Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 B 25 RAÐ Til leigu í Hafnarfirði fjögurra herbergja íbúð í tvíbýli. Upplýsingar í síma 565 3251 eða 553 2016. Til leigu Einbýlishús í Garðabæ, 3 svefnhergi, stofa, eldhús, baðherbergi og gufa. Laust fljótlega. Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt: „Garðabær - 17792“ fyrir 10. nóvember. Fiskiskip til sölu Vélbáturinn Máni GK 527, skipaskrárnúmer 0671, sem er 72 brl. eikarbátur byggður í Danmörku 1959. Aðalvél Caterpillar 426 hö, 1972, uppgerð 1989. Óskað er eftir endurnýjunarrétti u.þ.b. 32 rúmmetrum en það er 7 til 8 bt. bátur með veiðileyfi. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoii v/Tryggvagötu, . sími 552-2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Fiskiskip Til sölu 17 tonna eikarbátur 9,9 = 17 tonna stálbátur. 63 tonna eikarbátur. 100 tonna stálbátur í skiptum fyrir 130-160 tonna stálbát. 200 tonna stálbátur, yfirbyggður. Úrval af aflahámarks- og krókaleyfisbátum. Vantar allar stærðir úreltra stál- og plast- báta til útflutnings. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 562 2554, fax 552 6726. Til sölu m/b Klængur ÁR-2 Til sölu er m/b Klængur ÁR-2 sem er 178 brl. (237 BT) togbátur, smíðaður 1983 með 913 hestafla Caterpillar aðalvél, árg. 1992. Báturinn selst með veiðileyfi en án aflahlut- deilda. LM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Sími 562-1018. til SÖI.U Til sölu Ljósavél, rafstöð Kw: 64. Volt: 220/380. Vélin er með sjálfstæða kælingu og raftöflu. Egill hf. Smiðjuvegi 9a, sími: 554 4445 og 554 4457. Bakarítil sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu bakarí staðsett á Norðurlandi. Góð velta. Tilvalið fyrir tvo samhenta bakara. Áhugasamir sendi nafn og síma til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. nóvember merkt: „Bakarí - 15899". Homag-kantlímingarvél Til sölu tvöföld sambyggð pappa- og kantlím- ingavél. Vél með yfir 20 mótorum sem hefur mikla möguleika í fjöldaframleiðsiu. Upplýsingar í síma 557 3100. Á. Guðmundsson, húsgagnaverskmiðja. Til sölu - yfirfæranlegt tap Til sölu er félag á sviði fiskeldis með yfirfæranlegt tap að fjárhæð 2.350.000 kr. Félagið er með hreinan efnahagsreikning. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Félag - 17789". Stór miðstöðvarketill Til sölu 70 m2, ca 1,6 megawatta ketill ásamt Johnson 150 svartolíubrennara og stjórn- töflu. Ketillinn er einnig fyrir rafskaut. Tækin eru frá 1974 en hafa aldrei verið not- uð. Sérlega hentug fyrir varaafl fyrir stærri stofnanir eða fyrirtæki. Upplýsingar veitir Friðbjörn, sími 481 2118, vinnusími 481 1119. Til sölu eða leigu Af sérstökum ástæðum er til sölu eða leigu veitingahúsið Knudsen í Stykkishólmi. Til greina kemur: ★ Sala eða leiga á rekstri og sala eða leiga á húsnæði. ★ Sala á hluta reksturs, þá til matreiðslu- manns sem annaðist daglegan rekstur. Nánari upplýsingar: Sverrir Kristjánsson, Fasteignamiðlun, sími 568-7768, eða Lárus Pétursson, sími 438 1319. Borð til sölu! -Til sölu eru 20 spónlögð borð (dökkbrún) stærð 80x120 sm með stálfótum sem hægt er að taka af. Hentug fyrir veitingastað eða mötuneyti. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félags- ins í síma 568-7100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Sumarbústaður óskast Starfsmannafélag Reykjalundar óskar eftir sumarbústað til leigu næsta sumar á Aust- ur- eða Suðurlandi (ekki í Grímsnesi). Áhugasamir leggi inn tilboð til afgreiðslu Mbl. merkt: „R - 15542". Til söluáSpáni Benidorm og nágrenni Villur frá kr. 7.500.000. Raðhús frá kr. 4.500.000. íbúðir frá kr. 4.000.000. Stúdíó frá kr. 2.500.000. Hótel frá kr. 40.000.000. Fyrirtækjapláss frákr. 4.000.000 íslensk aðstoð við kaupin og útvegun lána á Spáni. Hringdu og fáðu sendan sölulista. Nú er besti tíminn til að kaupa. Einnig íbúðir til leigu á Benidorm. Sími/fax 553 4923, líka um helgar (Margrét). Umboðsaðili Óskum eftir gjafavörum úr smfðajárni í umboðssölu. Upplýsingar í síma 568-8513 kl. 9.00-17.00. Kæli- og frystivörudreifing Aðili, sem er með kæli- og frystibíl í rekstri, óskar eftir að komast í samband við þá, sem þurfa að dreifa kæl'r- og/eða frystivöru á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga, leggi inn svör á afgreiðslu Mbl., merkt: „K - 7790“. Módel óskast! til hárlitunar vegna námskeiðs. Skráning fer fram til 2. nóvember í síma 568 6066. Halldór Jónsson hf. A KOPAVOGSBÆR Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir barn/börn á aldrinum 0-12 ára. Starfið felst m.a í því að taka barnið/börnin inn á heimili fjölskyldunnar t.d. eina heigi í mánuði. Æskilegt er að fjölskyldan búi á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Kristín Friðriksdóttir, fé- lagsráðgjafi í síma 554 5700. Fétagsmálastjóri. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar Húsnæðisnefnd FTafnarfjarðar auglýsir til sölu tvær íbúðir að Selvogsgötu 19, Hafnar- firði, efri og neðri hæð. íbúðirnar eru félags- legar eignaríbúðir en verða seldar á almenn- an markað. íbúðirnar, sem þarfnast stand- setningar, verða seldar í núverandi ástandi. Tilboð óskast og skal þeim skilað á skrif- stofu húsnæðisnefndar Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 3. nóvember nk. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Til að fá nán- ari upplýsingar og að skoða íbúðirnar, vin- samlegast hafið samband við skrifstofu hús- næðisnefndar, sími 565-1300. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar. Félagsmálastofnun Akureyrar vant- ar fólk og/eða fjölskyldur til ýmissa verkefna. Um er að ræða: - Tilsjón og/eða persónulega ráðgjöf fyrir börn og unglinga. - Liðveislu við fatlaða. - Stuðningsfjölskyldur til að taka börn í vist- un t.d. eina helgi í mánuði. - Fjölskyldur búsettar í sveit til að taka börn eða unglinga í vistun í styttri eða lengri tíma. Einnig vantar fjölskyldu á Akureyri eða ná- grenni til að taka að sér heimilislausa stúlku til tímabundinnar dvalar. Nánari upplýsingar veita Helga Jóna eða Þuríður í síma 462 5880.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.