Morgunblaðið - 02.11.1995, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 45
Sterkasta bridsmót Norðurlanda að hefjast
Jón ogSævar full-
trúar íslendinga
Morgunblaðið/GSH
JON og Sævar standa í ströngu í Kaupmannahöfn um helg-
ina. A myndinni spila þeir gegn ítölsku Evrópumeisturunum
Sementa og Pataccini á Evrópumótinu í Portúgal í sumar.
Brids
Phocnix Hotcl,
Kaupmannahöfn
POLITIKEN CUP
Mót á vegum Bridssambands
Danmerkur og Politiken 2.-5.
nóvember
STERKSTA bridsmót, sem
haldið hefur verið á
Norðurlöndum, hefst í dag á
Phoenix Hotel í Kaup-
mannahöfn. Þetta er 16 para
tvímenningur og eru Jón
Baldursson og Sævar
Þorbjörnsson meðal þátt-
takenda. Mótið er kennt við
danska dagblaðið Politiken sem
stendur fyrir því ásamt danska
bridssambandinu.
Aðrir þátttakendur eru Omar
Sharif og José Damiani frá
Frakklandi, Zia Mahmood,
Peter Weichsel, Larry Cohen og
Dave Berkowitz frá
Bandaríkjunum, George
Mittelman og Fred Gitelman frá
Kanada, Sahtmantu Gose og
Jaggy Shivdasani frá Indlandi,
Tony Sowter og Dave Kendrik
frá Bretlandi, Massimo
Lanzarotti og Andrea Buratti
frá Ítalíu, Wubbo de Bauer og
Bauke Muller frá Hollandi, Geir
Helgemo og Tor Helness frá
Noregi, Björn Fallenius og Mats
Nilsland frá Svíþjóð, Zabina
Auken og Daniele von Armin
frá Danmörku og Þýskalandi
og Jens Auken, Denis
Kock-Palmlund, Dorte og Peter
Schaltz, H.C. Gravesen, Torben
Stetkær, Torvald Aagaard og
Morten Jepsen frá Danmörku.
Danir héldu um daginn sér-
stakt 16 para mót þar sem tvö
efstu pörin fengu keppnisrétt á
Politiken Cup. Mótið unnu Grav-
ersen og Stetkær og þetta var
eitt af góðu spilunu þeirra:
Vestur Norður Austur Suður
Graves. Stetkær
1 lauf pass 1 spaði
pass 3 lauf pass 3 hjörtu
pass 4 spaðar pass 4 grönd
pass 5 hjörtu pass 6 lauf///
Norður
♦ K106
¥10
♦ K72
♦ ÁKD852
Vestur Austur '
♦ 32 ♦ D75
¥65 ¥ G8742
♦ ÁG98543 ♦ 106
♦ G6 ♦ 973
Suður
♦ ÁG984
¥ ÁKD93
♦ D
♦ 104
6 lauf vinnast í svefni en
mörg pör spiluðu spaðaslemmu
og þar þurfti að finna drottning-
una, sem reyndist víða hál.
Mótið hefst í dag, fimmtudag
og lýkur á sunnudag. Spiluð
verða 10 spil á milli para og
útreikningurinn er eftir butler-
sniði. Jafntefli í viðureign er
50-50 en ef annað parið vinnur
leikinn með t.d. 6 impa mun fer
viðureignin 56-44.
Brids ólympíuíþrótt?
Alþjóða Ólympíunefndin
ákvað í sumar samþykkti í sum-
ar að veita Alþjóðabridssam-
bandinu aðild að Olympíuhreyf-
ingunni. Þetta var staðfest í
bréfi frá Juan Antonio Samar-
anch forseta Ólympíunefnd-
arinnar til Josés Damianis for-
seta Alþjóðabridssambandsins.
Þó þetta þýði ekki að keppt
verði í brids á Ólympíuleikum í
náinni framtíð er um að ræða
mikið framfaraskref fyrir brids-
hreyfinguna. Og forustumenn
Alþjóðabridssambandsins telja
líklegt að brids geti orðið sýn-
ingaríþrótt á Ölympíuleikum
innan fárra ára, en það er for-
senda þess að spilið verði síðar
viðurkennd keppnisgrein á leik-
unum.
Þá er Alþjóðabridssambandið
að vinna að því að fá brids-
kennslu í grunnskólum opinber-
lega viðurkennda af UNESCO.
Guðm. Sv. Hermannsson
FRÉTTIR
Ný verslun
með vefn-
aðar- og
gjafavöru
HEILDVERSLUNIN Vefur, sem hef-
ur verið starfrækt í 8 ár, hefur opnað
sérverslun með vefnaðar- og gjafa-
vöru í gamla Tofthúsinu á Skóla-
vörðustíg 25. Fyrirtækið sérhæfír sig
í húsbúnaði fyrir hótel og heimili.
Verslunin er á tveimur hæðum. Á
neðri hæðinni er áhersla lögð á hús-
búnað til heimilisprýði. Þar fást m.a.
handofm silkigluggatjaldaefni og bó-
mullargluggatjaldaefni frá Frakk-
landi, Bandaríkjunum og Bretlandi,
góbelín gluggatjaldaefni og púðar,
gjafavara, handunnir speglar, lampar
og munir úr smíðajámi, ennfremur
veggfóður frá breska fyrirtækinu
Zoffany. Veggfóðrið er handprentað,
en fæst líka vélunnið með áferð sem
svigar til handprents.
Á efri hæð eru vörur sem henta
fyrir stofnanir, t.d. eldvarin glugga-
tjaldaefni og áklæði, ennfremur hótel-
húsgögn og stólar fyrir aldraða og
lasburða.
NOKKRIR skartgripa Láru
sem verða á sýningunni.
Tísku- og skart-
ffripasýninff á
Hótel Borg
MARÍA Lovísa fatahönnuður sýnir
sérhannaðan fatnað og Lára gull-
smiður kynnir nýja skartgripalínu í
Gyllta salnum á Hótel Borg fimmtu-
daginn 2. nóvember og hefst sýning-
in kl. 21.
Hárgreiðslustofan Valhöll sér um
hárgreiðslu sýningarstúlknanna,
snyrtistofan Guerlain um förðun og
blómabúðin Alexandra skreytir svið-
ið. Kynnir kvöldsins er Bryndís
Schram.
Auk- sýningarinnar er boðið upp á
létta rétti fyrir sýninguna á 1.690
kr. og vínkynning verður á drykknum
blátt áfram.
ATRIÐI úr kvikmyndinni Leikreglurnar.
Leikreglurnar
í Regnboganum
í TILEFNI af aldarafmæli kvik-
myndasýninga í heiminum eru sýn-
ingar á klassískum myndum á hverj-
um fimmtudegi í Regnboganum. í
kvöld kl. 19 og 21 verða sýningar á
Leikreglunum eftir Jean Renoir frá
1939.
Þessi samfélagskómedía Renoirs
var upphaflegá bönnuð þar sem hún
var talin hafa „siðspillandi og mann-
skemmandi áhrif“ og var ekki sýnd
aftur fyrr en árið 1956. Eins og bestu
myndir Renoirs frá franska tímabil-
inu eru heimpekilegar hugleiðingar
um framtíð mannkynsins teknar fyr-
ir í hnotskurn.
Leikreglurnar gerast á frönsku
óðalssetri þar sem mikil veisla stend-
ur yfir. Allar stéttir í frönsku þjóðfé-
lagi, frá yfirstétt til betlara, koma
fram í veislunni og eru miskunnar-
laust krufnar á báeði átakanlegan
og bráfyndinn hátt. Ástarflækjur,
afbrýðssemi, öfund og undirferli, auk
annars mannlegs breyskleika, ei'"'
skoðað af hispursleysi og fordóma-
leysi til að varpa ljósi á stéttarskipt-
ingu í Frakklandi samtímans.
______Brids________
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Sigríður Möller og
Freyja Sveinsdóttir
unnu íslandsmót
kvenna í tvímenningi
23 pör spiluðu í Islandsmóti kvenna
í tvímenningi, sem fram fór um sl.
helgi en það er töluverð fækkun frá
fyrri árum. Spilaður var barómeter
4 spil á milli para. Mótið var
skemmtilegt og spennandi allan tím-
ann og pörin sem enduðu í 4 efstu
sætunum voru að skiptast á efstu
sætunum allan tímann en íslands-
meistarar kvenna í tvímenningi 1995
urðu Sigríður Möller og Freyja
Sveinsdóttir, Bridsfélagi Kópavogs
og voru þær efstar næstum allan
seinni hluta keppninnar, þær enduðu
með 150 stig. Fast á hæla þeirra
komu Gunnlaug Einarsdóttir, Brids-
félagi Reykjavíkur og Stefanía
Skarphéðinsdóttir, Bridsfélagi Ey-
fellinga með 137 stig og í þriðja
sæti voru Stefanía Sigurbjörnsdóttir,
Bridsfélagi Siglufjarðar og Soffía
Guðmundsdóttir, Bridsfélagi Akur-
eyrar með 110 stig. í fjórða sæti
voru Guðrún Óskarsdóttir, Bridsfé-
lagi Breiðfirðinga og Urm Árnadótt-
ir, Bridsfélagi Breiðholts með 94
stig. Mótið fór mjög vel fram undir
stjórn Jakobs Kristinssonar og Elín
Bjarnadóttir, _ framkvæmdastjóri
Bridssambands íslands afhenti verð-
laun í mótslok.
Bridsfélag Reykjavíkur
Annað kvöldið í fjögurra kvölda
hraðsveitakepgni félagsins var spilað
miðvikudaginn 25. október. Meðalskor
kvölds er 504 stig. Efstu sveitir voru:
A-riðill:
Ljósbrá Baldursdóttir 544
Landsbréf 540
BangSímon 532
Björn Eysteinsson 532
VÍB 532
B-riðill:
Potomac 592
Jón Stefánsson 560
American Style 544
Héðrnn Schindler hf. 540
Efstu sveitir í mótinu eru:
Hjólbarðahöllin 1132
Björn Eysteinsson 1102
VÍB 1092
Búlki hf. 1090
Potomac 1079
Ljósbrá Baldursdóttir 1071
BangSímon 1070
Bridsfélag Sauðárkróks
Mánudaginn 30. október lauk
fjögurra kvölda barómeter. Spiluð
voru forgefin spil með tölvuútreikn-
ingi með þátttöku 16 para. Úrslit
voru sem hér segir:
Jón Örn Bemdsen - Ásgrimur Sigurbjömsson 180
Kristján Blöndal — Birkir Jónsson 153
Eyjólfur Sigurðsson — Skúli Jónsson 84
Halldór Jónsson - Sigurgeir Þórarinsson 55
Norðurlandsmót í sveitakeppni
verður haldið á Sauðárkróki dagana
10.-12. nóvember næstkomandi.
Spilamennska hefst kl. 17.15 föstu-
daginn 10. nóvember og er áætlað
að mótinu ljúki kl. 17 sunnudaginn
1H2. nóvember. Spii verða forgefin
9g er reiknað með að árangur para
verði reiknaður út skv. Butler-
útreikningi. Skráningu þarf að vera
lokið fyrir 8. nóvember og skal þátt-
töku tilkynna til Kristjáns Blöndal,
hs. 453-6146, vs. 453-5630. Ás-
gríms Sigurbjörnssonar, hs.
453-5030, vs. 453-5353. Birgis R.
Rafnssonar, hs. 453-5032, vs.
453-5300 sem jafnframt veita allar
nánari upplýsingar. Keppnisstjóri
verður Jakob Kristinsson.
Bridsdeild Barðstrendinga
Úrsiit í aðaltvímenningi deildarinn-
ar:
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 1.558
Jón Stefánsson—Þórir Leifsson 1.478
Ragnar Björnsson - Leifur Jóhannesson 1.477
Óskar Karlsson - Ólafur Bergþórsson 1.45G
Stefanía Sigurbjömsd. - Sólveig Róarsd. 1.449
Gísli Víglundsson - Þórarinn Ámason 1.443
Eðvarð Hallgrimss. - Jóhannes Guðmannsson
1.417
Erlingur Arnarson - Pétur Sigurðsson 1.404
Bestu skor í N/S 30. október sl.
Óli Björn Gunnarsson - Valdimar Sveinsson 364
Óskar Karlsson - Ólafur Bergþórsson 322
Helgi Sæmundsson - Ólafur A. Jónsson 313
Bestu skor í A/V 30. október sl.
Erlingur Amarson - Pétur Sigurðsson 343
Jónína Pálsdóttir - Sigurbjörn Þorgeirsson 310
Jón Stefánsson - Þórir Leifsson 295
Mánudaginn 6. nóvember hefst
fimm kvölda hraðsveitakeppni. Spil-
að er í Þönglabaþka 1 á mánudags-
kvöldum kl. 19.30. Spilastjóri er
ísak Örn Sigurðsson. Skráning og
upplýsingar hjá BSÍ í síma
587-9360 og hjá Ólafi í s. 557-1374.
Þá er hægt að skrá sig á staðnum
ef mætt er tímanlega.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Þar sem mjög dræm þátttaka
hefur verið í vetur hefur deildin
ákveðið að hætta starfsemi. Það
verður því ekki spilað oftar á mið-
vikudagskvöldum hjá deildinni. Vilj-
um við bara að endingu þakka öllum
samverúna og spilamennskuna á
liðnum árum.
Stjórn Bridsdeildar
Húnvetningafélagsins.
Herðir og Malarvinnslan í
úrslit bikarkeppni BSA 1995
Eftirtaldar fjórar sveitir spiluðu
saman í undanúrslitum Bikarkeppni
Bridssambands Austurlands og úr-
slit urðu sem hér segir:
Árni Hannesson, Homafirði
- Malarvinnslan, Egilsstöðum 91:167
Herðir, Egilsstöðum
. - Lífeyrissjóður Austurlands, Neskaupstað 163:78
í úrslitum keppa því tvær sveitir
af Fljótsdalshéraði; Herðir hf. og
Malarvinnslan hf. Úrslitaleikurinn
verður háður fyrir lok nóvember og
mun hann líklega fara fram á Egils-
stöðum eða í Fellahreppi.
Bridsfélag Suðurnesja
JGP-minningarmótið hófst sl.
mánudagskvöld með þátttöku 10
sveita. Spilaðir eru tveir 14 spila
leikir á kvöldi og eftir fyrsta kvöld-
ið er staða efstu sveita þessi:
Guðfinnur KE 39
Arnór Rganarsson 38
Gísli ísleifsson 36
Svala Pálsdóttir 35
Næstu tveir leikir verða nk.
mánudagskvöld. Spilað er í Hótel
Kristínu í Njarðvíkum og hefst
spilamennskan kl. 19.45 stundvís-
lega.
Bridsfélag Fljótsdalsliéraðs
Aðaltvímenningur er hafínn. Staða
eftir fyrsta kvöld:
Siguijón Stefánsson - Þórarinn V. Sigurðsson 201
Sveinn Herjólfsson - Þorsteinn Bergsson 182
Hallgrimur Bergsson - Oddur Hannesson 175
Guttormur Kristmannss. - Pálmi Kristmannss. 167
Kristján Bjömsson - Þorvaldur Hjarðar 162
Spilað er á mánudagskvöldum ki. 8
í Hótel Valaskjálf.