Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
. *
VSI gagn-
rýnir launa-
töflu tækni-
fræðinga
VINNUVEITENDASAMBAND ís-
lands setur fram mjög harða gagn-
rýni á launatöflu stéttarfélags
Tæknifræðinga í nýútkomnu frétta-
bréfi sínu. VSÍ telur útreikning fé-
lagsins á launatöfiunni „ósvífni“
sem sé „svo yfirgengileg að jaðrar
við barnaskap“. Stefán Ragnarsson,
formaður Tæknifræðingafélagsins,
vísar þessari gagnrýni á bug.
í fréttabréfi VSÍ segir að á bak
við launatöflu Tæknifræðingafé-
lagsins liggi engir samningar heldur
sé um að ræða einhliða ákvörðun
félagsins. Auk þess hafi þessi launa-
tafla verið hækkuð langt umfram
kauphækkanir annarra launþega.
Launatafla tæknifræðinga hafi ver-
ið hækkuð um 30,5% á síðustu fimm
árum á sama tíma og almennt kaup
hafí hækkað um 21,5%.
Stefán sagði að launatafla
Tæknifræðingafélagsins væri ein-
ungis viðmiðun sem félagsmenn
gætu miðað sig við. Taflan væri
ekki send út til félagsmanna heldur
gætu þeir fengið hana ef þeir ósk-
uðu eftir henni. Einungis væri um
viðmiðun að ræða sem hver og einn
réði hvort hann færi eftir. Hann
sagði að tæknifræðingar fengju
laun eftir ýmsum samningum, við
ríkið, sveitarfélög og fyrirtæki. Ekki
væri því um það að ræða að Tækni-
fræðingafélagið tæki ákvörðun um
hvað iaun félagsmenn þess væru á.
-----» ♦ ♦----
Stúdenta-
messa í kvöld
FÉLAG guðfræðinema mun standa
fyrir stúdentamessu í kvöld í Graf-
arvogskirkju kl. 20.30.
Prestur Grafarvogsskirkju, séra
Vigfús Þór Ámason og séra Sig-
urður Arnarson þjóna fyrir altari
en að öðru leyti er athöfnin í hönd-
um guðfræðinema. Messan er öll-
um opin en háskólastúdentar eru
sérstaklega boðnir velkomnir.
Kynningarfundur
Jórunn Oddsdóttir lækna- og sambandsmiðill
verður með kynningu, hugleiðslu - heilun o.fl.
í Gerðubergi, sal 1, miðvikudaginn
1. nóvember kl. 20.
Aðgangseyrir 500 kr.
Allir velkomnir.
Súluborvélar
á tilboðsverði
Úrval verkfæra
á lægsta verði
Nethyl 2 Ártúnsholti S: 587 9100
HEILDSALA- SMÁSALA
Grænt númer: 800 6891
liársnvrtlstofa, Aflagranda 40
’ Sími 562-1925
Ert þú að leita að hárgreiðslustoíú í rólegu umhverfl, sem gefur
persónulega pjónustu og bvður upp á faglega hársnyrtimeðf'erð
á viðráðanlcgu verði? Þá er svarið hárgrciðslustofan Valenza.
Til að koma til móts við viðskiptavini mina, býð ég fría faglega
ráðgjöf.
Hár er prýði livcrs og elns, því aetti þitt hár að fá bestu fáanlega
mcðhöndliui.
Valenza býður hársnjxtimeðferð á mjög sanngjömu vcrði: _ .
Hcrra- og dömuklipping:......Verð 1.000 kr,
Bamaldippiug : ...............Verð 700 kr.
Iagning/blástur: .............Verð 1.000 kr.
Djúpnæriug:...................Vcrð 550 kr.
Litun: .......................Vcrð 1.600 kr.
Strípur: .....................Verð 1.600 kr.
Permancnt: ...................Vcrð 2.350 kr.
Opið frá kl. 9.00 til 16.45, þriðjud. til föstud.
Verið relkomin.
Sreinbjörg Haraldsdóttir, hárgrciðslumeistari.
TIL FELAGSMANNA
í SAMTÖKUM IÐNAÐARINS
í nóvember verða haldin eftirtalin námskeið fyrir félagsmenn SI.
Námskeiðin verða sérstaklega sniðin að þeim hópum sem sækja þau hverju sinni.
Frekari upplýsingar og skráning hjá skrifstofu SI, s. 511 5555.
Markaðsmál lítilla fyrirtækja
Markmið námskeiðsins er að kynna stjórnendum lítilja fyrirtækja möguleika að kynna
starfsemi sína með sem minnstum tilkostnaði. Leiðbeinandi er Guðný Káradóttir hjá
Útflutningsráði.
Tími: Fös. 3. nóv. kl. 13-18 og lau. 4. nóv. kl. 10-15.
Verð: 6.850 kr. f. félagsmenn SI, 9.500 kr. fyrir aðra.
Verkbókhald fyrir bakarameistara
Markmið námskeiðsins er að kynna verkbókhald og þjálfa notkun þess. Með verkbókhaldi
er óbeinum kostnaði, sem ekki er hægt að tengja ákveðnum verkum eða verkþáttum,
dreift. Leiðbeinandi er Þorlákur Björnsson hjá Samvinnuháskólanum Bifröst.
Tími: Fim. 16. nóv. kl. 13-17.
Verð: 3.500 kr. f. félagsmenn SI, 6.500 kr. fyrir aðra.
Gæðastjórnun í byggingariðnaði
Markmið námskeiðsins er að kynna vaxandi kröfur opinberra aðila um að verktakar sýni
fram á gæðastjórnun við verkframkvæmdir. Leiðbeinandi er Ólafur Jakobsson hjá íslenskri
gæðastjórnun sf.
Tími: Fim. 9. nóv. kl. 10-13 og fös. 10. nóv. kl. 9-13.
Verð: 7.000 kr. f. félagsmenn SI, 9.500 kr. fyrir aðra.
Námskeið fyrir Ijósmyndara
Markmið námskeiðsins er að kynna undirstöðuatriði í förðun er nýtast ljósmyndurum í
daglegu starfi þeirra. Leiðbeinandi er Kristín Stefánsdóttir, snyrtifræðingur.
Tími: Fös. 24. nóv. kl. 13-15.
Verð: 3.000 kr. f. félagsmenn SI, kr. 5.500 kr. fyrir aðra.
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 B 13
Haldið í Bolholti 4, 4. hæð.
7. - 28 nóv. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.15
(7 skipti). Námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að
stríða og/eða eru að ganga í gegnum mikla breytingar í lífinu.
Kenndar verða leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Upplýsincjar og skráning: Voga Studio
Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari, s. 552-8550
og 5^2-1033 miHi kl. 10.00-12.00 og 20.00-22.00 daglega.
ÓDÝRT ÞAKJÁRN
LOFT- OG VEGGKLÆÐNINGAR
Framleiðum þakjárn, loft- og veggklæðningar á
hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt og koksgrátt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Símar 554 5544 og 554 2740, fax. 554 5607.
GEORG JENSEN DAIMSK
Vandaðir Damaskdúkar,servíettur og rúmföt, ásamt
handklæðum með íofnum nöfnum að eigin vali.
Framúrskarandi hönnun og gæði gera vörurnar
einstakar í sinni röð.
Nú er rétti tíminn til að panta JÓLADÚKINN
A. Ragnheiður Thorarensen
Safamýri 91, sími 553 - 6715
eftir kl. 17.00 og um helgar.
Frábæi
stólai
fyrir félagsheimili, samkomu
staði, hótel e5a hvar sem er.
i kr. 9.800
Til afgreiöslu
strax.
husgögn
Ármúla 44, Reykjavík, síml 553 2035.
Rannsóknaráætlun Evrópusambandsins;
Kynning á Orkurannsóknaráætlunum
Kynningarfundur verður haldinn á vegum Rannsóknarráðs íslands og Kynningar-
miðstöðvar Evrópurannsókna (KER) fimmtudaginn 2. nóvember kl. 9:00-12:45 í
Borgartúni 6, þar sem Enzo Millich og Francisco Lasa, starfsmenn framkvæmda-
stjórnar ESB, kynna Orkurannsóknaráætlanir Evrópusambandsins JOULE og
THERMIE. Tækifæri gefst til að kynnast alþjóðlegum sóknarmöguleikum á sviði
orkutækni með stuðningi Evrópusambandsins.
Dagskrá:
09:00-09:10 Setning, Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
Rannsóknarráðs íslands.
09:10-10:00 Kynning á stöðu þekkingar á sviði orkutækni og orku-
rannsóknum hér á landi og forsendur til alþjóða samvinnu
og þekkingarútflutnings:
- Jakob Björnsson, orkumálastjóri
- Einar Tjörvi Elíasson
- Steinar Friðgeirsson
10:00-10:15 Kaffihlé
10:15-12:15 Kynning á Orkurannsóknaráætlunum Evrópusambandsins,
JOULE og THERMIE. Farið verður yfir þá möguleika sem
standa til boða innan áætlunarinnar og hvaða kröfur eru
gerðar til umsækjenda, með tilliti til væntanlegrar þátttöku
íslenskra aðila:
- Enzo Millich, orkumálaráðuneyti ESB
- Francisco Lasa, orkumálaráðuneyti ESB
12:15-12:45 Umræður
Skráning fer fram hjá Rannsóknarráði íslands í síma 562-1320.
RANNÍS