Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGi YSINGAR Heimili ísveít óskast fyrir geðfatlaðan karlmann Um er að ræða tímabundna vistun og miðað er við u.þ.b. eitt ár. Óskað er eftir heimili sem býður upp á hefð- bundin bústörf og tækifæri til virkrar þátt- töku í félags- og tómstundastarfi. Nokkur þekking um málefni geðfatlaðra er æskileg en við leitum fyrst og fremst að fólki með góða innsýn í mannleg samskipti og sem er tilbúið að takast á við krefjandi verk- efni í náinni samvinnu við vistunaraðila. Frekari upplýsingar fást hjá sálfræðingi Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Reykja- nesi, í síma 564 1822. TiLKYNNINGAR Húsaleigubætur Bæjarstjórn Selfoss hefur samþykkt að greiða húsaleigubætur á árinu 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi. Umsóknir vegna janúar 1996 þurfa að hafa borist til félagsmálastofnunar eigi síðar en 15. des. nk. Athygli er vakin á því að þeir sem hafa feng- ið bætur á árinu 1995 þurfa að endurnýja umsóknir sínar. Félagsmálastjóri. Styrkur til handritarann- sökna íKaupmannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræði- manni styrk til handritarannsókna við Stofn- un Árna Magnússonar (Det Amamagnæ- anske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en mið- ast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nem- ur nú um 16.900,- dönskum krónum á mán- uði auk ferðakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arna- magnæanske Legat) Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgur- um styrki til rannsókna íÁrnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum að vænta megi að þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000,- danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1996 er til 4. desember nk. en um- sóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arna- magnæanske Kommission) í Kaupmanna- höfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1995. KENNSLA Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemend- ur í hóp. Námskeiðin eru fyrir byrjendur og lengra komna. Ókeypis Burda-sníðablöð. Upplýsingar gefur Sigríður Pétursdóttir, saumakennari, í síma 5517356. KVÖLDSkÖLi KOPAVOGS^ Skapið eigin hátíðarstemmningu. Ný, stutt námskeið í jólaundirbúningi eru að hefjast. Jólakonfekt Jólagrænmetisréttir Jólaskreytingar Prjónalist Símar 554 4391 og 564 1507 kl. 18-22. Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Umsókn um skólavist á vorönn 1996 skal skila á skrifstofu skólans eigi síðar en 10. nóvember og skulu fylgja henni staðfest af- rit af prófskírteinum. Umsóknarfrestur um framhaldsnám sjúkra- liða er til 15 nóvember. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu skólans, sími 581 4022, bréfasími 568 0335. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-15.00. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. InastoiiisHOin " • Oraghálsl 14-16 -110 Reykjavík ¦ Sfmi 5671120 ¦ Fax 567 2620 W" TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 30. október 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - <& Mosfellsbær - útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í uppsteypu undirstaðna og botnplötu auk lagnavinnu í grunni í Gagnfræðaskólanum að Varmá. Helstu magntölur eru: Botnplata: 600 m2 Steypa: 120m3 Mót: 180m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði frá og með mánudegin- um 30. október 1995 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 briðjudaginn 7. nóvember 1995. Tæknifræðingúr Mosfellsbæjar. UT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Fyrirspurn nr. 10315 skoðunarbekk- ir, aðgerðarborð, stálborð og annar búnaður fyrir heilsugæslustöð. Od.: 9. nóvember kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10455 Sölvhólsgata 4, við- gerðir og viðhald 1995-1997. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Od.: 14. nóvember kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10456 hæfingastöð fyrir þroskahefta við Skógarlund á Akur- eyri. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. hjá Teiknistofunni Form, Kaupangi v/Mýrarveg og Rikiskaupum. Od.: 14. nóvember kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10397 brunatryggingar fasteigna. Od.: 21. nóvember kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. 5. Útboð nr. 10389 tvöfalt einangrun- argler, rammasamningur. Od.: 21. nóvember kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10386 sonartæki fyrir heilsugæslustöð. Od.: 22. nóvember kl. 11.00. Ath. afhending gagna 1. nóvember nk. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. #RÍKISKAUP ____ Úllioi s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, J 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TIL s o l u «<: Kauptilboð óskast í eftirtaldar fasteignir og bújörð. Útboð nr. 10433 Dýralæknisbústaður (Melstað), Blönduósi, einbýlishús, tvær hæðir, ásamt bílskúr samtals 193 m2. Fasteignamat er kr. 5.162.000,-. Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð H. Péturs- son, símum 452-4170 og 852-3215. Útboð nr. 10439 húseign að Tindum, Kjalarnesi, járnvarið timburhús (endur- byggt 1990) ein hæð 202 m2 (427 m3 brúnabótamat er kr. 30.744.000,- og fasteignamat kr. 7.320.000,-, stærð lóð- ar er u.þ.b. 8.000 m2. Eignin er til sýnis í samráði við Rfkiskaup. Útboð nr. 10459 húseignin að Langa- gerði 52, Reykjavík, einbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr 36 m2. Auk þess rúmlega fokheld viðbygging að stærð 40 m2 auk plötu og uppsteyptra veggja fyr- ir garðskála stærð 25 m2. Brunabótamat er kr. 17.091.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup. Nánari upplýsingar um ofangreindar eigniroru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík og ofangreindum að- ila. Tilboðsblöð liggja frammi á sömnu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaup- um, fyrir kl. 11.00 þann 15. nóvember 1995 þar sem þau verða opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda er þess óska. Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. W RÍKISKAUP ^^SS^ 0 t b o b s k i I a árangrii BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, \ BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.