Morgunblaðið - 29.10.1995, Page 26

Morgunblaðið - 29.10.1995, Page 26
26 B SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí YSINGAR Heimili í sveit óskast fyrir geðfatlaðan karlmann Um er að ræða tímabundna vistun og miðað er við u.þ.b. eitt ár. Óskað er eftir heimili sem býður upp á hefð- bundin bústörf og tækifæri til virkrar þátt- töku í félags- og tómstundastarfi. Nokkur þekking um málefni geðfatlaðra er æskileg en við leitum fyrst og fremst að fólki með góða innsýn í mannleg samskipti og sem er tilbúið að takast á við krefjandi verk- efni í náinni samvinnu við vistunaraðila. Frekari upplýsingar fást hjá sálfræðingi Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Reykja- nesi, í síma 564 1822. Húsaleigubætur Bæjarstjórn Selfoss hefur samþykkt að greiða húsaleigubætur á árinu 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi. Umsóknir vegna janúar 1996 þurfa að hafa borist til félagsmálastofnunar eigi síðar en 15. des. nk. Athygli er vakin á því að þeir sem hafa feng- ið bætur á árinu 1995 þurfa að endurnýja umsóknir sínar. Félagsmálastjóri. Styrkurtil handritarann- sökna í Kaupmannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræði- manni styrk til handritarannsókna við Stofn- un Árna Magnússonar (Det Arnamagnæ- anske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en mið- ast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nem- ur nú um 16.900,- dönskum krónum á mán- uði auk ferðakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arna- magnæanske Legat) Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgur- um styrki til rannsókna í Árnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum að vænta megi að þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000,- danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1996 er til 4. desember nk. en um- sóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arna- magnæanske Kommission) í Kaupmanna- höfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menn tamálaráðuneytið, 27. október 1995. Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemend- ur í hóp. Námskeiðin eru fyrir byrjendur og lengra komna. Ókeypis Burda-sníðablöð. Upplýsingar gefur Sigríður Pétursdóttir, saumakennari, í síma 5517356. kyöldMóu KOMVOGS^ Skapið eigin hátíðarstemmningu. Ný, stutt námskeið í jólaundirbúningi eru að hefjast. Jólakonfekt Jólagrænmetisréttir Jólaskreytingar Prjónalist Símar 554 4391 og 564 1507 kl. 18-22. Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Umsókn um skólavist á vorönn 1996 skal skila á skrifstofu skólans eigi síðar en 10. nóvember og skulu fylgja henni staðfest af- rit af prófskírteinum. Umsóknarfrestur um framhaldsnám sjúkra- liða er til 15 nóvember. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu skólans, sími 581 4022, bréfasími 568 0335. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-15.00. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tjónaskoðunarsföúm • • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 30. október 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Mosfellsbær - útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í uppsteypu undirstaðna og botnplötu auk lagnavinnu í grunni í Gagnfræðaskólanum að Varmá. Helstu magntölur eru: Botnplata: 600 m2 Steypa: 120m3 Mót: 180 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði frá og með mánudegin- um 30. október 1995 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 7. nóvember 1995. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Fyrirspurn nr. 10315 skoðunarbekk- ir, aðgerðarborð, stálborð og annar búnaður fyrir heilsugæslustöð. Od.: 9. nóvember kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10455 Sölvhólsgata 4, við- gerðir og viðhald 1995-1997. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Od.: 14. nóvember kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10456 hæfingastöð fyrir þroskahefta við Skógarlund á Akur- eyri. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. hjá Teiknistofunni Form, Kaupangi v/Mýrarveg og Ríkiskaupum. Od.: 14. nóvember kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10397 brunatryggingar fasteigna. Od.: 21. nóvember kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. 5. Útboð nr. 10389 tvöfalt einangrun- argler, rammasamningur. Od.: 21. nóvember kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10386 sonartæki fyrir heilsugæslustöð. Od.: 22. nóvember kl. 11.00. Ath. afhending gagna 1. nóvember nk. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari uppiýsingar má fá í ÚTBOÐA. mf RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TIL S 0 L U «C Kauptilboð óskast í eftirtaldar fasteignir og bújörð. Útboð nr. 10433 Dýralæknisbústaður (Melstað), Blönduósi, einbýlishús, tvær hæðir, ásamt bílskúr samtals 193 m2. Fasteignamat er kr. 5.162.000,-. Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð H. Péturs- son, símum 452-4170 og 852-3215. Útboð nr. 10439 húseign að Tindum, Kjalarnesi, járnvarið timburhús (endur- byggt 1990) ein hæð 202 m2 (427 m3 brúnabótamat er kr. 30.744.000,- og fasteignamat kr. 7.320.000,-, stærð lóð- ar er u.þ.b. 8.000 m2. Eignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup. Útboð nr. 10459 húseignin að Langa- gerði 52, Reykjavík, einbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr 36 m2. Auk þess rúmlega fokheld viðbygging að stærð 40 m2 auk plötu og uppsteyptra veggja fyr- ir garðskála stærð 25 m2. Brunabótamat er kr. 17.091.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík og ofangreindum að- ila. Tilboðsblöð liggja frammi á sömnu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaup- um, fyrir kl. 11.00 þann 15. november 1995 þar sem þau verða opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda er þess óska. Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. 'JJti' RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, ' BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.