Morgunblaðið - 02.11.1995, Page 2

Morgunblaðið - 02.11.1995, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ L FRÉTTIR Þjófarnir kortlögðu bílaeignina TVEIR menn, sem lögðu í þjófnað- arieiðangur frá Reykjavík til Suður- nesja í fyrrinótt, höfðu með sér lista yfir bílnúmer, heimilisföng eigend- anna og götukort, til að auðvelda sér að fínna bílana. Lögreglan í Keflavík handtók tvo menn kl. rúmlega 4 í fyrrinótt, þar sem þeir voru að bijótast inn í bfla. Mennimir voru með lista yfír bflnúm- er og heimilisföng og var greinilegt að þeir höfðu kynnt sér hvaða Suður- nesjamenn ættu dýrustu og fínustu bflana. I slíkum bflum eru meiri líkur til að fínna dýran aukabúnað, s.s. hljómflutningstæki, sem þjófamir vom að sækjast eftir. Til að tryggja góðan árangur úr leiðangrinum höfðu mennimir Ijósrit- að götukort úr símaskrá og merkt inn á hvar eigendur dýrustu bflanna búa. Það eina, sem þjófamir virðast hafa gleymt að gera ráð fyrir, er árvekni lögreglunnar í Keflavík. Þjófnaðir úr bflum hafa aukist mjög á þessu ári og til marks um það má nefna, að lögreglunni í Reykjavík hafa borist um 600 tilkynningar um innbrot í bfla það sem af er árinu. Sumir þjófanna virðast hafa sérhæft sig í slíkum innbrotum. Fyrir skömmu var maður handtekinn og í tösku hans fundust áhöld, sem greinilega vora ætluð til innbrota í bfla. FYRSTU loðnunni í langan tíma á Siglufirði var landað úr Al- berti GK í gærkvöldi. „Síðast fengum við loðnu 14. júlí,“ sagði Þórhallur Jónasson gæðastjóri SR-Mjöls hf. í samtali við Morg- unblaðið í gær. „Það eru þvi að verða 3'/2 mánuður síðan.“ Hann sagði að menn hefðu verið orðnir langeygðir eftir loðnu og því væri léttirinn mikill. „Landað verður um leið og Albert kemur og ef að líkum lætur tekur forseti bæjarstjórnar á móti áhöfninni með tertu,“ Loðnan veiðist áný sagði hann. Þórhallur sagðist vona að loðn an veiðist lengur, helst fram til Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir jóla. Hann segir að ekki sé búið að gefa út verð á loðnunni. Fyrst þurfi að rannsaka fitu- og þurr- efnisinnihald hennar. Þegar það liggi fyrir verði gefið út verð. Þess má geta að 20 starfsmenn hjá SR-mjöli fengu í gær upp- sagnarbréf vegna verkefna- skorts hjá fyrirtækinu. Bréfin voru send í fyrradag, áður en loðnan fannst, en nú er væntan- lega næg þörf fyrir starfskrafta þeirra. Höfundur Rocky Hoiror hingað RICHARD O'Brien, höfundur rokkóperunnar Rocky Horr- or, er væntanlegur hingað til lands til þess að sjá hina ís- lenzku uppfærslu verksins. Richard O’Brien samdi bæði lög og texta söngleiks- ins, sem fyrst var settur á fjalirnar fyrir 20 árum. Hann lék einnig hlutverk Riff Raff í kvikmynd, sem gerð var eftir söngleiknum. Flugfélagið Loftur sýnir Rocky Horror í Loftkastal- anum í Héðinshúsinu. Sýn- ingar eru orðnar 33 og hefur verið uppselt á þær allar. Richard O’Brien mun sjá mið- nætursýningu laugardaginn 18. nóvember. Hann mun dvelja hér á landi í tvo daga. RICHARD O’Brien í hlut- verki Riff Raff. ■ Það verðakannskijól/18 Ráðherra segir brýna nauðsyn á að hefja hvalveiðar að nýju til að viðhalda jafnvægi ATHUGANIR Hafrannsóknastofn- unar benda til þess að ef hvalastofn- ar hér við land ná aftur upphaf- legri stærð geti afrakstur þorsk- stofnsins minnkað um allt að 10%. Sjávarútvegsráðherra stefnir að því að leggja þingsályktunartillögu fram á yfírstandandi þingi svo að Alþingi geti tekið afstöðu til þess hvort hefja eigi hvalveiðar á ný. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra sagði á Alþingi í gær að nauðsyn þess að hefja hvalveiðar á ný væri mjög brýn, ekki aðeins vegna þeirra tekna sem þær sköp- uðu heldur til að tryggja eðlilegt jafnvægi í lífríki hafsins. „Nýjar athuganir sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar benda til þess, að verði hvalastofnar hér við land látnir vaxa upp í þá stærð, sem þeir Voru í áður en skipulagðar veið- ar hófust, má reikna með því að langtímaafrakstur þorskstofnsins minnki marktækt, og jafnvel um allt að 10%,“ sagði Þorsteinn. Þolir enga bið Guðjón Guðmundsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokks, spurði sjáv- Afrakstur þorskstofns gæti minnkað um 10% arútvégsráðherra um stefnu ríkis- stjórnarinnar í hvalamálum, m.a. í ljósi þess að þingmannanefnd hefði á síðasta ári komist að þeirri niður- stöðu að eðlilegt væri að heíja at- vinnuhvalveiðar á ný, þó þannig að farið væri að öllu með gát og tekið yrði tillit til heildarhagsmuna ís- lands. Guðjón vitnaði m.a. í upplýsingar Hafrannsóknastofnunar um að hvalir hér við land ætu að öllum líkindum 4-5 milljónir tonna af krabbasvifdýrum, smokkfíski og físki. Um 1 milljón gæti verið físk- ur af ýmsu tagi. „Allar snúa þessar upplýsingar í sömu átt. Takmarka- laus fjölgun hvala mun leiða til mikilla vandræða fyrir þær þjóðir sem byggja afkomu sína á fískveið- um. Þess vegna verður að hefja hvalveiðar að nýju og það þolir enga bið,“ sagði Guðjón. Pólitískir erfiðleikar Þorsteinn Pálsson sagði stefnuna þá að nýta allar auðlindir sjávar á grundvelli sjálfbærrar þróunar, þar á meðal hvali. Hins vegar væru pólitískir erfiðleikar því samfara. Hann sagði að á síðasta vetri hefði verið rætt hvort ísland ætti að ganga aftur inn í Alþjóðahval- veiðiráðið með fyrirvara um hval- veiðibannið. Engar fastmótaðar reglur, að þjóðarétti, væru fyrir hendi um lögfræðilega stöðu þeirra ríkja sem gerðu slíka fyrirvara. Alþjóðalaganefnd Sameinuðu þjóð- anna væri hins vegar að hefja könn- un á þessu álitaefni. Því væri ekki hægt að fullyrða að innganga í ráð- ið væri fýsilegur kostur, enda óljóst hvort hægt yrði að fá fram pólitískt viðunandi niðurstöðu innan ráðsins. Þá sagði Þorsteinn að ekki væri að sjá, að aðild að hvalveiðiráðinu væri skilyrði fyrir sölu afurða til annarra ríkja. Hins vegar væri þar um pólitískar frekar en lögfræðileg- ar hindranir að ræða og íslendingar yrðu að tryggja pólitíska stöðu sína gagnvart möguleikum til sölu af- urðanna eins og gagnvart hvalveið- unum sjálfum. Þorsteinn sagði efalaust að með starfí innan N-Atlantshafssjávar- spendýraráðsins, (NAMMCO) væri skapaður nægilega sterkur þjóð- réttarlegur grundvöllur undir hval- veiðar. Hins vegar hefði hann orðið fyrir vonbrigðum með afstöðu Norðmanna að því er varðaði störf innan NAMMCO, sem hefðu að sínu mati ekki veitt ráðinu nægilegan pólitískan styrk. Meiri skilningur Þeir þingmenn sem tóku til máls hvöttu til þess að Alþingi gæti sem fyrst tekið ákvarðanir í þessu máli. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, benti á að póli- tískar aðstæður í Bandaríkjunum hefðu breyst mjög og öfl sem beittu sér gegn hvalveiðum hefðu verið að láta undan síga. Þorsteinn tók undir að vart hefði orðið breyttra viðhorfa í Bandaríkj- unum. Einnig væri að koma fram gleggri skilningur í Evrópu á þess- um málum. Á nýafstöðnum fundi sjávarútvegsráðherra Norður-Atl- antshafsríkja hefði verið sérstak- lega fjallað um nýtingu selastofna, sem hefði verið bannorð á þeim vettvangi um langt skeið. Á næsta fundi ráðherranna væri fyrirhugað að fjalla um hvalveiðar. „Þróunin er í rétta átt þótt okkur hafí fund- ist að hægt hafí miðað,” sagði Þor- steinn. I \ \ I I Einn greinst með inflúensu INFLÚENSA af A-stofni hefur greinst hjá einu barni á Akureyri, samkvæmt upplýsingum frá Rann- sóknarstofu í veirufræði, og senni- lega er hún farin að stinga sér nið- ur þar og trúlega einnig í Reykja- vík, að sögn Helga Guðbergssonar, læknis á Heilsuverndarstöðinni. Helgi sagði að enn hefði ekki greinst inflúensutilfelli á lækna- vaktinni í Reykjavík en aðrir öndun- arfærasjúkdómar væru að ganga og auðvelt væri að ruglast á þeim og telja að um inflúensu væri að ræða. Bólusetning langt komin „Bólusetning við inflúensu er hafin og sennilega iangt komin,” sagði hann en landlæknir mælir með því að fólk yfír sextugu og fólk með langvinna sjúkdóma, sér- staklega lungna- og hjartasjúk- dóma, fái bólusetningu við inflú- ensu. Þá er einnig farið að bólu- setja á nokkrum vinnustöðum. Utfarir Flateyringanna FIMMTÁN af tuttugu fórn- arlömbum snjóflóðsins á Flat- eyri verða jarðsungin í Reykja- vík og Hafnarfirði. Tveir hinna látnu verða bornir til grafar á Stokkseyri, tveir á ísafirði og einn á Flateyri. Kristinn Jónsson verður jarð- sunginn frá Háteigskirkju kl. 13.30 í dag. Þau Sólrún Ása Gunnarsdóttir, Svana Eiríks- dóttir og Halldór Svavar Ólafs- son verða jarðsungin frá Hall- grímskirkju kl. 15 í dag. Útför Þórðar Júlíussonar fer fram frá Fella- og Hólakirkju kl. 13.30 á föstudag. Þorleifur Ingvason og Lilja Osk Ásgeirs- dóttir verða borin til grafar á Stokkseyri kl. 14 á laugardag. Magnús E. Karlsson, Fjóla Aðal- steinsdóttir, eiginkona hans, og Linda Björk Magnúsdóttir, dótt- ir hjónanna, verða jarðsungin frá Víðistaðakirkju kl. 13.30 á mánudag. Feðgarnir Sigurður Þorsteinsson og Þorsteinn Sig- urðsson verða jarðsungnir frá Hallgrimskirkju kl. 15 þann sama dag. Útför Haralds Egg- ertssonar, Svanhildar Hlöðvers- dóttur, eiginkonu hans, og þriggja barna, Haralds Jóns 4 ára, Ástrósar Birnu 3 ára og Rebekku Rutar, 1 árs, fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 15 á þriðjudag. Benjamin Oddsson verður jarðsunginn frá Flateyrarkirlgu kl. 14 á föstudag. Útför hjón- anna Gunnlaugs P. Kristjáns- sonar og Geirþrúðar Friðriks- dóttur fer fram frá ísafjarðar- kirkju kl. 14 á laugardag. Forseti Islands verður við- stödd þær útfarir, sem hún fær viðkomið vegna tímasetninga. Mörg hundruð hringdu í Stöð 3 Margir vildu j móttökubúnað verið lögð áhersla á að setja örbylgju- loftnet á fjöleignahús þar sem eru 7 íbúðir eða fleiri. í sumum tilvikum eru allt að 70 íbúðir um hvert loftnet. ■ FjöImiðlar/34-5 ■ Dagskrá Stöðvar 3/C12 -----» » ♦---- Óheppnir í Víkingalottói ENGINN ísiendingur var svo Ián- samur að hreppa fyrsta vinning í i Víkingalottóinu í gær, en þá var dregið tvívegis um samtals tæpar 200 milljónir króna. Heildarupphæð vinninga á íslandi var hins vegar rúmar 4,5 milljónir króna. FJÖLGA þurfti starfsmönnum við símsvörun hjá Stöð 3 í gær vegna mikilla fyrirspuma um móttökubún- að stöðvarinnar. Mörg hundruð manna höfðu samband við stöðina og vildu fá búnað sem auglýstur var í gær, jafnt þótt hvorki sé búið að auglýsa áskriftarverð né dagskrá. Að sögn Úlfars Steindórssonar sjónvarpsstjóra var auglýsingin einkum ætluð til að kynna tækjabún- aðinn. Honum kom á óvart hve mik- il viðbrögð fólks urðu. Áskriftarher- ferðin hefst þegar áskriftarverð ligg- ur fyrir. Reiknað er með að áskrif- endur verði orðnir um 10 þúsund í byrjun næsta árs. Ætlunin er að hefja útsendingar eftir miðjan mán- uðinn og er búið að leggja iínur um dagskrá. I markaðssetningu Stöðvar 3 hefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.