Morgunblaðið - 02.11.1995, Page 52

Morgunblaðið - 02.11.1995, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 Æ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt - lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Á morgun fös. næstsíöasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 4/11 kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - fim. 30/11 uppselt. Ósóttar pantanir seidar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld - á morgun - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 uppselt - sun. 12/11 80. sýning - fim. 16/11 örfá sæti laus - Tau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T' LEIKPÉLAG REYKJAVIKIJR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt. - Fáar sýningar eftir. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 4/11 kl. 14fáein sæti laus, sun. 5/11 kl. 14, iau. 11/11, sun. 12/11. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 3/11, fös. 10/11. Ath. tveir miðarfyrireinn. Ath. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11. HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Frumsýning fim. 2/11, sun. 5/11, þri. 7/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 uppselt, aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 örfá sæti laus, fös. 17/11, lau. 18/11. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 7/11 Caput. Skandinavísk nútímaverk. Miðav . 1.200.- Islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Aðeins þrjár sýnignar! Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! FURÐULEIKHÚSIÐ sími 561 0280 • BÉTVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn . 3. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 15.00 . Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • DRAKULA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 4/11 kl. 20.30, lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. AAOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 w _ » ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 4/11 kl. 16 - sun. 5/11 kl. 14 - lau. 11/11 kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. TÖNLEIKAR í Háskólabíói fímmtudaginn 2.nóv. kl 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG IB LANZKY-OTTO Xfyiy Hljómsveitarstjóri Gunnsteinn Ólafsson Þorkell Sigurbjörnsson kynnir efnisskrána kl. 19.00 í tónleikasalnum Þorkell Sigurbjörnsson: Rúnir, konsert fyrir horn og hljómsveit Béla Bartók: Dansasvíta SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNGANGINN I | * JosefHaydn: Sinfónía nr. 103 W. A. Mozart: Hornkonsert nr. 2 FOLK í FRÉTTUM mars a Whoopi kynnir á ný ► LEIKKONAN Whoopi Goldberg hefur verið fengintil að vera kynnir á 68. Óskarsverðlauna- afhendingunni þann 25. næsta ári. Quincy Jones, sem stjórnar útsendingunni, tilkynnti þetta í fyrradag. Gold- berg gegndi umræddu starfi fyrir tveimur árum og varð þar með fyrsta blökkukonan til að vera aðalkynnir á i Óskarsverðlaunaaf- hendingu. Alls hefur hún komið sex sinnum fram á hátiðinni. Við- talsþáttastjórnandinn David Letterman var kynnir í ár og alls horfðu 48,4 milljónir Bandarikjamanna þá á þáttinn. Whoopi Goldberg lék síðast í myndun- um „Boys on the Side“ og „Moonlight and Valentino", en er ef til vill þekktust fyrir hlutverk sín i myndunum „The Color Purple“ og „Ghost“, en fyrir leik sinn í síðarnefndu myndinni hlaut hún Óskarsverðlaunin. A.HANSEN HÁTNÆFIæRÐARLEIKHÚSIÐ í kvold, orfá sæti laus . fös. 3/11, uppselt l| HERMOÐUR lau. 4/11. uppselt U , sun- 5/11, laus sæti * OG HAÐVÖR SYNIR lau. 11/11. miönætursýning | kl. 23.00, laus sæti. HIMNARIKI Sýningar hefjast kl. 20.00. GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR Pantanir seldardaglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. I 2 ÞATTUM EF TIR ARNA II3SEN Tekið a móti pontunum allan _ ...... .. „ , sólarhringinn. Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfirði, Pcntunarsimi: 555 0553. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen _ Fax. 565 4814 býöur upp á þriggja rélta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 * GvRmina Burana Sýnlng lau. 4. nóv. kl. 21.00 og lau. 11. nóv. kl. 21.00. mpÁHA BUTTERFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýnins 17. nóvember kl. 20.00. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Simpson- fjölskyldan sjö ára ► SIMPSON-þættirnir eru að hefja sjöunda sýningarár sitt, þótt ótrúlegt megi virðast. Skapari þáttanna, Matt Groening, segir að höfundar- nir séu ekki uppiskroppa með hugmyndir, þrátt fyrir að hafa samið handritið að 135 þáttum. Hann segir uppáhald- spersónu sína í þáttunum vera Marge. „Reyndar finnst mér Marge frekar aðlaðandi. Imyndaðu þér bara hvernig hún liti út ef hún greiddi hár- ið niður,“ segir Matt. Hvaðan kemur uppáhalds- upphrópun Homers, „Doe!“? „I handritinu var hún aðeins kölluð „gremjustuna“. Ég held að uppruna hennar sé að finna hjá gamanleikaran- um James Finlayson [sem var upp á sitt besta á þriðja ára- tugnum]. Hún er samsetning orðanna „Damn“ (,,fjárinn“) og „Oh“,“ segir Groening. LEIKUR AÐ ÆVINTÝRUM. Sýning kl. 17 i dag. Miðaverð 300 kr. ISFLEX hf. Sími: 588 4444

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.