Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 B 11 BRIPS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Guttormur og Pálmi efstir í aðaltvímenningi Brids- sambands Austurlands AÐALTVÍMENNINGUR Bridssam- bands Austurlands var haldinn á Egilsstöðum 20.-21. október 1995. Til leiks mættu 38 pör og spilaðar voru 111 umferðir. Úrslit urðu sem hér segir: Guttormur Kristm.son - Pálmi Kristm.son, BF 483 Ásgeir Metúsalemss. - Kristj. Kristjánss., BRE 370 ÁgústV.Sigurðss.-ÓlafurMagnúss.,BH 263 GunnarR6bertss.-KristjánMagnúss.,BV 221 Guðmundur Pálss. - Þorvaldur Hjarðar, BF 167 Keppnisstjóri var Sveinbjöm Eg- ilsson og gefandi verðlauna Hrað- frystihús Eskifjarðar hf. íslandsmót yngri spilara í tvímenningi 4.-5. nóvember íslandsmótið í tvímenningi yngri spilara (fæddir 1971 og síðar) verður haldið í Þönglabakka 1, helgina 4.-5. nóv. nk. Keppnisgjald er 5.000 kr. á parið og keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Spilaður verður barómet- er og spilafjöldi milli para ræðst af fjöldanum. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða daga. Skráning er á skrif- stofu Bridssambands Islands s. 587-9360 til fimmtudagsins 2. nóv nk. . íslandsmót (h) eldri spilara í tvímenningi 4.-5. nóvember 1995 íslandsmót (h) eldri spilara, en það eru spilarar sem samtals eru 110 ára og ekki yngri en 50 ára. Spilaður er barómeter og fer fjöldi spila milli para eftir þátttöku. Þetta er í annað sinn sem (h)eldri spilara íslandsmót er haldið, á síðasta ári tóku 18 pör þátt í þessu móti og íslandsmeistarar (h) eldri spilara eru Þórir Leifsson og Þorsteinn Pétursson, Bridsfélagi Borgarfjarðar. Keppnisgjald er 5.000 kr. á parið og spilað er um gullstig. Skráning er á skrifstofu Bridssam- bands Islands í síma 587-9360 og skráning er til fimmtudagsins 2. nóv. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 24. október var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur. 14 pör spiiuðu 7 um- ferðir með 4 spilum á milli para. Með- alskor var 168 og efstu pör voru: NS HalldórKvaran-ÁmiGuðbjömsson 222 Guðmundur Þórðarson - Þórir Guðjónsson 185 AV Sigurður Þorgeirsson - Nicolai Þorsteinsson 195 YngviSighvatsson-OrriGíslason 176 Bridsfélag SAA spilar á þriðjudög- um í Úlfaldanum Ármúla 16A og eru spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir tví- menningar. Spilamennska byrjar stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23. október hófst fyrsta kvöldið af fjórum í Minningar- móti um Kristmund Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para í Mitchell tvímenning. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS BöðvarMagnússon-JúlíusSnorrason 327 AtliHjartarson-ÞorsteinnHalldórsson 324 Jón Gíslason - Ingvar Ingvarsson 290 AV SigurðurB.Þorsteinsson-HelgiJónsson 349 Friðþjófur Einarss,- Guðbrandur Sigurbergss. 315 Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 293 Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudagskvöldum í Haukahúsinu, með innkeyrslu frá Flatahrauni. Spila- mennska byrjar kl. 19.30. Silfurstigasveitakeppni Bridsfélag SÁÁ heldur silfurstiga- sveitakeppni laugardaginn 4. nóv. Spilaðir verða sex 10 spila leikir eftir Monrad fyrirkomulagi. Spilamennska byrjar kl. 10.00. Er keppnisgjaldi stillt í hóf, aðeins 4.000 _kr. á sveit. Spilað er í Úlfaldanum, Ármúla 16A og er tekið við skráningu í síma 568-3188. með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum Túna- Holta- Norðurmýrar- og Hlíðahverfis í Ráðhúsinu mánudaginn 30. október kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. jÓE^AINl^URENI KYNNING Komió og kynnist frÓ I^^MNT^URENÍ Hugues Launay, franski förðunarsnillingurinn frá }íl5jy\lNl//\Ul\ENf og, Gréta Boða förðunarmeistari kynna nýju haust- og vetralitina, ásamt fjölda spennandi nýjunga á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn 31. okt. SANDRA, HAFNARFIRÐI frákl. 12.00-18.00 Miðvikudaginn l.nóv. ÓCULUS.AUSTURSTRÆTI frákl. 11.30-18.00 Fimmtudaginn 2. nóv. LÍBÍA, ÞÖNGLABAKKA frákl. 12.00-17.00 Föstudaginn 3. nóv. SIGURBOGINN, LAUGAVEGI frákl. 12.00-18.00 Laugardaginn 4. nóv. CLARA, KRINGLUNNI frákl. 11.00-16.00 j Ath. hægt er að panta tíma í fórðun. ij loksins FJALLRAVEH á íslandi Hin heimsþekkta sænska hágæðavara í útivistarfatnaði og vörum. Kansas kr. 6.4001 Telemark kr. 15.900 y'Ai FJALLRAVEN KANKEN frá kr. 3.980 Raven kr. 5.700 ísland jakki kr. 16.900 5?OTT ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.