Morgunblaðið - 02.11.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ_________________________
FRÉTTIR
Eigendur Lyfju hf.
Ætla ekki í skaðabótamál
LYFJAFRÆÐINGARNIR tveir
sem hugðust opna lyfjaverslun í
Reykjavík í lok nóvember ætla
ekki að krefjast skaðabóta af rík-
inu þótt Alþingi hafi á mánudag
sett lög um að fresta gildistöku
tveggja kafla lyfjalaganna til 15.
mars.
Tveir kaflar lyfjalaganna, um
stofnun lyfjabúða, lyfsöluleyfi og
lyfjaverð, áttu að taka gildi í dag.
A grundvelli þess stofnuðu Róbert
Melax og Ingi Guðjónsson fyrir-
tækið Lyfju hf., festu sér hús-
næði við Lágmúla 5 í Reykavík
og auglýstu eftir starfsfólki í
lyfjaverslun sem yrði opnað í nóv-
ember.
„Okkur þykir miður að gildi-
stökunni var frestað. Okkur hefur
verið bent á að við gætum átt
Halldór
hittir Warr-
en Christ-
opher
HALLDÓR Asgrímsson,
utanríkisráðherra, mun eiga
fund með Warren Christopher
bandarískum starfsbróður
sínum í Washington DC á
morgun, föstudaginn 3. nóv-
ember.
Fundur ráðherranna hefur
staðið til síðan í maí á þessu
ári, fljótlega eftir að stjórnar-
skipti urðu l.ér á landi, og
nýr utanríkisráðherra tók við,
segir í frétt.
Ráðherrarnir munu á fundi
sínum fjalla um stöðu al-
þjóðamála almennt og sam-
skipti íslands og Bandaríkj-
anna bæði á alþjóðavettvangi
og tvíhliða.
rétt til skaðabóta en við höfum
ákveðið að höfða ekki slíkt mál
heldur bera sjálfir það tjón sem
frestunin veldur okkur,“ sagði
Ingi.
Hann sagði að þeir hefðu fjár-
fest í húsnæði og innréttingum.
Þá yrðu þeir nú launalausir í hátt
á þriðja mánuð. Þeir auglýstu eft-
ir starfsfólki og hafa rætt við
umsækjendur og sagði Ingi að
þeim umsækjendum sem til greina
kæmu yrði boðin vinna í marsmán-
uði.
Frjáls verðlagning
Samkvæmt þeim lagaköflum
sem frestað var geta þeir lyfja-
fræðingar fengið leyfi til að reka
lyfjabúðir sem hafa starfsleyfi,
hafa starfað við lyfjafræði í þijú
ár og hafa verslunarleyfi eða hafa
gert samning við aðila með versl-
unarleyfi. Þá verður verðlagning
lyfja fijáls.
Ingi og Róbert höfðu tvívegis
síðan lyfjalögin voru sett árið 1994
spurst fyrir um það hjá heilbrigðis-
ráðuneytinu hvort umsóknir um
lyfsöluleyfi, á grundvelli laganna,
yrðu afgreiddar og fengið þau
svör að það yrði ekki gert fyrr en
eftir 1. nóvember. Eftir að heil-
brigðisráðherra hafði orð á því í
alþingisumræðum í byijun október
að enginn hefði sótt um lyfsölu-
leyfi sendi Ingi umsókn til heil-
brigðisráðuneytisins en fékk þau
svör 20. október að ekki væri
hægt að taka þá umsókn til með-
höndlunar samkvæmt gildandi
lögum.
NettOn... ASKO <§|li) QfMM Oturbo NILFISK
HOFUM OPNAÐ NYJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR
ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA.
Nú bjóðum við allt sem þig vantar
INNRETTINGAR OG RAFTÆKI
í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa t
svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið.
Vönduð vara á afar hagstæðu verði.
Ókeypis teikningar og tilboðsgerð.
Góður magn- og staðgr. afsláttur.
/rOniX
HÁTÚNI 6A REYKJAVlK SlMI 552 4420
s
EMIDE NILFISK 4>TURBO (ptw
ASKO NettOL
# &
• 399 kr.
• 599 kr.
• 799 kr.
• 999 kr.
Margir
vöruflokkar
í boði, sjón
er sögu ríkari!
Þ0RPSTILB00
Þessar fallegu og vinsælu dúkkur
nú í Þorpinu á ótrúlegu verði kr. 999
Ath. verð í London kr. 1.500, almennt verð kr. 2.900
ÞOIU'IÐ
BORGARKRiNGLUNNI
þar sem
aðeins er
boðið upp á
4 verðflokka:
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 9
Herrakvöld
VALS
að Hlíðarenda föstudaginn
3. nóvember nk. kl. 20.00.
Prinsessukjólor
kr. 4.995,-
Kápur
kr. 4.995,-
Síðir skokkar
kr. 2,795,-
RúllukragQttolir
frá kr. 995,-
Sparibuxur
kr. -1.995,- Sendum í póstkröfu sími 588 1340
nakot
6orgarkringlunni, sími 566 1340.
Ný töskusending
Einnig gullfalleg
samkvæmisveski
á góðu verði.
Opið laugardaga frá kl. 10-16.
Snyrti- og’gjafavöruverslun,
Miðbæ - Háaleitisbraut 58-60,
sími 581 3525.
Odýrir og góðir
loðfóðraðir kulclagallar
á alla fjölskylduna
NÚ EINNIG í BARNASTÆRÐUM Á KR. 5.990-
Ytra byrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni.
Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju loðfóðri.
Stormflipi meö smellum er utan á rennilás að framan.
Rennilás er á utanverðum skálmum (alla leið).
Góð loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi.
Endurskinsmerki á baki, skálmum, ermum og brjósti.
Barna- og unglingastærðir 120-170, verð 5.990-
Fullorðinsstærðir XS-XXXXL, verð 7.490-
Litir: Dökkblár eða grænn
Opnum virka daaa kl. 8. Laugardaga er opiö frá 9-14