Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 B 27 R AÐ AUGL YSINGAR Mörkin 4 -til leigu Mjög bjart skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á efri hæð í stórglæsilegu, nýju verslunarhús- næði í Mörkinni í Reykjavík. Húsnæðið er ca 580 fm og er möguleiki á að skipta því í smærri einingar og innrétta í samráði við leigutaka. Húsnæðið er með sérinngangi og nægum bílastæðum. Möguleiki á lyftu. Upplýsingar í síma 893 4628. Til leigu Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðið okkur að útvéga leigjanda að mjög góðu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, ca 110 fm, í einu af bláu húsunum við Suðurlandsbraut. Laust 1. nóvember. Upplýsingar veitir: Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568-5556. Verslunarhúsnæði óskast til leigu! Óskum eftir að taka á leigu 30-70 fm verslunar- húsnæði, helst í miðbænum, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 581 3315 á skrifstofu- tíma, 565 6608 eða 565 6652 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði Til leigu/sölu nýlegt, vandað skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, 840 fm, á góðum stað við Smiðjuveg. Malbikuð bílastæði og aðstaða fyrir gáma. Góð aðkoma. Laust til afh. strax. Upplýsingar í símboða 845-8458 og í síma 562-1492. Til leigu atvinnuhúsnæði nú þegar. Húsnæðið er 210 fm á 2. hæð í Bæjarhrauni 10 í Hafnarfirði. Góð aðkoma er að húsinu sem er í snyrtilegu umhverfi. Upplýsingar eru veittar í síma 565-0152 eftir kl. 13 og 565-3888 eftir kl. 18. Til leigu í nágrenni McDonalds Til leigu er 150-200 fm húsnæði í Fákafeni - andspænis McDonalds. Hentar vel fyrir minni verslanir og/eða heildsöluna. Upplýsingar í síma 568-1950 - Pétur eða Jón. Listhúsið í Laugardal Til leigu er ca 60 fm glæsilegt verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir blóma- verslun, hárgreiðslustofu eða vinnustofu. Upplýsingar í síma 893 4628. Hafnarstræti 1 Vefnaðarvöruverslunin Seyma auglýsir eftir verslunarplássi, helst við Laugaveg. Tilboð sendist til Seymu, Hafnarstræti 1, pósthólf 289, 10i Reykjavík eða í síma 501 0424 og á kvöldin 565 1377. 250 fm húsnæði til fiskvinnslu eða annars er til ieigu hjá Sjó- fangi hf., Hólmaslóð 2, Reykjavík. Stærra eða minna húsnæði kemur einnig til greina. Kæliklefi og aðgangur að frystitækjum og frystigeymslu geturfylgt. Ennfremur rúmgott skrifstofuhúsnæði ef þess er óskað. Sjófang hf., sími 562 4980. Vegmúli - Suðurlandsbraut - nýtt hús Til leigu er 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í nýju lyftuhúsnæði við Vegmúla í Reykjavík. Húsið er allt hið vandaðasta og verða innrétt- ingar í samráði við leigutaka. Upplýsingar í síma 893 4628. Verslunarhúsnæði Traustur aðili óskar að taka á leigu 75- 130m2 verslunarhúsnæði á góðum stað frá og með janúar 1996. Góð meðmæli. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. merkt: „Verslun - 17788" fyrir 3. nóv. nk. Slttfll auglýsingar Útsala - útsala Viö rýmum fyrir nýjum vörum. Geisladiskar á stórlækkuðu verði. Komið og gerið góð kaup. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. l/erslunm IKTTfl Hátúni 2, wrNrl sími 552 5155. fv'; ÓSKASTKEYP7 íslenskar 78 snúninga plötur óskat keyptar (þessar gömlu hörðu). Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 5542768. Safnari. I.O.O.F. 3 = 17610308 = F.L. □ MlMIR 5995103019 I 1 FRL ATKV. □ HELGAFELL 5995103019 VI 2 □ GIMLI 5995103019 III 1 I.O.O.F. 10=17610308 = 8'/20 Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. VEGURINN J Kristið samfélag - Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Skipt í deildir eftir aldri, Samúel Ingimarsson prédikar. Ki. 20.00: Vakningasamkoma Snorri Óskarsson og hljómlistar- fólk frá Vestmannaeyjum þjóna. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferð sunnud. 29. okt. Kl. 12.30 Borg á Mýrum, forn frægðarsetur, 3. áfangi. Mæting við Akraborg og rúta tekin frá Akranesi. Fróðir leiðsögumenn með í för sem greina frá stað- háttum og sögu, fróðleiksferð. Verð 1.600/1.400. kr. Dagsferð sunnud. 5. nóv. Kl. 10.30 Lónakot-Þorbjarnar- staðir Ath. Myndakvöld verður haldið í Fóstbræðraheimilinu fimmtu- daginn 2. nóvember. Myndir úr ferðum sumarsins ásamt góm- sætum kaffiveitingum. Útivist. Kirkja frjálshyggju- manna Framvegis verða kristlegar sam- komur í Hveragerðiskirju alla miðvikudaga kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Eggert E. Laxdal. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Ath.: Brauðsbrotning færist fram á næsta sunnudag. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Hafliöi Kristinsson talar og fyrirbæn í lok samkomunnar. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Þú ert innilega velkominn! KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Dagur heimilasam- bandsins Helgunarsamkoma kl. 11.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Allir velkomnir. Heimilasambandssystur mæta í Garðrstræti 40 kl. 17.00. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Daníel Glad talar. Allar konur velkomnar. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Prédikari Ragnar Snær Karlsson. Mikil lofgjörð. Fyrirbænir í anda Toranto-bless- uninnar í lok samkomunnar. Allir velkomnir. fomhjólp Almenn samkoma i Þribúðum, ■ Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og trú. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. £ Oy Kristilegt heilbrigðisstétta Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.00 í sal félagsins Aðalstræti 4, 3. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf. Hugleiðing. Sr. Magnús Björnsson. L‘l ÓS (j 'L IS LI: A/ýy'' Breski miðillinn Martin Page mun starfa hjá Ljós- geislanum 2.-20. nóvember. Hann verður með einkafundi og námskeið sem auglýst verður síðar. Þá mun Inga Magnúsdótt- ir vera með Tarot lestur 1. nóv. Upplýsingar í síma 588-8530. Ljósgeislinn. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Ásmundur Magnússon prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MftRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 28. okt. kl. 13.00 Selfjall-Heiðmörk Vetri heilsað meö skemmtilegri göngu. Ekið í Lækjarbotna og gengið yfir Selfjall í skógarreit Ferðafélagsins. Verð 800 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl austanmegin. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir. Gerist félagar og eignist árbók- ina 1995 „A Hekluslóðum" eftir Árna Hjartarson, jarðfræðing. Tilvalin gjafabók. Ferðafélag íslands. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðu- maður: Guðmundur Karl Brynj- arsson. Barnasamvera á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. áður auglýst kvöldsam- koma fellur niður að sinni. Nánar auglýst í næsta frétta- bréfi félaganna. Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Steve Preston, lof- gjörðarleiðtogi, frá Wales talar og leiðir lofgjörö. Allir velkomnir. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, Sími 588 2722 Skyggnilýsing Skyggnilýsingu sem átti að vera fimmtudaginn 2. nóv. nk. er frestað um óákveðinn tíma. Nánar auglýst síðar. Ingibjörg Þengilsdóttir. Frá Salarrannsóknafélagi íslands Kynninguni sem vera átti 25. október á námskeiðinu „Viltu kynnast sjálfum þér i gegnum Mikael miðlun og hugleiðslu ?“ var frestað vegna veðurs en verður 1. nóvember kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Friðbjörg Óskarsdóttir leiðbeinandi og Garðar Björgvinsson Mikael miðill verða með námskeiðið. Þann 2. nóvember kemur hinn þekkti velski miðill og kennari Colin Kingshot til starfa hjá fé- laginu og Joan Reid sem er ein- hver virtasti huglæknir starfandi í dag kemur 9. nóvember. Þá verður sjáandinn Erla Stef- ánsdóttir með heilunarhóp í jan- úar nk. íslensku miðlarnir Bjarni Krist- jánsson, Guðrún Hjörleifsdó.ttir, María Sigurðardóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir ásamt liuglæknunum Hafsteini Guð- björnssyni og Gisla Ragnari Bjarnasyni starfa hjá félaginu í vetur og bjóða upp á einkatíma. Dulrænir Dagar verða f Gerðu- bergi 3., 4. og 5. nóvember. Nánar auglýst í þriðjudagsblaði. Bókanir og upplýsingar á skrif- stofunni Garðastræti 8 og í síma 551 8130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.