Morgunblaðið - 02.11.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 02.11.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 39 DANSKEPPNI Súper dance“ ____________PANS_________________ íþróltahúsiö á Scltjarnarnesi Súper „Supa-dance“ keppni „SUPA-dance“ skóumboðið og Dans- skóli Jóns Péturs og Köru stóðu að fyrstu danskeppni þessa vetrar síðastliðinn sunnudag, 22. október. Keppnin fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Um 120 pör tóku þátt í keppninni og var keppt í fjölmörgum aldursflokkum og riðlum, bæði í dansi með grunnaðferð og með fijálsri aðferð. Dansararnir okkar stóðu sig með stakri prýði, þó greinilegt hafi verið, í ýmsum flokkum, að þetta var fyrsta keppnin á tímabilinu. Flokkur 16 ára og eldri var mjög skemmtilegur, þar voru óvenju mörg pör að dansa og dönsuðu þau mjög vel að öðrum ólö^tuðum. Einnig fannst mér flokkur 12-13 ára í fijálsu aðferðinni mjög athygliverður, þar voru á ferðinni dansar- ar sem flestir höfðu einungis dansað með grunnaðferð. Persónulega finnst mér dansararnir helzt til ungir fyrir margar af þessum kynþokkafullu hreyfingum, en þeir framkvæmdu þetta ágætlega. Fram- tíð þeirra er björt ... með meiri og áfram- haldandi góðri æfingu. Það verður gaman að fylgjast með þessum og öðrum dönsur- um í næstu keppni, sem fram fer 5. nóvem- ber, næstkomandi. Keppnin gekk hratt ög vel fyrir sig í alla staði og skemmtu allir sér hið bezta, sem á horfðu. Tónlistin var ágæt, þó svo þess gætti á köflum að lögin voru helzt til hæg, þá sérstaklega í undanúrsliturium hjá fijálsu riðlunum. Reyndar gekk dálítið erfiðlega að greina orðaskil hjá kynnunum, sökum þess hve glumdi í húsinu. Dómaramir voru íslenzkir að þessu sinni og komu úr dansskólunum sem tóku þátt í keppninni auk eins oddadómara. Ég held að langflestir hafi verið sáttir við úrslit keppninnar og komu þau í fæstum tilfellum á óvart. 7 ára og yngri C 1. Stefán Claessen og Erna Halldórsdóttir 2. Ásgeir Björnsson og Ásdís Geirsdóttir 3. Baldur Kári Eyjólfsson og Sóley Emils- dóttir 4. Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir 8-9 ára A 1. Hrafn Hjartarson og Sunna Magnúsdótt- ir 2. Jónatan Örlygsson og Bryndís María 3. Gylfi Aron Gylfason og Helga Björns- dóttir 4. Aðalsteinn Bragason og Unnur Másdótt- ir 5. Ásgrímur Geir Logason og Ásta Bjarna- dóttir 6. Davíð Már Steinarsson og Sunneva S. Ólafsdóttir 8-9 ára B/C 1. Friðrik Árnason og Inga María Backman 2. Sigrún Lilja Traustadóttir og Jóhanna Gilsdóttir 3. Sigurður Traustason og Guðrún Þor- steinsdóttir 4. Brynjar Þór Jakobsson og Elín Dröfn Einarsdóttir 5. Hákon Helgi Bjarnason og Kristín Kol- brún Kolbeinsdóttir 6. Bjarni Geir Einarsson og Margrét Ott- erstedt 10-11 ára A 1. Sturlaugur Garðarsson og Aðalheiður Sigfúsdóttir 2. Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Hall- dórsdóttir 3. Árni Traustason og Helga Þóra Björg- vinsdóttir 4. Guðni Rúnar Kristinsson og Helga Dögg Helgadóttir „supa- keppni SNORRI Engilbertsson og Dóris Ósk Guðjónsdóttir lentu í 4. sæti í flokki 12-13 ára með frjálsri aðferð. ÞETTA eru þau Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, en þau lentu í 2. sæti í flokki 10-11 ára með grunnaðferð. 5. Sigurður Ágúst Gunnarsson og Stefanía Tinna Miljevic 6. Gunnar Már Jónsson og Anna Claessen 10-11 áraB/C 1. Grétar Atli Khan og Bára Sigfúsdóttir 2. Guðmundur Freyr Hafsteinsson og Ásta Sigvaldadóttir 3. Bjarni Hjartarson og Sara Hermanns- dóttir 4. Kristveig Thorbergsdóttir og Lilja Rut Þórarinsdóttir 5. Gylfi Snær Salómonsson og Tinna Morgunblaðið/Jón Svavarsson SYSTKININ Árni Þór og Erla Sóley Eyþórsbörn sigruðu nokkuð örugglega í flokki 16 ára og eldri með frjálsri aðferð. SIGURSTEINN Stefánsson og Elísabet Sif Haraldsdóttir sigruðu einnig örugglega í flokki 14-15 ára með frjálsri aðferð. Bjarnadóttir 6. Ingunn Ósk Benediktsdóttir og Bergrún Stefánsdóttir 7. Gunnlaugur Guðmundsson og Harpa Örlygsdóttir 12-13 ára A 1. Gunnar Þór Pálsson og Bryndís Símon- ardóttir 2. Hannes Þór Egilsson og Linda Heiðars- dóttir 3. Eyþór Atli Einarsson og Auður Haralds- dóttir 4. Magnús Siguijón Einarsson og Hrund Ólafsdóttir 5. Kári Óskarsson og Björk Gunnarsdóttir 6. Eiríkur Þorsteinsson og Svala Jóhann- esdóttir 12-13 áraB/C 1. Hannes Þorvaldsson og Jóna Guðný Artúrsdóttir 2. Ósk Kjartansdóttir og Berglind Arna Stefánsdóttir 3. Hafrún Hafþórsdóttir og Kolbrún Þor- steinsdóttir 4. Tinna Ingibertsdóttir og Sigrún Ösp Siguijónsdóttir 5. Daði Rúnar Jónsson og Anna Lísa Pét- ursdóttir 6. Guðlaug Þorleifsdóttir og Vigdís Birna Hólmgeirsdóttir' 12-13 ára með frjálsri aðferð 1. Hafsteinn Jónasson og Laufey Karitas Einarsdóttir 2. Gunnar Hrafn Gunnarsson og Ragnheið- ur Eiríksdóttir 3. Eðvarð Þór Gíslason og Ásta Lára Jóns- dóttir 4. Snorri Engilbertsson og Dóris Ósk Guð- jónsdóttir 5. Haraldur Anton Skúlason og Sigrún Ýr Magnúsdóttir 6. Skapti Þóroddsson og Ingveldur Láms- dóttir 14-15 áraB/C 1. Hrönn Magnúsdóttir og Laufey Árna- dóttir 2. Hjördís María Ólafsdóttir og Ólöf Bima Björnsdóttir 3. Ásta Dís Gunnlaugsdóttir og Hildur Rut Björnsdóttir 4. Arnar Ingi Richartsson og Lilja Gréta Norðdahl 5. Arnar Snorri Jónsson og Sæunn Kjart- ansdóttir 14-15 ára með frjálsri aðferð 1. Sigursteinn Stefánsson og Elísabet Sif Haraldsdóttir 2. Brynjar Örn Þorleifsson og Sesselja Sig- urðardóttir 3. Benedikt Einarsson og Berglind Ingvars- dóttir 4. Eyþór Gunnarsson og Berglind Petersen 5. Baldur Gunnbjörnsson og Ásta Sóllilja Snorradóttir 6. Hjörtur Hjartarson og Laufey Lind Sig- urðardóttir Jóhann Gunnar Arnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.