
Starf fyrir 10-12 ára í
dagkl. 17.30.
Breiðholtskirkja. TTT
starf í dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 11-12 ára bama
kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12. Æskulýðsfundur
kl. 20.30. Fræðslufund-
ur í kvöld kl. 20.30.
Fyrirlestraröðin „Að
móta líf sitt.“ Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson
flytur erindi um þakk-
læti.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 56C 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
I greip, 4 feysknar, 7
krap, 8 þjálfun, 9 lík,
II blæs, 13 forboð, 14
stendur við, 15 sjávar-
dýr, 17 kappsöm, 20
knæpa, 22 gægjast, 23
óframfærni maðurinn,
24 tijágróður, 25 undin.
LÓÐRÉTT:
1 sveitarfélag, 2 skap-
rauna, 3 gamall, 4 skor-
dýr, 5 hafna, 6 goð, 10
óskar, 12 drif, 13 augn-
hár, 15 hestar, 16 af-
brotið, 18 málmur, 19
búpening, 20 lítið tréíl-
át, 21 huldumanns.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 handaband, 8 mærin, 9 ólmar, 10 dýr,
11 rekja, 13 súrar, 15 hokra, 18 öflug, 21 fet, 22
strút, 23 urðar, 24 Frakkland.
Lóðrétt: - 2 afrek, 3 dunda, 4 bjórs, 5 nemur, 6 ómur,
7 þrár, 12 jór, 14 úlf, 15 húsi, 16 kærir, 17 aftek,
18 ötull, 19 liðin, 20 garn.